Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018