Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Lýsa stríði á hendur smálánastarfsemi
ASÍ og Neytendasamtökin hafa ákveðið að taka höndum saman og stofna baráttusamtök gegn smálánastarfsemi. Markmiðið er annars vegar að aðstoða þolendur smálánastarfsemi og hins vegar að girða fyrir það að slík starfsemi fái þrifist.
7. febrúar 2020
Icelandair tapaði 7,1 milljarði í fyrra
Kyrrsetning á 737 Max vélum Boeing hefur haft fordæmalaus áhrif á rekstur Icelandair, segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í tilkynningu.
6. febrúar 2020
Lán til sjávarútvegsins umfangsmest í fyrirtækjalánasafni Landsbankans
Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja eru langsamlega stærsti liðurinn í útlánum til fyrirtækja hjá Landsbankanum. Þau námu rúmlega 150 milljörðum í lok árs í fyrra.
6. febrúar 2020
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða í fyrra
Arðgreiðsla til ríkisins, nemur um helmingi af hagnaði ársins í fyrra.
6. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson
Segjast ætla að leigja út Heinaste til namibískra aðila
Samherji vinnur nú að því að gera skipið Heinaste út í Namibíu og er, samkvæmt fyrirtækinu, nú unnið að því að finna viðeigandi lausnir í samráði við namibísk stjórnvöld.
6. febrúar 2020
Drífa Snædal
ASÍ stendur með Eflingu
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um kjaradeilu Eflingar og Reykjvíkurborgar, og lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Eflingar.
6. febrúar 2020
Ásthildur Knútsdóttir
Ásthildur nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Ásthildi Knútsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu.
5. febrúar 2020
Landsmenn úr sveit í bæ
Greina má miklar þjóðfélagsbreytingar á síðustu öld en í byrjun 20. aldar bjó tæplega fjórðungur Íslendinga í þéttbýli. Nú er sú tala aftur á móti komin upp í 95 prósent.
5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson
Dæmdur til að greiða milljóna sekt eða sitja tólf ár í fangelsi
Íslenskur skip­stjóri á skip­inu Heina­ste var dæmdur í dag til að greiða 7,9 milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða.
5. febrúar 2020
Nýju skipuriti ætlað að efla starfsemi á sviði mennta- og menningarmála
Í skýrslu sem Capacent vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið kemur fram að óskilvirkni sé viðvarandi vandamál. Erindum sé svarað seint og illa, og kvartað sé undan álagi víða innan stofnanna. Engir formlegir mælikvarðar á álagi eru þó fyrir hendi.
4. febrúar 2020
Reykjavík
Reykjavík í fjórða sæti yfir samkeppnishæfni á Norðurlöndum
Höfuðborgarsvæðið heldur fjórða sætinu frá því fyrir tveimur árum þegar kemur að samkeppnishæfni á Norðurlöndunum en Ósló er í toppsæti listans. Kaupmannahöfn og nágrenni er í öðru sæti og Stokkhólmur hefur fallið af toppnum í þriðja sætið.
4. febrúar 2020
Innflytjendur halda uppi jákvæðri byggðaþróun
Fæðingartíðni er nú í sögulegu lágmarki á Íslandi, í Noregi og í Finnlandi. Innflytjendur á Norðurlöndunum hafa haldið við endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem annars myndu glíma við fólksfækkun.
4. febrúar 2020
Ísland og Noregur einu Norðurlöndin sem juku losun gróðurhúsalofttegunda
Samkvæmt nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar eru helstu skýringarnar á aukinni losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 1993 til 2017 á Íslandi og í Noregi annars vegar áhrif orkufreks iðnaðar eins og álvera og olíuiðnaðar og samgangna hins vegar.
4. febrúar 2020
Lítið mældist af loðnu fyrsta mánuð ársins
Samkvæmt nýjum mælingum er stærð loðnustofnsins langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar.
3. febrúar 2020
Ekki hægt að senda póst til Kína vegna þess að það er ekki flogið þangað
Þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til Kína vegna Wuhan-kórónaveirusýkingarinnar.
3. febrúar 2020
Talið er að það hafi verið Kristófer Kólumbus sem kynnti Evrópubúa fyrir ananas. Hann var fyrstu áratugina aðeins á færi fína fólkins að neyta og framreiddur í veislum þess enda munaður.
Ananassala á Seltjarnarnesi jókst um 27%
Um eitt tonn af ananas seldist í búðum Hagkaups í janúar. Mikil sveifla var í sölunni á milli búða miðað við sama mánuð í fyrra.
2. febrúar 2020
Hildur Guðnadóttir
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verð­launin
Hildur Guðnadóttir tónskáld heldur áfram að sópa að sér verðlaunum en hún vann BAFTA-verðlaunin í kvöld.
2. febrúar 2020
Blóðhófnir – Hverfist í kringum ljóðmælandann Gerði
Nú er safnað fyrir tónverki Kristínar Þóru Haraldsdóttur og myndverki Tinnu Kristjánsdóttur, Blóðhófnir, sem skrifað er við samnefnt verðlaunaljóðverk Gerðar Kristnýjar.
2. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal.
Áslaug Arna frestar brottvísun barna sem hafa verið lengur en 16 mánuði
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta brottvísun þeirra barna sem leitað hafa eftir hæli á Íslandi, og hafa verið í kerfinu í meira en 16 mánuði. Að óbreyttu ætti Muhammed Zohair Faisal því ekki að verða vísað úr landi á morgun.
2. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal
Rúmlega 17.000 skora á stjórnvöld að hætta við brottvísun
„Í Pakistan bíður þeirra ekkert nema óvissa en þangað hefur drengurinn aldrei komið og foreldrarnir ekki í tíu ár. Þau hafa ástæðu til að óttast hvað tekur við þeim í Pakistan og staða barnsins verður miklu verri en hér á landi.“
2. febrúar 2020
Bensínverð lækkað skarpt síðustu mánuði
Um mitt ár í fyrra náði bensínverð á Íslandi sínum hæsta punkti frá árinu 2014. Síðustu mánuði hefur það hins vegar lækkað nokkuð skarpt og í hverjum mánuði frá því í október.
2. febrúar 2020
Atvinnuleysi á evrusvæðinu 7,4 prósent
Hagvaxtarhorfur á evrusvæðinu hafa heldur versnað að undanförnu, og ekki útlit fyrir að hagvöxtur verði á næstunni.
1. febrúar 2020
Skipstjóri Samherja játaði sök í Namibíu
Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri, var í sinni síðustu ferð, þegar það var kyrrsett vegna ólöglegra veiða.
31. janúar 2020
Helgi I. Jónsson hættir sem hæstaréttardómari
Helgi I. Jónsson hefur óskað eftir lausn frá embætti hæstaréttardómara en hann var skipaður í embættið árið 2012.
31. janúar 2020
Sigurjón Þ. Árnason var bankastjóri Landsbanka Íslands frá 2003 og fram yfir bankahrun.
Markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstólinn
Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að taka hrunmál tengt Landsbankanum til meðferðar. Þeir sem hlutu dóma í því vilja meina að dómarar hafi verið hlutdrægir vegna þess að þeir töpuðu á hruninu.
31. janúar 2020