Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Ráðhús Reykjavíkur.
Öll 16 framboðin gild
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur taldi öll 16 framboðin gild sem skilað höfðu inn listum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Verði að auka útflutning um milljarð á viku
Utanríkisráðherra segir nauðsynlegt fyrir Íslendinga að stórauka útflutningsverðmæti sín næstu 20 árin til þess að halda uppi sömu lífskjörum.
6. maí 2018
Karl Marx.
Afmælisbarn dagsins: Karl Marx
Í dag eru liðin 200 ár frá fæðingu Karl Marx. Hver er arfleifð eins umdeildasta heimspekings síðari ára?
5. maí 2018
Frá blaðamannafundi Kvennahreyfingarinnar í dag.
Ólöf Magnúsdóttir oddviti Kvennahreyfingarinnar
Kvennahreyfingin tilkynnti í dag framboðlista sinn til sveitastjórnarkosninga. Þar skipar Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur fyrsta sæti.
5. maí 2018
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við
16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
5. maí 2018
Stöðu háskólanema hér á landi er ábótavant.
Íslenskir nemendur óheilbrigðari, óöruggari með fjárhag og vinna meira
Háskólanemendur á Íslandi fá minni fjárhagsstuðning frá öðrum og eiga við fleiri heilsufarsvandamál að stríða en jafningjar þeirra í Evrópu.
5. maí 2018
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir málið vera á borði ákærusviðs.
Persónuvernd og lögregla skoða afhendingu gagna Barnaverndarstofu
Persónuvernd telur mögulegt að gögn sem Barnaverndarstofa afhenti Stundinni og RÚV hafi brotið í bága við lög.
5. maí 2018
Fjarskiptalagnir.
PFS telur Mílu hafa brotið af sér
Póst-og fjarskiptastofnun telur Mílu, sem er dótturfyrirtæki Símans, ekki hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni í ljósi markaðsráðandi stöðu sinnar.
4. maí 2018
Jóhannes Þór Skúlason.
Jóhannes Þór nýr framkvæmdastjóri SAF
Fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs var valinn úr hópi 41 umsækjanda.
4. maí 2018
Frá ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun
Yfir milljón tonn af úrgangi
Árlegt magn úrgangsefna hefur stóraukist frá 2015 til 2016, samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.
4. maí 2018
Meðal stéttarfélaga sem breytt hafa um áherslur síðustu mánuði er VR, með Ragnar Þór Ingólfsson í fararbroddi.
Hverju mun nýr tónn í kjarabaráttunni áorka?
Nýir formenn VR og Eflingar krefjast kerfisbreytinga í íslensku efnahagslífi. Að hversu miklu leyti má búast við að þær kröfur nái fram að ganga?
4. maí 2018
Nóbelsverðlaunin eru afhent í Stokkhólmi.
Nóbelsverðlaunum í bókmenntum aflýst í ár
Engin nóbelsverðlaun í flokki bókmennta verða veitt í ár, í fyrsta skipti frá seinni heimsstyrjöld.
4. maí 2018
Miklar breytingar, bæði innanlands og alþjóðlega, á allra næstu árum munu að öllum líkindum skila íslenskum neytendum betri fjármálaþjónustu og lægri vöxtum. Það er umhverfi sem börnin okkar ættu að geta búið við þegar þau komast á fullorðinsár.
Vaxtaverkir
Almennir vextir á Íslandi eru himinháir miðað við önnur Vesturlönd og líkari því sem þekkist á eyjum í Karíbahafinu. Hver er ástæða þess og hvernig er hægt að breyta því?
5. desember 2017
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, þingmaður Pírata.
18.660 öryrkjar á Íslandi
Tæplega 19 þúsund Íslendingar þiggja örorkulífeyri, eða um 5% mannfjöldans.
20. ágúst 2017
Seðlabanki Íslands.
Áhrif Seðlabankans á gengi krónunnar
Seðlabankinn hefur haft töluverð áhrif á gengi íslensku krónunnar eftir afnám gjaldeyrishafta, að sögn aðila á fjármálamarkaði.
19. ágúst 2017
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
Afnám bótaskerðingar gæti kostað 11,4 milljarða árlega
Afnám svokallaðrar „krónu á móti krónu“ bótaskerðingar vegna tekna öryrkja gæti kostað ríkissjóð 11,4 milljarða íslenskra króna á ári hverju.
18. ágúst 2017
Hótel Borg, eitt hótela í eigu Keahótela
Fyrirtæki frá Alaska kaupa 75% í Keahótelum
Bandarísku fjárfestingafyrirtækin JL Properties og Pt Capital Advisors hafa keypt 75% hlut í Keahótelum.
18. ágúst 2017
Kísilverksmiðjan United Silicon
Fjárfestingar í United Silicon innan heimilda
2,2 milljarða fjárfestingar þriggja lífeyrissjóða í kísilverksmiðjuna United Silicon voru innan fjárfestingaheimilda, að sögn Fjármálaeftirlitsins
18. ágúst 2017
Hraðhleðsla á rafbílum hefur hingað til verið ókeypis á Íslandi.
Ísorka hefur gjaldtöku á rafhleðslustöðvum
Ísorka mun taka gjald fyrir afnot af rafhleðslustöðvum sínum, en fyrirtækið biður eigenda annarra stöðva að gera slíkt hið sama.
18. ágúst 2017
Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Segir „öldu samruna“ líða yfir ferðaþjónustuna
Eggert B. Ólafsson lögfræðingur segir mikið um samruna ferðaþjónustufyrirtækja þessi misserin.
17. ágúst 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Samfylkingin íhugar nafnabreytingu
Svo gæti farið að Samfylkingin fái nýtt nafn á flokksþingi í október, samkvæmt Evu H. Baldursdóttur, varaborgarfulltrúa flokksins.
17. ágúst 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
8 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka
Íslandsbanki hefur hagnast um 8 milljarða á fyrstu sex mánuði ársins. Horfur eru stöðugar hjá bankanum, en útlán hafa aukist og vanskil minnkað.
17. ágúst 2017
Störfum gæti fækkað mjög í Lundúnum.
Lægsta atvinnuleysi í 42 ár í Bretlandi
Atvinnuleysi hefur ekki mælst lægra í Bretlandi í langan tíma, en þó eru sérfræðingar áhyggjufullir yfir þróun vinnumarkaðarins.
16. ágúst 2017
Póstþjónusta á Íslandi er í dýrari kantinum.
Ísland er eina EES-landið með ríkiseinokun á póstþjónustu
Í engu öðru EES-landi en Íslandi hefur ríkið einkarétt á póstþjónustu. Til stendur að afnema einkaréttinn með nýju frumvarpi, en Viðskiptaráð styður það heilshugar.
16. ágúst 2017
Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska.
Palin segir stefnu Íslands „tilheyra Þýskalandi nasismans“
Fyrrverandi ríkisstjóri Alaska líkir stefnu Íslands um skimun eftir Downs-heilkenni í móðurkviði og möguleikann á fóstureyðingu vegna greiningar við Þýskaland nasismans.
16. ágúst 2017