Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Til margþættra aðgerða hefur verið gripið í Kina og víðar vegna faraldursins.
„Ekki samsæri, aðeins harmleikur“
Kínverjar beita nú fleiri aðferðum en áður við samantektir á fjölda látinna og sýktra vegna veirunnar Covid-19. Þar með hefur tala látinna hækkað skarpt. Þetta er ekki samsæri heldur harmleikur, segir pistlahöfundur.
13. febrúar 2020
Sameyki fer í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun
Trúnaðarmannaráð Sameykis stéttarfélag hefur samþykkt að fara strax í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun.
13. febrúar 2020
Gróska – Hugmyndahús
CCP flytur í nýbyggðar höfuðstöðvar í Vatnsmýri
Tölvuleikjaframleiðandinn mun flytja alla starfsemi sína á Íslandi í nýjar sérhannaðar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Vatnsmýrinni í næsta mánuði.
13. febrúar 2020
Loðnumælingar: Enn ekki forsendur fyrir veiðikvóta
Mæling á hrygningarstofni loðnu í febrúar er mun hærri en fyrri mælingin í janúar og því þykir full ástæða til að gera þriðju mælinguna.
13. febrúar 2020
Versta afkoman en mestu arðgreiðslurnar
Mikill munur er á arðgreiðslustefnu ríkisbankanna annars vegar, og Arion banka – sem er í einkaeigu og skráður á markað – hins vegar.
12. febrúar 2020
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra
Benedikt Gíslason, bankastjóri, segir að aðgerðir sem gripið hafi verið til í fyrra, hafi styrkt undirliggjandi rekstur nú þegar. Áfram er unnið að því markmiði að ná 10 prósent arðsemi eiginfjár, en hún var aðeins 0,6 prósent í fyrra.
12. febrúar 2020
Stjórn Íslandsbanka leggur til 4,2 milljarða arðgreiðslu
Hagnaður Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi síðasta árs nam 1,7 milljörðum króna.
12. febrúar 2020
Landsbankinn sækir sér fjármagn á erlenda markaði
Landsbankinn greiðir fasta 0,5 prósent vexti, á lánstímanum.
12. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin enn með mest fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22 prósent, sem er þremur prósentustigum meira en í síðustu könnun MMR. Samfylkingin mælist með 15,1 prósent fylgi, einu og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu.
12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Telur raforkusamninginn við Rio Tinto sanngjarnan
Landsvirkjun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að aðstæður á álmörkuðum séu mjög krefjandi og að fyrirtækið eigi nú í samtali við Rio Tinto.
12. febrúar 2020
Rio Tinto íhugar að loka álverinu í Straumsvík
Eigendur álversins í Straumsvík segja að raforkuverð á Íslandi sé ekki samkeppnishæft og boða endurskoðun á starfsemi versins. Til greina komi að loka álverinu.
12. febrúar 2020
Djúpavogshreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem sameinuð hafa verið á Austurlandi.
Sameinuðu austfirsku furstadæmin eða Drekabæli?
Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá þeim sem skiluðu tillögum um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi.
12. febrúar 2020
Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
11. febrúar 2020
Birgir Gunnarsson
Birgir Gunnarsson ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra.
11. febrúar 2020
Hrun í ferðaþjónustu í Asíu í kortunum
Kórónaveiran breiðist hratt út og er farin að hafa mikil efnahagsleg áhrif í Asíu. Spurningin er; hversu mikil áhrif hefur hún í löndum utan Asíu?
11. febrúar 2020
Kristján Viðar stefnir ríkinu og vill 1,4 milljarða króna í bætur
Einn þeirra sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september 2018 hefur stefnt ríkinu og vill vel á annan milljarð í bætur. Maðurinn fékk 204 milljónir króna greiddar skattfrjálst í bætur úr ríkissjóði í síðasta mánuði vegna málsins.
10. febrúar 2020
Samninganefnd SGS
Samningur SGS við sveitarfélögin samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning sautján aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta.
10. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forsætisráðherra vill leggja fram tillögur um endurskoðun stjórnarskrár í ár
Sitjandi ríkisstjórn boðaði heildarendurskoðun á stjórnarskrá í stjórnarsáttmála sínum. Skiptar skoðanir eru á meðal formanna stjórnmálaflokka um nauðsyn þess.
9. febrúar 2020
Fyrsta breiðskífa Toymachine
Hljómsveit sem stofnuð var fyrir 24 árum, og er með frægan leikstjóra á trommunum, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu. Safnað er fyrir henni á Karolina Fund.
9. febrúar 2020
Segir málflutning Viðreisnar „lýðskrum“
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir umræðu um samanburð á veiðigjöldum í Namibíu og á Íslandi.
7. febrúar 2020
Réttar upplýsingar „skipta öllu máli“
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, flutti ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnesi, sem hófst í dag.
7. febrúar 2020
Með félagslegt réttlæti og náttúruvernd að leiðarljósi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og ráðherra umhverfis- og auðlindamála, hélt ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnarnesi.
7. febrúar 2020
Verkfallsvakt Eflingar
Verkfallsvakt Eflingar vör við eitt brot
Meint verkfallsbrot hefur verið tilkynnt stjórnendum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.
7. febrúar 2020
Sigrún Ágústsdóttir
Sigrún Ágústsdóttir skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnuanr frá og með deginum í dag.
7. febrúar 2020
Pálmi Freyr nýr framkvæmdastjóri Kadeco
Stjórn Kadeco hefur ráðið Pálma Frey Randversson sem framkvæmdastjóra félagsins.
7. febrúar 2020