Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á landsfundinum í fyrra.
Ársfundi Landsvirkjunar frestað vegna COVID-19
Fundurinn átti að fara fram á Hilton Reykjavik Nordica á morgun.
4. mars 2020
Dagur segist standa við Kastljósstilboðið og býður Sólveigu Önnu til fundar
Borgarstjóri hefur sent Eflingu viðbrögð við tilboði um að fresta verkfalli í tvo sólarhringa.
3. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir og Dagur B. Eggertsson.
Efling býðst til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa
Efling hefur boðist til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa gegn því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á svokölluðu kastljósstilboði.
3. mars 2020
Pósturinn selur prentsmiðjuna Samskipti
Pósturinn hefur gengið frá sölu á dótturfélagi sínu prenstmiðjunni Samskiptum.
3. mars 2020
Níu smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19 á Íslandi
Alls hafa sex ný smit greinst í dag. Sá sem fyrstur Íslendinga var greindur með smit hefur verið útskrifaður af Landspítala.
2. mars 2020
Viðreisn frestar landsþingi vegna COVID-19
Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað fram í haust og verður ný tímasetning auglýst síðar.
2. mars 2020
Staðfest tilfelli COVID-19 orðin sex
Einstaklingarnir sem greindust með veiruna dag komu til landsins á laugardaginn með flugi Icelandair til Keflavíkurflugvallar frá Veróna.
2. mars 2020
Borgarráð leggur til fjármagn vegna Covid-19
Einkum er um að ræða aukaframlög vegna aukinna þrifa í stofnunum borgarinnar.
2. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Sendiherrastöður verði auglýstar en ráðherra samt heimilt að skipa sendiherra án auglýsingar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðar breytingar á umgjörð þess hvernig sendiherrar verða skipaðir í framtíðinni. Hann hefur ekki skipað einn nýjan sendiherra frá því að hann tók við sem ráðherra.
2. mars 2020
Þriðja COVID-19 tilfellið staðfest hér á landi
Þau tilfelli sem greind hafa verið í dag tengjast bæði flugferðum á vegum Icelandair til landsins í gær. Báðir einstaklingarnir höfðu verið á skíðum á Ítalíu.
1. mars 2020
Karlmaður á sextugsaldri greindur með COVID-19
Áhættumat vegna ferðalaga til Ítalíu er nú breytt og er landið allt nú flokkað sem áhættusvæði en maðurinn er nýkominn frá Ítalíu.
1. mars 2020
16 ára gugusar gefur út fyrstu plötu
Safnað er fyrir útgáfu plötunnar Listen To This Twice á Karolina fund.
1. mars 2020
Ekki mögulegt að gefa út áreiðanlega afkomuspá á þessum tímapunkti
Icelandair Group hefur sent frá sér tilkynningu vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar þar sem segir að staðan sem uppi er komin skapi aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu félagsins fyrir árið 2020.
1. mars 2020
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar fundar vegna Covid-19
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar kom saman í gær og í dag þar sem viðbragðsáætlun borgarinnar fyrir hættustig hefur verið virkjuð.
29. febrúar 2020
Verkfallsboðanir hjá sveitarfélögum og einkareknum skólum samþykktar
Félagsmenn Eflingar sem greiddu atkvæði um verkföll hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg hafa samþykkt vinnustöðvanir.
29. febrúar 2020
Kjarninn tilnefndur til blaðamannaverðlauna fyrir að greina umrót og breytingar í íslensku efnahagslífi
Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson voru í gær tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands fyrir umfjöllun um íslenskt efnahagslíf í fyrra. Á meðal þess sem fellur þar undir eru fordæmalausar greiningar á stöðu íslensks sjávarútvegs.
29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
28. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skýrsluna og áætlunina í morgun.
900 milljarðar króna í uppbyggingu innviða á næstu tíu árum
Framkvæmdum sem kosta 27 milljarða króna verður flýtt á næsta áratug. Stefnt að því að ljúka uppbyggingu ofanflóðavarna árið 2030.
28. febrúar 2020
„Svo kem ég bara heim og tek af þér djobbið“
Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að hann hafi aldrei notið stuðnings Sjálfstæðisflokksins. Eftir snjóflóðin í síðasta mánuði hafi verið rifist á bæjarstjórnarfundi um „kjánalega hluti eins og hver ætti að taka á móti forsætisráðherra.“
28. febrúar 2020
Brim hagnaðist um 4,7 milljarða í fyrra
Forstjóri Brims segir rekstrarafkomuna hafa verið viðunandi í fyrra.
27. febrúar 2020
Verðmiðinn á Gamma lækkar enn
Frá því að tilkynnt var um kaup Kviku á Gamma hefur verðmiðinn lækkað og lækkað. Nú er útlit fyrir að endanlegt kaupverð verði mun lægra en upphaflega var tilkynnt um.
27. febrúar 2020
Fimm einstaklingar í sóttkví á Ísafirði og einn í einangrun
Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir einstaklingarnir eru staðsettir á Ísafirði.
27. febrúar 2020