Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Ísak Kári Kárason og Ingólfur Sveinsson, höfundar skýrslunnar.
Nýjar leiðir lítið notaðar í greiðslumiðlun
Lítill sem enginn áhugi er á nýjum leiðum í greiðslumiðlun meðal útflutningsfyrirtækja, en Íslandsstofa telur að hann muni aukast í náinni framtíð.
28. júní 2018
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.
28. júní 2018
Mannréttindadómstóll Evrópu
OPUS hyggst kæra til Mannréttindadómstóls
OPUS lögmenn hyggjast leggja fram mál seinfærra foreldra til Mannréttindadómstóls Evrópu, en Hæstiréttur svipti þá forræði yfir dóttur sinni í janúar.
28. júní 2018
Vilja styrki og niðurgreiðslur til dagforeldra
Starfshópur hefur lagt fram tillögur til betri aðbúnaðar dagforeldra í Reykjavík. Gangi þær í gegn fengju dagforeldrar auknar niðurgreiðslur og styrki fyrir starfsemi sína.
28. júní 2018
Dómurinn mun leiða til fjárhagslegs tjóns meðal stéttarfélaganna.
Hæstiréttur Bandaríkjanna veikir stéttarfélög
Nýr dómur hæstarétts Bandaríkjanna bannar stéttarfélögum að rukka opinbera starfsmenn sem ekki eru skráðir í þau, en búist er við að félögin tapi tugum milljónda dala við dóminn.
27. júní 2018
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Norska ríkið selur SAS
Norska ríkið seldi allan sinn hlut í flugfélaginu SAS fyrr í dag, en hlutabréf félagsins lækkuðu um 3% í kjölfarið.
27. júní 2018
Verð á flugferðum hækkaði óvænt í júní í ár.
Verðbólga yfir markmiði annað skiptið á fjórum árum
Tólf mánaða verðbólga mældist í 2,8% í júní síðastliðnum, en þetta er í annað skiptið á fjórum árum sem hún mælist yfir markmiði Seðlabankans.
27. júní 2018
Fyrrum húsnæði 365 í Skaftahlíð þar sem útvarpsstarfssemi Sýnar fer nú fram.
Hjörtur búinn að óska eftir starfslokum
Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður óskaði eftir starfslokum hjá vinnuveitenda sínum í kjölfar óæskilegrar uppákomu í Rússlandi.
27. júní 2018
Með 0,6 prósenta eignahlut er sjóðurinn orðinn stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion.
Stoðir stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion
Fjárfestingarfélagið sem áður var þekkt sem FL Group á hlut að andvirði tæplega milljarðs íslenskra króna í Arion banka.
27. júní 2018
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR.
Nemendur óánægðari með kvenkyns háskólakennara
Kvenkyns háskólakennarar í fullu starfi fá mun lægri einkunn á kennslumati en karlkyns samkennarar. Hugsanlega gæti það verið vegna kynjamismununar.
27. júní 2018
Konur í fjölmiðlum birta yfirlýsingu vegna Hjartar
102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna máls Hjartar Hjartarsonar íþróttafréttamanns.
26. júní 2018
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Vill meiri tekjur af hverjum gesti
Forstjóri Bláa lónsins gerir ekki ráð fyrir að gestum muni fjölga mikið en býst við að ná meiri tekjum af hverjum gesti fyrirtækisins.
26. júní 2018
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins.
Sjöunda viðureign Íslands og Króatíu
A-landslið Íslands í fótbolta mun mæta Króatíumönnum í kvöld, í sjöunda skiptið á 13 árum.
26. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningamálaráðherra.
Umboðsmaður Alþingis telur menntamálaráðherra hafa brugðist rangt við
Ráðningu menntamálaráðherra í embætti rektors Landbúnaðarháskólans var ábótavant, að mati umboðsmanns Alþingis.
26. júní 2018
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins nær helmingi stærri
Fylgi flokks fólksins hefur aukist um tæpan helming á einum mánuði, samkvæmt nýrri skoðanakönnun.
26. júní 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Mótmæli á Taksim-torgi í Istanbul 2013.
Tyrkir fangelsa flesta blaðamenn
Ekkert land hefur sett fleiri blaðamenn á bak við lás og slá en Tyrkland, samkvæmt yfirlýsingu frá Amnesty International.
25. júní 2018
Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson til Eflingar
Stefán Ólafsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn til starfa hjá Eflingu-stéttarfélagi
25. júní 2018
Nýr barki græddur inn í manneskju árið 2010.
Sjö sekir um misferli vegna plastbarkamálsins
Karolinska stofnunin hefur sakfellt sjö rannsóknarmenn vegna aðkomu sína að plastbarkamálinu svokallaða.
25. júní 2018
Ásmundur Einar Daðason félags-og jafnréttismálaráðherra.
Landfærnisráð mikilvægt fyrir fjórðu iðnbyltinguna
Hópur á vegum velferðarráðuneytisins telur ráðuneytið eiga að stofna landfærnisráð til að meta stöðu og færni íslensks vinnuafls til langs tíma.
25. júní 2018
Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
23. júní 2018
Ahmed Musa, leikmaður nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta
Nígeríumenn í skýjunum og Argentínubúar vongóðir
Nígerískir miðlar eru hæstánægðir með landsliðsmanninn sinn Ahmed Musa og vonarglæta hefur kviknað hjá Argentínumönnum um að komast upp úr riðlinum í eftir tap strákanna okkar fyrr í dag.
22. júní 2018
Bláa Lónið
Hagnaður Bláa Lónsins jókst um þriðjung
Rekstur Bláa Lónsins gengur vel, en rekstrartekjur félagsins jukust vel umfram gjöld á síðasta ári.
22. júní 2018
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Lagerbäck heldur með Íslandi gegn Nígeríu
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Nígeríu heldur með Íslandi í leik dagsins á HM.
22. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018