21 færslur fundust merktar „lögfræði“

Magnús Hrafn Magnússon
Fölsuð kynningarherferð
15. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Fallið frá því að heimila dómstólasýslunni að velja dómara í dómnefnd um dómaraskipanir
Vegna athugasemda sem fram komu við frumvarpsdrög um ýmsar breytingar á lögum sem snerta dómstóla hefur verið ákveðið að falla ekki frá skilyrði sem nú er í lögum um að dómstólasýslan skuli ekki tilnefna dómara í dómnefnd um hæfni dómaraefna.
14. mars 2022
Fjarar undan „nýfrjálshyggjuafbrigði“ samkeppnisréttar?
Nýjar hugmyndir um iðkan samkeppnisréttar hafa á undanförnum árum brotist fram í umræðu fræðimanna. Haukur Logi Karlsson nýdoktor ræddi við Kjarnann um þessar hugmyndir um hvernig beita megi samkeppnislögum, sem hann skoðar nú í rannsóknum sínum.
20. febrúar 2022
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
25. september 2021
Lögfræðingar við HR og HÍ hafa rýnt í umræðu um lögmæti stóreignaskatta.
Stóreignaskattur sé „að meginreglu stjórnskipulega gildur“
Tveir fræðimenn í lögfræði stíga inn í umræðu um stóreignaskattinn sem Samfylkingin boðar á hreina eign yfir 200 milljónir og segja að meginreglan sé sú að slíkir skattar séu stjórnskipulega gildir, þó það skipti máli hvernig þeir séu útfærðir.
6. september 2021
Meirihluti sveitarstjórnar í Borgarbyggð neitaði að láta íbúa hafa skýrslu sem KPMG vann um fjárhagsmálefni sveitarfélagsins.
Borgarbyggð skikkuð til að afhenda íbúa endurskoðunarskýrslu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur skikkað Borgarbyggð til þess að afhenda íbúa í sveitarfélaginu skýrslu sem KPMG vann fyrir sveitarstjórnina undir lok síðasta árs. Oddviti minnihluta sveitarstjórnar segir það hið besta mál.
21. júlí 2021
Samherji gagnrýnir verklag héraðdómara og saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara á vef sínum í dag.
Samherji segir vinnubrögð saksóknara og dómara í héraðsdómi „ótrúleg“
Samherji hefur kvartað til nefndar um dómarastörf og nefndar um eftirlit með störfum lögreglu vegna verklags í Héraðsdómi Reykjavíkur, er héraðssaksóknari fékk gögn og upplýsingar um fyrirtækið frá KPMG með dómsúrskurði.
10. febrúar 2021
Ekki hefur enn komið til þess að einhverjir ferðamenn gjörsamlega harðneiti að fara í skimun.
Hvað má valdstjórnin gera ef fólk harðneitar að fara í landamæraskimun?
Sannfæringarkraftur landamæravarða um nauðsyn sýnatöku á landamærum hefur reynst nægur. Ekki hefur þurft að beita þvingunarúrræðum eða vísa fólki rakleiðis úr landi. Þær heimildir eru þó til staðar í sóttvarnalögum og útlendingalögum.
22. janúar 2021
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
4. desember 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
1. október 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
24. september 2020
Benedikt Bogason verður forseti Hæstaréttar
Benedikt Bogason hefur verið kjörinn forseti Hæstaréttar og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti, en kosning fram fór á fundi dómara réttarins í dag. Þau taka við embættum sínum 1. september næstkomandi.
27. júlí 2020
Bókstafleg túlkun orðsins kyn færir hinsegin fólki mikla réttarbót
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp ákvörðun á mánudag sem fer á spjöld réttindasögu hinsegin fólks í landinu. Með bókstaflegum lestri löggjafar frá 1964 komst sex dómara meirihluti að þeirri niðurstöðu að bannað væri að reka fólk á grundvelli kynhneigðar.
17. júní 2020
Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður fékk áminningu sinni frá úrskurðarnefnd lögmanna hnekkt fyrir Hæstarétti.
Kostnaður Lögmannafélagsins vegna máls Jóns Steinars tæpar 10,8 milljónir króna
Heildarkostnaður Lögmannafélags Íslands vegna málaferla sem félagið stóð í gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni nam í heildina tæpum 10,8 milljónum króna frá árinu 2017.
13. maí 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Söguleg sígaretta
11. maí 2020
Friðrik Árni Friðriksson Hirst
Frumvarp til laga um vernd uppljóstrara
28. nóvember 2019
Alþingi gefi út dóma Yfirréttar
Forsætisnefnd hefur falið Alþingi að birta dóma og skjöl frá 1563 og til aldamótaársins 1800 í tilefni hundrað ára afmæli Hæstaréttar á næsta ári. Samkvæmt nefndinni eru málsskjölin ómetanlegar heimildir um margt í íslensku þjóðlífi þessa tíma.
27. október 2019
Magnús Hrafn Magnússon
Banksy og blómvöndurinn
9. október 2019
Tómas Hrafn Sveinsson
Skaðabótalögin eru úrelt og þau verður að endurskoða
5. október 2019
Bjarni Már Magnússon
Vopnaflutningaskak
13. apríl 2018
Magnús Hrafn Magnússon
Hugleiðingar um fagn
27. mars 2018