Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Vill stytta einangrun hunda og katta í tvær vikur
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt til að einangrun hunda og katta, sem fluttir eru inn til landsins, verði stytt úr fjórum vikum í 14 sólarhringa.
23. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember.
Samherji: „Við erum bara rétt að byrja“
Starfandi forstjóri Samherja segir við starfsfólk að stjórnendur muni „leiðrétta allar rangfærslur um félagið“. Von er á niðurstöðu á rannsókn sem Samherji hefur ráðið norska lögmannsstofu til að gera í byrjun komandi árs.
23. desember 2019
Galdur – Nýr íslenskur söngleikur settur upp í vor
Söngleikurinn Galdur gerist á Íslandi seint á 17. öld, á erfiðum tímum í íslensku samfélagi. Öfund, illska og fáfræði eru aflvakar atburðarásar þar sem ung stúlka er sökuð um galdra og dæmd á bálið.
22. desember 2019
Ritstjórn Kjarnans
Hvað getum við lært af Norðmönnum?
21. desember 2019
2019 eitt besta ár frá upphafi á mörkuðum
Mikil hækkun á virði hlutabréfa einkenndi flesta stærstu markaði heimsins á þessu ári.
20. desember 2019
Öll skilyrði uppfyllt vegna sölu á Icelandair Hotels
Samningur milli Icelandair Group og Arion banka um endurfjármögnun, upp á átta milljarða, hefur nú verið undirritaður.
20. desember 2019
Síminn og Sýn ruku upp í kauphöllinni
Markaðsvirði Símans og Sýnar hækkaði mest allra félaga í um 900 milljóna viðskiptum.
20. desember 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling slítur samningaviðræðum við Reykjavíkurborg
Samninganefnd Eflingar tók þá ákvörðun að slíta samningaviðræðum við Reykjavíkurborg eftir fund með samninganefnd borgarinnar í gær.
20. desember 2019
Dómssalur 1 í Hæstarétti Íslands.
Ingveldur skipuð nýr Hæstaréttardómari
Ingveldur Einarsdóttir hefur verið skipuð dómari við Hæstarétt. Hún var ein af þremur sem dómnefnd mat hæfasta af umsækjendum.
20. desember 2019
Af þingi Sósíalistaflokksins árið 2018.
Sósíalistaflokkurinn mælist nægilega stór til að ná fólki inn á þing
Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt á milli mánaða en Miðflokkurinn lækkar. Sósíalistar mælast nú með yfir fimm prósent stuðning.
20. desember 2019
Arctic Adventures og Into the Glacier sameinast
Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hafa sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja á árinu 2019 er um 7 milljarðar króna.
20. desember 2019
Sýn, Síminn og Nova hefja viðræður um samstarf
Viljayfirlýsing á milli þessara stærstu fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja landsins hefur verið undirrituð.
19. desember 2019
Nordic Visitor kaupir Terra Nova af Arion banka
Félag í eigu Arion banka hefur selt ferðaskrifstofuna Terra Nova. Kaupverðið er trúnaðarmál.
19. desember 2019
Flestir Íslendingar telja mikla spillingu vera í viðskiptalífinu
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en litla.
19. desember 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ætla að huga að aðgerðum í byrjun næsta árs
Formaður BSRB segir að ef viðhorf viðsemjenda þeirra breytist ekki snarlega á nýju ári þá megi búast við að þau fari að huga að aðgerðum snemma á næsta ári.
19. desember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum
Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélagið um vandaða starfshætti í vísindum og um vísindasiðfræði og hafa eftirlit með því að siðferðileg viðmið séu í heiðri höfð í starfi vísindamanna.
19. desember 2019
Minni samdráttur á íbúðamarkaði en áður var talið
Kaupsamningum um stakar eignir á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað á fyrstu 10 mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Októbermánuður var hins vegar stærsti einstaki mánuður frá upphafi í hreinum nýjum íbúðalánum heimilanna.
19. desember 2019
Trump ákærður
Hefst þá næsti slagur í Bandaríkjaþingi milli Demókrata og Repúblikana.
19. desember 2019
Gunnar Jakobsson tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson hefur tilnefnt í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika, sem forsætisráðherra skipar í. Sá sem var tilnefndur hefur starfað lengi hjá Goldman Sachs.
18. desember 2019
Frá Högum í stól fjármálastjóra hjá Samherja í Hollandi
Framkvæmdastjóri fjármála- og viðskiptaþróunar hjá Högum hefur ráðið sig sem fjármálastjóra á skrifstofu Samherja í Hollandi.
18. desember 2019
„Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“
Þingmaður Pírata segir Ásmund Friðriksson vera mannleysu og að bréf hans til Evrópuráðsþingsins, þar sem hann leitast eftir refsingu gagnvart Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, sé „algjör viðbjóður“.
18. desember 2019
Styrkja þurfi flutning á rafmagni til almennrar notkunar
Samkvæmt stjórn Landverndar þarf að greina veikustu hlekkina í raforkukerfi landsins. Það sé afar mikilvægt þar sem búast megi því við að tíðni ofsaveðurs fari vaxandi í framtíðinni vegna öfga í veðurfari vegna hættulegra breytinga af mannavöldum.
18. desember 2019
Nú hægt að greiða fyrir stæði með nokkrum snjallforritum
Parka app hefur bæst í hóp þeirra snjallforrita sem hægt er að nota til að leggja bílum í gjaldskyld stæði. Ekki er rukkað fyrir þjónustugjald eða önnur aukagjöld í appinu heldur ætlar fyrirtækið að finna aðrir leiðir til að afla tekna.
18. desember 2019
Birgir Jónsson er forstjóri Póstsins.
Pósturinn hættir að selja gos og sælgæti á pósthúsum
Forstjóri Póstsins segir að fyrirtækið hafi legið undir mikilli gagnrýni fyrir að selja vörur ótengdar grunnstarfsemi hans á pósthúsum og að það sé ekki sjáanlegur neinn ábati í þeirri vörusölu til framtíðar.
18. desember 2019
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Benti forseta Evrópuráðsþings á brot Þórhildar Sunnu
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sendi forseta Evrópuráðsþingsins erindi og vakti þar athygli á áliti siðanefndar um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefði gerst brotleg við siðareglur Alþingismanna.
18. desember 2019