Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Tveggja milljarða riftunarmál hjá þrotabúi WOW Air
Kröfuhafar hafa fengið kynningu á því að á annan tug riftunarmála fari inn á borð dómstóla, vegna gjörninga sem framkvæmdir voru hjá WOW Air, skömmu áður en félagið fór í þrot.
30. janúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
BSRB gefur ríki og sveitarstjórnum gula spjaldið
Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, á baráttufundi í dag.
30. janúar 2020
Ríkið greiðir út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins
Bætur hafa verið greiddar til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Greiðslur ríkisins nema 815 milljónum króna með lögmannskostnaði.
30. janúar 2020
Brexit verður að veruleika á föstudaginn
Fulltrúar Evrópuþingsins staðfestu í dag síðustu atriðin fyrir Brexit, og er nú ekkert því til fyrirstöðu að Bretland fari úr Evrópusambandinu á föstudaginn.
29. janúar 2020
Guðmundur Gunnarsson
Fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar fær laun í sex mánuði
Guðmundur Gunnarsson fær laun í sex mánuði við starfslok en hann hætti sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í vikunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segist ekki sækjast eftir embættinu.
29. janúar 2020
Arnþrúður sótti um starf útvarpsstjóra og segist hafa verið í lokahópnum
Útvarpsstjóri Útvarps Sögu var á meðal þeirra sem sóttu um að verða næsta útvarpsstjóri. Hún segist hafa verið í lokahóp sem hafi komið til greina í starfið.
29. janúar 2020
Cintamani gjaldþrota og Íslandsbanki selur lagerinn
Íslandsbanki hefur auglýst allan vörulager Cintamani, skráð vörumerki fyrirtækisins og lén þess til sölu.
29. janúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR styður og stendur við bak Eflingar
„Að geta lifað með mannlegri reisn af launum sínum hlýtur að vera eitt grundvallar mannréttinda- og baráttumál verkalýðshreyfingarinnar,“ segir í tilkynningu VR.
29. janúar 2020
Rúmlega 30 starfsmönnum sagt upp hjá Póstinum
Pósturinn mun hætta dreifingu á ónafnamerktum fjölpósti á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Selfossi og Akranesi en breytingin mun leiða til um 200 milljóna króna lækkunar kostnaðar á ársgrundvelli.
29. janúar 2020
Ragnheiður vék sæti þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en vék sæti í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
28. janúar 2020
Jóhannes Stefánsson.
Segir eina leið til að þakka Jóhannesi að gefa í baukinn hjá sjóðnum sem styður hann
Óskað eftir fjárhagslegum stuðningi almennings við uppljóstrara eins og Jóhannes Stefánsson. Hann hafi þegar orðið fyrir „heiftarlegum persónuárásum og níði“ og kostnaður við lögfræðikostnað hans sé þegar byrjaður að hrannast upp.
27. janúar 2020
Lýsa yfir óvissustigi á Íslandi vegna kórónaveirunnar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru.
27. janúar 2020
Guðmundur hættur sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur látið af störfum. Ástæðan er ólík sýn hans og meirihluta bæjarstjórnar á verkefni á vettvangi sveitarstjórnarstigsins.
27. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Grammy-verðlaun fyrir Chernobyl
Hildur Guðnadóttir bætti enn einum stórverðlaununum í sarpinn í kvöld þegar hún hlaut Grammy-verðlaun.
26. janúar 2020
Svíður óréttlætið sem mætir flestum þolendum alvarlegra atvika
Auðbjörg Reynisdóttir safnar nú fyrir bókinni Stærri en banvæn mistök á Karolinafund en hún gekk sjálf í gegnum erfiða tíma í kjölfar afleiðinga læknamistaka. Hún segir frá því í bókinni hvernig henni tókst að vinna úr áfallinu.
26. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Samþykkt að fara í verkfallsaðgerðir gegn Reykjavíkurborg
Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu Eflingar um verkfallsaðgerðir gegn Reykjavíkurborg eða 95,5% samþykkti verkfallsboðun.
26. janúar 2020
Vilja að ekki verði hvoru tveggja beitt álagi og annarri refsingu vegna sama skattalagabrots
Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota leggur til að hætt verði að beita álagi við endurákvörðun skatta þegar mál fer í refsimeðferð.
25. janúar 2020
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn leiðir starfshóp um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðsins þann 14. janúar síðastliðinn.
24. janúar 2020
Vilja þjóðaratkvæði um auðlindarákvæði fyrir mitt ár 2020
Hópurinn sem safnaði á sjötta tug þúsunda undirskrifta gegn afhendingu makrílkvóta í meira en eitt ár í senn á árinu 2015 hefur sent áskorun til Alþingis um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um tvær tillögur um auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
24. janúar 2020
Átta milljarða niðurfærsla á eignum Arion banka þurrkar upp hagnaðinn
Arion banki niðurfærir eignir, sem hefur mikil áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins í fyrra.
24. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
23. janúar 2020
Fanney Rós Þorsteinsdóttir
Fanney Rós tímabundið í embætti ríkislögmanns
Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur tímabundið í embætti ríkislögmanns.
23. janúar 2020
Björn H. Halldórsson
Hafnar „ávirðingum“ í skýrslu innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar
Framkvæmdastjóri SORPU segir að á þeim 12 ára tíma sem hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hafi aldrei verið gerðar athugasemdir við störf hans.
22. janúar 2020
Bankakerfið dregst saman
Eignir innlánsstofnanna á Íslandi hafa verið að dragast saman að undanförnu.
22. janúar 2020