Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sigríður Björk Guðjónsdóttir
Sjö sækja um embætti ríkislögreglustjóra
Páll Winkel fangelsismálastjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu eru meðal þeirra sem sækja um embætti ríkislögreglustjóra.
13. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir
Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frumsamda kvikmyndatónlist í kvikmyndinni Joker.
13. janúar 2020
Bráðnun jökla í sinni smæstu mynd
Kyrie Eleison er upplifunarsýning um bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd í Ásmundarsal. Höfundur hennar safnar fyrir henni á Karolina fund.
12. janúar 2020
Dennis A. Muilenberg.
Brottrekinn forstjóri Boeing fær 7,7 milljarða
Fyrrverandi forstjóri Boeing mun ekki fara tómhentur frá borði, þrátt fyrir að hafa verið rekinn vegna mikils vandræðagangs fyrirtækisins. Nýi forstjórinn fær hátt í milljarð króna í bónus takist honum að koma 737 Max vélunum aftur í loftið.
11. janúar 2020
Íran viðurkennir að hafa skotið niður þotuna
Loftvarnarkerfi Írans skaut niður 737 800 Boeing vél Ukraine International, skömmu eftir flugtak, með þeim afleiðingum að allir um borð létu lífið.
11. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling undirbýr verkfallsaðgerðir í borginni
Ákvörðun um að leggja fram tillögu um verkfallsboðun var tekin að loknum samningafundi í dag hjá ríkissáttasemjara. Viðræður halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða.
10. janúar 2020
Máli landeigenda Drangavíkur gegn Vesturverki og Árneshreppi vísað frá
Deila vegna virkjanaframkvæmda á Vestfjörðum kom inn á borð dómstóla.
9. janúar 2020
Háskólaráð tilnefnir Jón Atla í embætti rektors HÍ
Sitjandi rektor Háskóla Íslands var sá eini sem sótti um embættið þegar það var auglýst í byrjun síðasta mánaðar.
9. janúar 2020
Átta sækja um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
9. janúar 2020
Andri Snær Magnason, sem átti mest keyptu bók á Íslandi á síðasta ári, er á meðal þeirra rithöfunda sem hljóta listamannalaun í tólf mánuði.
325 listamenn fá um 652 milljónir króna í listamannalaun
Búið er að taka ákvörðun um hverjir fái listamannalaun á árinu 2020. Þau eru 407 þúsund krónur á mánuði og um verktakagreiðslur er að ræða.
9. janúar 2020
Jón Þór Sturluson sést hér fyrir miðri mynd.
Segir ýmsa krafta valda því að hann hverfi frá Seðlabankanum
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segist kveðja starf sitt með nokkrum trega. Alls voru átta störf lögð niður í sameinaðri stofnun Seðlabanka og Fjármálaeftirlits í gær.
9. janúar 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Boðar Guðlaug Þór á fund utanríkismálanefndar
Þingmaður VG vill ræða hvaða stefnu og sýn íslensk stjórnvöld hafi á ástandið milli Írans og Bandaríkjanna og hvort utanríkisráðherra hafi verið í samskiptum við bandarísk stjórnvöld eða önnur stjórnvöld vegna árásarinnar á Suleimani.
9. janúar 2020
Átta störf lögð niður í Seðlabankanum
Með nýju skipuriti Seðlabankans verða nokkur svið lögð niður eða sameinuð, starfsfólk færist til og átta störf verða lögð niður.
8. janúar 2020
Michelle Roosevelt Edwards, einnig þekktsem Michelle Bellerin.
Segir að WOW air fari aftur í loftið innan fárra vikna
Michelle Roosevelt Edwards, sem keypti WOW air vörumerkið í fyrra, boðar flugtak á árinu 2020.
8. janúar 2020
Íran gerði árásir á herstöðvar Bandaríkjamanna í Írak
Pentagon, varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, hefur staðfest að her Írans hafi gert flugskeytaárásir á herstöðvar í Írak þar sem bandarískir hermenn halda sig.
8. janúar 2020
Chris Porch
Forstjóraskipti hjá Tempo – Jackson hættur eftir níu mánuði
Tímabundinn forstjóri hefur verið ráðinn til að stýra hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo, sem er í 45 prósent eigu Origo. Nýr forstjóri verður ráðinn svo fljótt sem auðið er.
7. janúar 2020
Lára Björg Björnsdóttir
Lára Björg hættir sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar kveður forsætisráðuneytið.
7. janúar 2020
Valitor fækkar starfsfólki um nærri 60 manns
Vegna endurskipulagningar í félaginu fækkar starfsfólki um nálægt 60 – úr nærri 390 starfsmönnum í um 330.
6. janúar 2020
Netsamfélag fyrir norræna sjálfstætt starfandi listamenn
Nordic Art Association safnar fyrir starfsemi sinni á Karolina fund.
5. janúar 2020
Hallgerðargata í Reykjavík
Viðmið um hámarkstekjur og eignir leigutaka hækka
Alþingi samþykkti lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir vegna almennra íbúða eru hækkuð en breytingin hefur nú tekið gildi.
4. janúar 2020
Skessuhorn styður fjölmiðlafrumvarpið
Ritstjóri Skessuhorns segir að frumvarp um stuðning hins opinbera við einkarekna fjölmiðla sé einfaldlega lífsspursmál fyrir staðbundna miðla og héraðsfréttamiðla.
4. janúar 2020
Spennan magnast í deilu Bandaríkjanna og Íran
Bandaríkjaforseti sagði í dag að árás sem hann fyrirskipaði á einn æðsta mann hers Írans hefði verið framkvæmd til að koma í veg fyrir stríð.
3. janúar 2020
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara
Fyrrverandi forseti ASÍ er meðal umsækjenda um stöðu ríkissáttasemjara. Núverandi forseti ASÍ og formaður Samtaka atvinnulífsins eru í nefndinni sem metur hæfi umsækjenda.
3. janúar 2020
Guðfinnur Sigurvinsson og Vigdís Häsler
Guðfinnur og Vigdís nýir starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Guðfinnur Sigurvinsson og Vigdís Häsler hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
3. janúar 2020
Þyngri refsingar við ölvunarakstri á nýju ári
Umferðarlagabrotum hefur fjölgað mikið á síðustu árum en alls voru skráð 78 þúsund umferðarlagabrot árið 2018. Um áramótin tók gildi ný reglugerð þar sem ýmsar sektir við umferðarlagabrotum eru hækkaðar og refsingar við ölvunarakstri þyngdar til muna.
3. janúar 2020