Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Reynir Traustason ráðinn nýr ritstjóri Mannlífs
Mannlíf, sem gefið er út af Birtingi og kemur út einu sinni í viku í frídreifingu auk þess að reka fréttavef, hefur ráðið fyrrverandi ritstjóra DV til að stýra miðlinum.
13. mars 2020
Að ferðast á tímum kórónuveirunnar
Ertu á leið í ferðalag eða að velta því fyrir þér að fara í ferðalag og ert óviss vegna Covid-19 veirunnar?
13. mars 2020
Hvernig forðast ég smit?
Þú getur varið þig og aðra gegn smiti nýju kórónuveirunnar með því að fylgja einföldum ráðum.
13. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Þetta felst í samkomubanninu
Samkomubann mun skella á eftir helgi. Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um hvað það felur í sér, til hverra það nær, hvenær það tekur gildi og af hverju það verður sett á.
13. mars 2020
Skimun Íslenskrar erfðagreiningar er hafin.
12 þúsund höfðu bókað sýnatöku klukkan 9 í morgun
Íslensk erfðagreining hóf skimun fyrir nýju kórónaveirunni klukkan tíu í morgun. Vonast er til þess að hægt verði að taka um þúsund sýni á dag.
13. mars 2020
Færri bókaðar utanlandsferðir en eftir að Geir bað guð að blessa Ísland
Frost er í bókunum ferða segir forstjóri Úrval-Útsýn. Sala á öllum tegundum ferða er niður um 90 prósent.
13. mars 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári byrjar að skima í dag
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býst við að tekin verði um þúsund sýni á dag þegar skimun hefst.
13. mars 2020
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Fyrsta dauðsfallið í Noregi af völdum COVID-19
Forsætisráðherra Noregs hefur greint frá fyrsta dauðsfallinu í landinu vegna nýju kórónuveirunnar. Um er að ræða aldraða manneskju sem hafði undirliggjandi sjúkdóma.
13. mars 2020
Sigríður Björk nýr ríkislögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi.
12. mars 2020
Markaðurinn í Bandaríkjunum hefur snúist úr því að vera lengsti „bull-markaður“ í sögu landsins yfir í að vera alvarlegasti „bear-markaður“ sem sést hefur frá því í fjármálakreppunni.
Viðskipti aftur stöðvuð í kauphöllinni í New York
Bandarískir hlutabréfamarkaðir hrundu við opnun viðskipta í dag og í annað sinn í vikunni stöðvuðust viðskipti vegna mikils verðfalls. Ástæðan nú er ferðabannið sem Bandaríkjaforseti tilkynnti um í nótt.
12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness.
Skora á stjórnvöld að „frysta tafarlaust vísitölu neysluverðs til verðtryggingar“
Formaður VR og varaforseti ASÍ vilja að stjórnvöld grípi til aðgerða sem þeir telja að verji stöðu landsmanna með verðtryggð húsnæðislán.
12. mars 2020
Alls 103 á Íslandi smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19
Þeir sem smitast hafa af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru orðnir fleiri en hundrað hérlendis. Alls hafa 15 ný tilfelli greinst frá því í gærkvöldi.
12. mars 2020
Kauphöllin breytir viðmiðum fyrir sveifluverði fyrir Icelandair
Bréf í Icelandair hafa verið í frjálsu falli í morgun. Kauphöllin hefur gripið til frekari aðgerða vegna þessa.
12. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ísland verði undanþegið ákvæðunum í ljósi landfræðilegrar sérstöðu sinnar“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun samtal við sendiherra Bandaríkjanna vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna COVID-19.
12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR skorar á stjórnvöld að tryggja launagreiðslur almenns launafólks
Stjórn VR hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áhrifa og afleiðinga COVID-19.
12. mars 2020
ESMA mælir með að aðilar á fjármálamarkaði grípi nú þegar til aðgerða
Stjórn Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna COVID-19 faraldursins.
12. mars 2020
Kauphöllin grípur til aðgerða vegna „óvenjulegra aðstæðna á markaði“
Búist er við miklum óróa á íslenska hlutabréfamarkaðnum þegar hann opnar. Kauphöllin hefur þegar gripið til aðgerða.
12. mars 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína frá Hvíta húsinu.
Trump leiðréttir sjálfan sig: „Takmarkanirnar stöðva fólk ekki varning“
Ferðabann Trumps mun ekki ná til allrar Evrópu heldur til Schengen-svæðisins. Ísland er samkvæmt því í hópi þeirra landa sem ferðabannið nær til.
12. mars 2020
Tom Hanks og Rita Wilson.
Tom Hanks greindur með nýju kórónuveiruna
Leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þau eru stödd í Ástralíu og eru komin í sóttkví.
12. mars 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi
Kvikmyndaframleiðandinn var í dag dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kyn­ferð­is­brot og nauðgun.
11. mars 2020
Pósturinn fellir niður geymslugjöld á pósthúsum vegna COVID-19
Pósturinn mun fella niður geymslugjöld á pósthúsum að minnsta komsti til 1. apríl næstkomandi en þetta er gert til að koma til móts við viðskiptavini sem eru heima í sóttkví eða í einangrun.
11. mars 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi skipar starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta
Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, er formaður hópsins.
11. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaákvörðun Seðlabankans flýtt um viku
Ný ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður kynnt á vef bankans í fyrramálið. Ákvörðuninni hefur þannig verið flýtt um eina viku, en til stóð að næsti vaxtaákvörðunardagur yrði 18. mars.
10. mars 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Gistináttaskattur afnuminn tímabundið
Lífvænlegum fyrirtækjum sem lenda í tímabundnum lausafjárskorti verður veitt súrefni, sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um aðgerðir sem gripið verður til vegna COVID-19.
10. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling semur við borgina – Verkfallsaðgerðum lokið
Ótímabundnu verkfalli Eflingar í Reykjavík er lokið. Eflingarfélagar í lægstu flokkum hækka um allt að 112 þúsund krónur á mánuði. Börn snúa aftur í leikskóla, dvalarheimili starfa aftur að fullu og sorp verður hirt með venjubundnum hætti.
10. mars 2020