Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Fækkað í framkvæmdastjórn Marel og tveir nýir framkvæmdastjórar skipaðir
Tvær íslenskar konur setjast nýjar í framkvæmdastjórn Marel samhliða því að framkvæmdastjórum þessa stærsta skráða fyrirtækis landsins verður fækkað úr tólf í níu.
9. mars 2020
Hagsmunasamtök eldri borgara og öryrkja hafa vakið athygli á bábornum kjörum stórra hópa innan sinna ráða, sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu.
Ein milljón að meðaltali á hvern landsmann fer í almannatryggingakerfið
Það kostar hvert mannsbarn sem býr á Íslandi að meðaltali hátt í þrjár milljónir króna að meðaltali á ári að reka íslenska ríkið. Um þriðjungur þess fer í almannatryggingakerfið.
9. mars 2020
Ás eignast nýjan vin
Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.
8. mars 2020
Kári étur ofan í sig fyrri orð og vonast til að hefja skimanir um miðja næstu viku
Forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hefur snúist hugur um endanleika þeirrar ákvörðunar að hætta við að skima fyrir veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
8. mars 2020
Kári Stefánsson er forstjóri og stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári má skima fyrir kórónaveirunni án leyfis
Vísindasiðanefnd og Persónuvernd hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu um að Íslensk erfðagreining þurfi ekki leyfi til að skima eftir kórónaveirunni. Fyrirtækið tilkynnti í gær að það væri hætt við skimun vegna aðfinnslna stofnanna tveggja.
8. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ráðherra ætlar að beita sér fyrir því að Íslensk erfðagreining muni skima
Heilbrigðisráðherra ætlar að reyna að fá Kára Stefánsson til að skipta um skoðun svo að af skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir nýju kórónaveirunni geti orðið meðal almennings.
8. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Ræðst á næsta sólarhring hvort Efling og borgin séu að færast nær samningi
Síðustu daga hafa staðið yfir fundarhöld milli Eflingar og Reykjavíkurborgar, eftir að hlé hafði verið á slíkum í meira en viku þrátt fyrir yfirstandandi verkfall. Efling segir að síðustu dagar hafi að mestu farið í að „greiða úr óvissuatriðum í tilboðum
7. mars 2020
Rannsóknir sýna að fólk snertir andlit sitt að meðaltali 23 sinnum á klukkutíma.
Fjögur ráð til að hætta að snerta á sér andlitið
Áttu það til að nudda augun í tíma og ótíma? Klæjar þig stöðugt í nefið og lætur það eftir þér að klóra þér með höndunum? Þú ert ekki einn, svo mikið er víst. En þetta er kannski ekki svo sniðugt nú þegar skæð veirusýking geisar.
6. mars 2020
Aðalsteinn Kjartansson, Stefán Drengsson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Inga Freys Vilhjálmssonar.
Samherjaumfjöllun verðlaunuð fyrir rannsóknarblaðamennsku
Blaðamannaverðlaun ársins 2019 voru afhent í dag.
6. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
„Það skiptir líka máli að halda áfram að vera til og láta hjól atvinnulífisins snúast“
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að íslensk þjóð ráði vel við það verkefni sem framundan er varðandi COVID-19.
6. mars 2020
Icelandair aflýsir um 80 flugum í mars og apríl vegna COVID-19
Vegna áhrifa Covid-19 á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugum á næstu tveimur mánuðum.
6. mars 2020
Katrín: Óumflýjanlegt að setja takmarkanir á mannamót
„Það er hins vegar þannig að það er óumflýjanlegt að einhverjar takmarkanir verða settar á mannamót og samkomur á næstunni til að hefta útbreiðsluna,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Neyðarstigi vegna kórónuveiru hefur verið lýst yfir.
6. mars 2020
Börn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið semur við ríkið
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn og markviss skref verða tekin til styttingar vinnuvikunnar.
6. mars 2020
Bjarni Benediktsson
Bjarni skipar í fjármálastöðugleikanefnd
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þrjá sérfræðinga í fjármálastöðugleikanefnd.
6. mars 2020
Vigdís býður sig fram til varaformanns Miðflokksins
Vigdís Hauksdóttir vill verða næsti varaformaður Miðflokksins. Í því embætti nú er Gunnar Bragi Sveinsson.
6. mars 2020
Markús Sigurbjörnsson var dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung og lengi forseti réttarins.
Segir Mannréttindadómstólinn vera að fjalla um „rammpólitíska“ hluti í Landsréttarmálinu
Fyrrverandi forseti Hæstaréttar segir að það sé búið að grafa illa undan almenningsáliti og að dómstólar séu „alltaf viðkvæmir fyrir því að verða fyrir einhvers konar skeinum og sárum sem geta breyst í ígerð út frá almennri umfjöllun.“
5. mars 2020
Samúðarverkfall Eflingar ólögmætt
Félagsdómur féllst í dag á kröfu Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka sjálfstæðra skóla að boðað samúðarverkfall Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum sé ólögmætt.
5. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Samkomulag liggur fyrir sem tryggir laun til þeirra sem þurfa að vera í sóttkví
Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins hafa komist að samkomulagi um hvernig megi tryggja að þeir sem þurfa að vera í sóttkví til að hindra útbreiðslu COVID-19 geti áfram fengið laun.
5. mars 2020
Birgir Jónsson er forstjóri Íslandspósts.
Íslandspóstur tapaði rúmum hálfum milljarði í fyrra
Tap Íslandspósts jókst um 218 milljónir króna á milli ára. Áætlanir fyrir yfirstandandi ár gera ráð fyrir tapi en að hagnaður verði 2021.
5. mars 2020
„Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“
Ellefu aðildarfélög BHM krefjast þess að fá raunverulegt samtal við viðsemjendur, að hlustað verði á sjónarmið félagsmanna þeirra og komið til móts við kröfurnar.
5. mars 2020
Baulan í Borgarfirði
Skeljungur kaupir Bauluna
Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem verslunin er til húsa.
5. mars 2020
34 smitaðir og nýtt áhættusvæði skilgreint
Staðfest er að 34 Íslendingar eru smitaðir af kórónaveirunni. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fara ekki að nauðsynjalausu til fjögurra landa og eins svæðis í Austurríki.
5. mars 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Samkomulag í höfn um styttingu vinnuviku vaktavinnufólks
Tímamót urðu í kjaraviðræðum aðildarfélaga BSRB í gær er samkomulag náðist um styttingu vinnuviku vaktavinnufólks sem hefur verið forgangskrafa félaganna.
5. mars 2020
Fresta verkföllum vegna COVID-19
LSS segist treysta á að samningsaðilar nýti sér ekki frestun verkfallsaðgerða til að tefja samninga.
5. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fer fram á samningafund í dag
Samninganefnd Eflingar mun „krefjast efnda á loforðum borgarstjórnarmeirihlutans um leiðréttingu á launum kvennastétta“.
5. mars 2020