Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Smitum fjölgað um rúmlega 90 á einum sólarhring
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 568 hér á landi. Í gær voru þau 473. Í dag eru 6.340 í sóttkví en í gær var fjöldinn 5.448. Tæplega 1.100 manns hafa lokið sóttkví.
22. mars 2020
Spurt og svarað um laun í sóttkví
Hversu háar greiðslur fæ ég ef ég sæti sóttkví og get ekki unnið? Fá sjálfstætt starfandi einnig greiðslur í sóttkví? Hvaða rétt hef ég í sjálfskipaðri sóttkví?
22. mars 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, biður fólk að sleppa því að heimsækja ástvini í dag.
Varar við hruni breska heilbrigðiskerfisins
Ef almenningur fer ekki að tilmælum um að halda sig til hlés og fjarlægð á milli fólks gæti breska heilbrigðiskerfið hrunið. Faraldurinn þar í landi er aðeins 2-3 vikum seinni á ferðinni en á Ítalíu þar sem dauðsföll skipta þúsundum.
22. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar ásamt formönnum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í Hörpu í dag.
Spurt og svarað um efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Munu lánin mín hækka? Hvað með verðbólguna? Erum við komin aftur til ársins 2008? Það vakna margar spurningar í tengslum við heimsfaraldur COVID-19 og stjórnvöld hafa kynnt miklar efnahagsaðgerðir til að bregðast við vandanum.
21. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Styðja við heimili sem eiga við greiðsluvanda að stríða
Ríkisstjórnin hefur leitað heimildar Alþingis til að veita fyrirtækjum í vanda viðbótarlán, í samstarfi við Seðlabanka Íslands.
21. mars 2020
Þetta er annað áfallið á stuttum tíma sem dynur á Boeing.
Forstjóri og stjórnarformaður Boeing fá engin laun út árið
Stjórn Boeing áformaði að biðja um stórkostlega ríkisaðstoð vegna aðsteðjandi þrenginga en þá sagði einn stjórnarmaðurinn af sér. Nú hefur verið tilkynnt um miklar aðhaldsaðgerðir.
21. mars 2020
Auður Jónsdóttir rithöfundur hvílir sig á rekaviðardrumbi eftir kvöldsund í Krossneslaug á Ströndum.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Í rauninni býr svo mikið skjól í manni sjálfum
None
21. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson.
Samherji reynir að komast undan því að taka yfir Eimskip
Samherji ber fyrir sig sérstakar ástæður vegna COVID-19 og vill fá að losna undan því að gera yfirtökutilboð í Eimskip.
20. mars 2020
Óviðunandi að launafólk neyðist til að ganga á orlofsrétt sinn
BHM hvetur atvinnurekendur til að koma til móts við barnafólk vegna skertrar kennslu í skólum.
20. mars 2020
Róbert Marshall
Róbert Marshall nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Fyrrverandi alþingismaður og fjölmiðlamaður hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar.
20. mars 2020
Staðfest smit orðin 409
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 409 hér á landi. Þau voru 330 í gær. 4166 manns eru í sóttkví víða um land og sjö liggja á sjúkrahúsi vegna COVID-19.
20. mars 2020
Skora á landbúnaðarráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Samkaup hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sérstaka áskorun um að auka grænmetisræktun á Íslandi.
20. mars 2020
Hjálmar Jónsson
Blaðamannafélag Íslands og SA skrifa undir kjarasamning
Blaðamannafélag Íslands og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning í dag.
19. mars 2020
Þrír starfsmenn Alþingis smitaðir af COVID-19
Þrír starfsmenn Alþingis hafa nú greinst með kórónuveirusmit, en tveir greindust í dag til viðbótar við einn sem greindist fyrr í vikunni. Fram kemur á vef þingsins að nokkrir þingmenn séu í sjálfskipaðri sóttkví.
19. mars 2020
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Bann við ólöglegu samráði tekið úr sambandi á ýmsum sviðum vegna COVID-19
Samkeppniseftirlitið hefur þegar veitt ýmiskonar undanþágur frá lögum fyrir t.d. ferðaskrifstofur sem reyna að koma Íslendingum heim, keppinauta í lyfjaiðnaði til að tryggja nægt framboð og á fjármálamarkaði vegna yfirvofandi þrenginga fyrirtækja.
19. mars 2020
Nú skal gæta þess að halda að minnsta kosti tveggja metra fjarlægð frá öðrum á mannamótum.
Áhætta tekin með því að hittast í sóttkví
Ertu í sóttkví og langar mikið til að hitta aðra sem eru einnig í sóttkví? Slíkir fundir eru ekki áhættulausir enda langt í frá allir sem eru í sóttkví smitaðir.
19. mars 2020
Átján sækja um starf borgarritara
Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.
19. mars 2020
Alþingi mun einungis fjalla um mál tengd COVID-19 næstu 32 daga
Forsætisnefnd hefur samþykkt að taka úr sambandi starfsáætlun Alþingis fyrir 150. löggjafarþing frá og með deginum í dag.
19. mars 2020
330 smit staðfest og yfir 3.700 í sóttkví
Landlæknir birtir nú einu sinni á dag upplýsingar um útbreiðslu nýju kórónuveirunnar á Íslandi. Í dag hafa 330 smit verið staðfest og er allt það fólk í einangrun.
19. mars 2020
Alma Möller landlæknir.
Alma Möller: Spár segja að faraldurinn nái hámarki um miðjan apríl
Landlæknir segir að það séu til fleiri öndunarvélar en þær sem til eru á spítölum og að unnið sé að því að fá fleiri. Spár sem settar voru fram í dag geri ráð fyrir að faraldurinn nái hámarki um miðjan næsta mánuð.
18. mars 2020
Daði og Gagnamagnið
Eurovision blásin af vegna COVID-19
Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
18. mars 2020
Allir með búsetu á Íslandi sem koma til landsins í sóttkví
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19.
18. mars 2020
Yfir 6.500 sýni verið tekin
Nú eru birtar opinberlega tölur um sýnatökur bæði Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar. Á sunnudag voru tekin tæplega 1.500 sýni.
18. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn með stærsta inngrip á gjaldeyrismarkað frá hruni
Krónan hefur veikst mjög hratt það sem af er ári og Seðlabanki Íslands greip fast inn í gjaldeyrismarkaðinn í síðustu viku. Verðbólguskot er þó ekki í kortunum.
18. mars 2020
Fimm sækja um embætti hæstaréttardómara
Vegna skyldleika við einn umsækjanda hefur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ákveðið að víkja sæti við meðferð málsins.
17. mars 2020