Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
16. júlí 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Frakkar heimsmeistarar - Öruggur sigur á Króatíu
Heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi er lokið eftir sannfærandi sigur franska landsliðsins á því króatíska í úrslitaleiknum 4-2.
15. júlí 2018
Stóra stundin runnin upp - Hverjir eru bestir í heimi?
Úrslitaleikur heimsmeistarmótsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar Frakkar mæta þreyttum Króötum.
15. júlí 2018
Besti árangur Belga sem taka bronsið heim af HM
Belgar unnu Englendinga í leik um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í dag. Englendingar áttu aldrei möguleika á sigri.
14. júlí 2018
Samkaup kaupir allar Iceland verslanir og fimm 10-11 búðir
Samkeppniseftirlitið hefur tekið til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á alls eignum 14 verslana af Basko verslunum.
13. júlí 2018
Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM
Króatar unnu frækinn sigur á sterku liði Englendinga í seinni undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Gríðarleg vonbrigði á Englandi en Króatarnir hafa farið löngu leiðina í öllum útsláttarleikjunum, með framlengingu í hverjum leik.
11. júlí 2018
Fer fótboltinn „heim“ til Englands eða eru allir að vanmeta Króatana?
England mætir Króatíu í dag seinni undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins. Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gær með 1-0 sigri á Belgíu.
11. júlí 2018
Gagnrýna gjafabréf Icelandair og WOW
Neytendasamtökin gagnrýna alltof stuttan gildistíma gjafabréfa sem keypt eru hjá íslensku flugfélögunum Icelandair og WOW air. Samtökin telja eðlilegt að gildistími slíkra bréfa sé fjögur ár, sem er almennur fyrningarfrestur á kröfum.
11. júlí 2018
Segir dómsmálaráðuneytið skreyta sig með stolnum fjöðrum
Drífa Snædal framkvæmastjóri SGS gagnrýnir harðlega tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu sem kom fram samhliða birtingu skýrslu bandarískra stjórnvalda um mansal. Segir baráttuna gegn mansali keyrða áfram af einstaklingum en ekki stjónvöldum.
11. júlí 2018
Thierry Henry og Belgar gegn Frakklandi - Grannaslagur í undanúrslitaleik HM
Fyrri undanúrslitaleikurinn á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu fer fram klukkan sex í dag og er sannkallaður nágrannaslagur þegar lið Frakklands mætir liði Belgíu.
10. júlí 2018
Allir drengirnir komnir út úr hellinum
Ótrúlegu björgunarafreki í Tælandi er að mestu lokið og drengjunum tólf ásamt þjálfara þeirra hefur verið komið út úr helli þar sem þeir hafa setið fastir í átján daga.
10. júlí 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
10. júlí 2018
Kennedy er næst lengst til vinstri í fremri röð.
Trump tilnefnir nýjan Hæstaréttardómara í nótt - Færist dómstóllinn lengra til hægri?
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir tilnefningu sína til embættis Hæstaréttardómara í kvöld. Skipunin gæti breytt bandarísku samfélagi á ýmsa vegu þar sem fráfarandi dómari var oft úrslitaatkvæði í stórum málum og hneigðist bæði til hægri og vinstri.
9. júlí 2018
Brexit mestu vandræði sem breskir stjórnmálamenn hafa lent í lengi
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að Brexit sé að reynast Theresu May forsætisráðherra Bretlands gríðarlega erfitt, eftir afsagnir þriggja ráðherra í ríkisstjórn hennar síðasta sólarhringinn.
9. júlí 2018
Fimm talmeinafræðingar til grunnskóla borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur ráðið fimm nýútskrifaða talmeinafræðinga til að þjónusta skóla borgarinnar. Ráðning þeirra á að stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda og gera hana markvissari.
9. júlí 2018
Fleiri hlynntir en andvígir Borgarlínu
Öllu fleiri Íslendingar 18 ára og eldri eru hlynntir Borgarlínunni en andvígir. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Íbúar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs hlynntir en í Garðabæ eru fleiri andvígir en hlynntir.
9. júlí 2018
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
8. júlí 2018
Af hverju er himininn blár?
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata ræðir af hverju hann hefur lagt fram meira en 100 fyrirspurnir á nýliðnu þingi, hvernig hann með þrautseigju og ítrekuðum spurningum kom upp um misnotkun á akstursgreiðslum til þingmanna.
7. júlí 2018
Viðskiptastríð stórveldanna hafið
Verndartollar Bandaríkjanna á kínverskar vörur tóku gildi í dag. Um er að ræða refsitolla á ákveðnar kínverskar vörur og Kínverjar hafa lagt samsvarandi tolla á Bandaríkin. Sérfræðingar telja aðgerðirnar afar skaðlegar fyrir bæði löndin.
6. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Tíu staðreyndir um strákana okkar
Strákarnir okkar hafa vakið mikla athygli á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, hvort sem er fyrir glæsilega frammistöðu, miðað við og án höfðatölu, útlit Rúriks eða skemmtilega aðdáendur. Kjarninn tók saman tíu tölulegar staðreyndir um strákana okkar.
23. júní 2018
Hæðir og lægðir á Twitter - Stemmningin snerist úr ofsagleði í angist
Twitter lætur sitt aldrei eftir liggja þegar þjóðin horfir saman á sjónvarpið, hvort sem um er að ræða íþróttaviðburði, söngvakeppnir eða íslenskar bíómyndir eða þáttaseríur. Mínúturnar 90 voru erfiðar þjóðarsálinni í dag.
22. júní 2018