Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Trump verður ákærður af Bandaríkjaþingi
Donald Trump verður ákærður af fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir brot í starfi. Honum er gefið að hafa misbeitt valdi sínu og fyrir að reyna að torvelda rannsókn þeirra sem eiga að veita honum aðhald.
10. desember 2019
Staðan kl. 11:46 þriðjudaginn 10. desember 2019
Farið að hvessa hressilega á Vestfjarðamiðum – Sjórinn gekk yfir varðskip
Forsætisráðherra biður fólk um að fara varlega og hugsa til þeirra sem standa vaktina.
10. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
9. desember 2019
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
9. desember 2019
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins.
Segir lýðskrumara vilja umbylta fiskveiðistjórnarkerfinu vegna spillingarmáls í Namibíu
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins gagnrýnir þá sem vilja nota Samherjamálið til að breyta fiskveiðisstjórnunarkerfinu. Frumvarp var lagt fram á föstudag sem umbyltir því og forsætisráðherra berst fyrir auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
9. desember 2019
Innan úr Hæstarétti Íslands.
Ingveldur, Davíð Þór eða Sigurður Tómas í Hæstarétt
Þrír dómarar við Landsrétt hafa verið metnir hæfastir af dómnefnd til að taka við auða sætinu í Hæstarétti.
9. desember 2019
Jólahryllingssögur
Ingi Þór Tryggvason hefur skrifað bókaseríu um jólahrylling. Fyrsta sagan fjallar um strák sem horfir á Grýlu taka kærustu sýna og ákveður fara á eftir tröllinu og reyna bjarga stelpunni. Hann safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
8. desember 2019
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
7. desember 2019
Zúistar til rannsóknar hjá héraðssaksóknara
Fjárreiður Zuism, trúfélags sem ríkið telur að sé málamyndafélagsskapur með þann tilgang að komast yfir skattfé, eru til rannsóknar hjá embætti sem rannsakar efnahagsbrot. Félagsmenn eru nú um helmingi færri en þeir voru 2016.
7. desember 2019
Steinunn Ólína vill verða útvarpsstjóri
Magnús Geir Þórðarson tók nýverið við hlutverki Þjóðleikhússtjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarpsstjóra.
6. desember 2019
Nýtt fjölmiðlafrumvarp komið fram – Endurgreiðsluhlutfall lækkað í 18 prósent
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur birt nýtt frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Endurgreiðsluhlutfall verður lækkað en frekar. Það átti upphaflega að vera 25 prósent en verður 18 prósent.
6. desember 2019
Nú sé kominn tími til að bregðast við
Ný skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu er komin út.
6. desember 2019
Jón Atli Benediktsson
Jón Atli sækist eftir því að vera áfram rektor HÍ
Embætti rektors hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2025.
6. desember 2019
Sameina kraftana gegn frumvarpi ráðherra
Ellefu hagsmunasamtök hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.
5. desember 2019
Segja Trump hafa brotið af sér
Sérfræðingar sem kallaðir voru til yfirheyrslu í Bandaríkjaþingi í dag, sögðu Bandaríkjaforseta hafa gerst sekan um brot sem gæti kostað hann embættið.
4. desember 2019
RÚV mátti leyna því hverjir sóttu um stöðu útvarpsstjóra
Starfsfólk RÚV eru ekki opinberir starfsmenn og því skylda upplýsingalög stofnunina ekki til að birta nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra.
4. desember 2019
Stefnir í verkfall á stóru prentmiðlunum á morgun
Enn hefur ekki samist á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Að óbreyttu munu blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fara í verkfall í tólf tíma á morgun.
4. desember 2019
Bjóðast til að minnka hlutinn í Play niður í 30 prósent
Stjórnendahópurinn á bakvið Play hefur samþykkt að minnka þann hlut sem hann ætlar sér í félaginu úr 50 prósent í 30 prósent. Fjárfestar höfðu gagnrýnt fyrri áform auk þess sem þeim finnst væntingar stjórnenda að mörgu leyti óraunhæfar.
4. desember 2019
Íþyngjandi húsnæðiskostnaður algengari meðal leigjenda
Byrði húsnæðiskostnaðar skiptist ekki jafnt, þar sem einn af hverjum fjórum í lægsta tekjufimmtungnum bjó við íþyngjandi húsnæðiskostnað árið 2018 á meðan hlutfallið var mun lægra í öðrum tekjufimmtungum.
3. desember 2019
Haraldur Johannessen
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri
Haraldur Johannessen ætlar að hætta sem ríkislögreglustjóri um næstu áramót.
3. desember 2019
Hagnaður í sjávarútvegi 27 milljarðar í fyrra
Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna á milli ára en hann nam 12,2 prósentum í fyrra samanborið við 7,1 prósent árið áður. Í árslok 2018 var eigið fé sjávarútvegsins tæpir 297 milljarðar króna.
3. desember 2019
Spáir áframhaldandi lækkun hlutabréfa DNB
Sjóðsstjóri norsks fjármálafyrirtækis telur að virði bréfa í DNB muni halda áfram að lækka vegna Samherjamálsins. Bréf bankans féllu um 6,4 prósent eftir að tilkynnt var að efnahagsbrotadeild norsku lögreglan hefði formlega hafið rannsókn á bankanum.
2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Ákærur liggja fyrir í Namibíu
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins og þrír aðrir hafa verið ákærðir fyrir að hafa þegið 103,6 milljónir namibískra dollara í greiðslur fyrir að tryggja félögum tengdum Samherja eftirsóttan kvóta í landinu.
2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Sexmenningarnir í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar
Þeir aðilar sem handteknir voru í síðustu viku í tengslum við spillingu og mútur varðandi úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu hafa dregið beiðni sína um lausn gegn tryggingu til baka.
2. desember 2019