21 færslur fundust merktar „fjölmiðar“

Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna, klippir á borða við nýtt sendiráð Bandaríkjanna hérlendis fyrr í þessum mánuði.
Bandaríska sendiráðið ásakar Fréttablaðið um að flytja falsfréttir
Sendiráð Bandaríkjanna birti stöðuuppfærslu á Facebook í nótt þar sem það segir Fréttablaðið flytja falsfréttir og sýna virðingarleysi „með því að nota COVID-19 í pólitískum tilgangi“. Ástæðan er frétt um meint smit á meðal starfsmanna sendiráðsins.
30. október 2020
Ævintýri Harrys og Meghan: Valdi prinsessuna fram yfir konungsríkið
Þau voru dýrkuð og dáð. Hundelt og áreitt. Loks fengu þau nóg. Margt í sögu Harrys Bretaprins og Meghan Markle rímar við stef úr Grimms-ævintýrum. En þetta er ekki leikur heldur lífið, sagði prinsinn er hann óttaðist um líf konu sinnar.
19. janúar 2020
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn vill stöðva fjármögnun styrkja til fjölmiðla
Miðflokkurinn lagði til að þeir fjármunir sem eiga að renna í styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári verði teknir af fjárlögum. Flokkurinn ætlar að leggja fram eigin hugmynd um styrki „með annarri aðferðarfræði“.
15. nóvember 2019
Skúli Mogensen segir Stefán Einar ítrekað hafa farið með „dylgjur og ósannindi“
Stofnandi og forstjóri WOW air fer hörðum orðum um höfund nýrrar bókar um sig og flugfélagið. Hann segist sannfærður um að það hefði verið hægt að bjarga flugfélaginu frá gjaldþroti.
9. júní 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Karolina Fund: HVAÐ barna- og ungmennatímarit
HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og ungmenni sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna. Nú er safnað fyrir útgáfu þess á Karolina Fund.
17. febrúar 2019
Eigendur Morgunblaðsins setja 200 milljónir króna í viðbót í reksturinn
Hlutafé í Þórsmörk, eiganda Morgunblaðsins og tengdra miðla, var aukið um 200 milljónir í janúar. Auk þess var veitt heimild til að auka hlutaféð um 400 milljónir til viðbótar á þessu ári. Eigendur hafa þegar lagt rekstrinum til 1,6 milljarða á tíu árum.
14. febrúar 2019
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar.
Óskandi að þingmenn settu traust á stjórnmálum ofar eigin hag
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar fordæmir ummæli Klausturs-þingmannanna og segir það óskandi að þingmenn settu virðingu Alþingis og traust á stjórnmálum ofar eigin hag og segðu af sér þingmennsku.
6. desember 2018
Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina
Útgefendur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hafa hvor um sig keypt helmingshlut í Póstmiðstöðinni ehf.
13. júlí 2018
Veikasti hlekkurinn
5. júlí 2018
Kristín hættir sem aðalritstjóri
Kristín Þorsteinsdóttir útgefandi og aðalritstjóri Fréttablaðsins stígur til hliðar. Verður áfram útgefandi og sér um rekstur blaðsins. Fjórir ritstjórar taka við blaðinu, vefnum og Markaðnum.
6. júní 2018
Hlutafé útgefanda Fréttablaðsins aukið um 150 milljónir
Hlutafé Torg ehf., útgefanda Fréttablaðsins, var aukið af 365 miðlum um 149,5 milljónir króna í lok síðasta árs.
19. maí 2018
Björg Eva Erlendsdóttir
Saman gegn falsfréttum og nafnlausum óhróðri
20. apríl 2018
Vilja opinbera þá sem stóðu að nafnlausum áróðri í Alþingiskosningum
Þingmenn úr fjórum flokkum vilja að forsætisráðherra láti gera skýrslu um aðkomu hulduaðila að kosningaáróðri í aðdraganda Alþingiskosninga. Þeir vilja að tengsl milli þeirra og stjórnmálaflokka verði könnuð.
22. mars 2018
Afþreyingarefni framtíðarinnar
Með auknum tækniframförum kemur líkast til meiri frítími. Áhrifavaldar eða samfélagsmiðlastjörnur á Íslandi njóta síaukinna vinsælda og eru í raun fjölmiðlar hvert og eitt.
21. mars 2018
Þrír yfirmenn segja upp hjá Fréttablaðinu
Menningarritstjóri Fréttablaðsins, yfirmaður Lífsins, dægurmálaumfjöllunar blaðsins sem og yfirmaður ljósmyndardeildar hafa öll sagt upp störfum á blaðinu.
8. mars 2018
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar við dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í dag.
Hafnaði lögbanni á Stundina
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað staðfestingu á lögbanni Glitnis HoldCo á fréttaflutning Stundarinnar.
2. febrúar 2018
Ragnhildur Steinunn aðstoðardagskrárstjóri RÚV
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðardagskrárstjóra RÚV. Starfsmönnum RÚV var tilkynnt um ráðninguna í morgun.
23. janúar 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
18. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri miðilsins.
Fanney Birna nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans
Fanney Birna Jónsdóttir gengur til liðs við hluthafahóp Kjarnans. Tveir aðrir starfsmenn ráðnir til starfa.
8. janúar 2018
Auður Jónsdóttir
Hernaðurinn gegn íslenskum fjölmiðlum
19. október 2017