Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Boris Johnson og Michael Gove, tveir talsmenn Vote Leave.
Brexit-herferðin braut kosningalög
Kosningaherferð aðskilnaðarsinna í þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands um útgöngu úr Evrópusambandinu árið 2016 hefur verið dæmd fyrir brot á kosningalögum.
17. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018
Larry Fink, framkvæmdastjóri eignastýringarfyrirtækisins BlackRock.
BlackRock íhugar rafmyntir
Stærsta eignarstýringarfyrirtæki heimsins hefur sett saman starfshóp til að kanna hugsanlegar fjárfestingar í blockchain-tækninni og rafmyntir sem byggðar eru á henni.
17. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
16. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti
Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki
Yfir stendur fyrsti leiðtogafundur Donalds Trump og Vladimir Pútín í Helsinki. Þrátt fyrir vilja beggja leiðtoga um að vilja bæta samskipti sín á milli er búist við erfiðum fundi þar sem mikið hefur gengið á í samskiptum ríkjanna á undanförnum misserum.
16. júlí 2018
Kauphöll Íslands.
Hvað er að gerast á hlutabréfamarkaðnum?
Nýliðin vika var tíðindamikil í Kauphöllinni, en þrjú fyrirtæki birtu afkomuviðvörun og vísitala markaðarins lækkaði töluvert. Er ástæða til að hafa áhyggjur af hlutabréfamarkaðnum á Íslandi?
15. júlí 2018
Frá höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Tíu staðreyndir um NATO
Mikið gekk á á leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins fyrr í vikunni. Í ljósi þess tók Kjarninn saman nokkrar staðreyndir um bandalagið og stöðu Íslands innan þess.
14. júlí 2018
Hækkandi olíuverð virðist hafa bitnað töluvert á rekstri WOW air.
Tap WOW yfir 2,3 milljörðum
WOW air birti í gær rekstrarniðurstöðu sína frá árinu 2017, en samkvæmt honum tapaði flugfélagið yfir 2,3 milljörðum íslenskra króna.
13. júlí 2018
Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina
Útgefendur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hafa hvor um sig keypt helmingshlut í Póstmiðstöðinni ehf.
13. júlí 2018
Verslun Krónunnar úti á Granda.
Salmonella í grísakótilettum frá Krónunni
Krónan ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa ákveðið að inkalla allar Lúxus grísakótilettur vegna Salmonellutilviks.
13. júlí 2018
Theresa May forsætisráðherra Bretlands og Donald Trump Bandaríkjaforseti
Pundið fellur eftir ummæli Trump
Ummæli Trump um engan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna og Bretlands leiddi til mikillar veikingar pundsins gagnvart Bandaríkjadal í morgun.
13. júlí 2018
Samkvæmt Boston Consulting eru umhverfismál hvergi jafngóð og á Íslandi.
Umhverfismál hvergi betri en á Íslandi
Ísland vermir þriðja sætið af 152 löndum í mælikvarða um velsæld landa, en þar erum við sterkust í umhverfismálum og slökust í efnahagslegum stöðugleika.
13. júlí 2018
Höfuðstöðvar TM í Síðumúla
TM með þriðju afkomuviðvörunina í Kauphöllinni
TM gerir ráð fyrir 200 milljóna króna tapi á öðrum ársfjórðungi 2018, en það er 700 milljónum króna lægri spá en áður var talið. Afkomuviðvörun félagsins er sú þriðja í Kauphöllinni í vikunni.
12. júlí 2018
Flestir hlynntra vildu sameiningu allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fleiri hlynntir sameiningu
Meirihluti borgarbúa 18 ára og eldri eru hlynntir sameiningu sveitarfélaganna, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
12. júlí 2018
Trump hefur löngum gagnrýnt útgjöld NATO-ríkja til varnarmála.
Trump sigri hrósandi þrátt fyrir mótsögn
Bandaríkjaforseti sagðiNATO-ríki hafa samþykkt skilyrði hans um hraðari útgjaldahækkun aðildarríkja, þrátt fyrir að hafa skrifað undir yfirlýsingu um hið gagnstæða.
12. júlí 2018
Svo virðist sem umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað frá hruni í lægri launum, annað hvort í hlutfallslega færri störfum eða lægri launum.
Umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað
Hlutdeild fjármála-og vátryggingastarfsemi af heildarlaunum Íslendinga hefur stórlækkað á síðustu tíu árum, á sama tíma og hlutdeild gisti-og veitingareksturs hefur aukist töluvert.
12. júlí 2018
Kylie Jenner, eigandi Kylie Cosmetics.
Kylie Cosmetics nær tvöfalt verðmætara en Icelandair
Fyrirtæki tvítugu raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner er metið á tæplega 86 milljarða íslenskra króna, en það er nær tvöfalt meira en markaðsvirði Icelandair.
12. júlí 2018
Áhrif #MeToo og #TimesUp herferðanna á vinnustaði eru enn óljós.
Nær helmingur karlmanna sagðist hafa áreitt
Tæpur helmingur karlkyns svarenda netkönnunar Harvard Business Review viðurkenndu að þeir höfðu tekið þátt í athæfi sem nú yrði skilgreint sem kynferðisleg áreitni.
11. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Jens Stoltenberg aðalritari Sameinuðu þjóðanna í Brussel fyrr í dag.
Trump segir Þýskaland vera „fanga Rússa“
Bandaríkjaforseti byrjaði leiðtogaráðstefnu NATO með hörðum orðum í garð Þýskalands og annarra bandalagsþjóða.
11. júlí 2018
Lokun olíuborpalla í Noregi gæti þrýst upp heimsmarkaðsverði á olíu.
Verkfall í Noregi gæti hækkað olíuverð
Óttast er hækkunar á olíuverði vegna yfirstandandi verkfalls norskra starfsmanna á olíuborpöllum.
11. júlí 2018
Plastbann gæti haft öfug áhrif
Mögulegt bann á allri plastnotkun gæti leitt til aukinnar mengunnar og hærra neytendaverðs ef ekki er farið rétt að, samkvæmt nýrri umfjöllun BBC.
10. júlí 2018
Skuldahlutfall barnafjölskyldna er mun hærra en hlutfall barnlausra hjóna
Barnafjölskyldur og millitekjufólk með verri skuldastöðu
Skulda-og greiðslubyrði hjóna með börn og meðalháar tekjur er hærri en annarra samkvæmt nýjum tölum Hagstofu.
10. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Síminn hf. sakaði RÚV um að setja víkja frá lögbundinni gjaldskrá í tengslum við sýningar HM.
SE segir ekkert að sölu RÚV á auglýsingum á HM
Samkeppniseftirlitið gerir engar athugasemdir á auglýsingasölu RÚV í tengslum við yfirstandandi HM.
9. júlí 2018
Frosnar maísbaunir eru meðal innkallaðra vara
Frosið grænmeti innkallað í Reykjavík vegna gruns um listeríu
Madsa ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavík hafa ákveðið að innkalla frosið grænmeti vegna gruns um listeríu.
9. júlí 2018