Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Hertar sóttvarnaaðgerðir á Vestfjörðum
Gripið hefur verið til hertra sóttvarnaaðgerða í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði. Leik- og grunnskólum verður lokað og samkomubann miðast við fimm manns.
1. apríl 2020
Vilhjálmur segir Drífu hafa lagt fram tillögu um að fresta öllum launahækkunum
Fráfarandi varaforseti ASÍ segir að forseti sambandsins hafi lagt fram tillögu á föstudag um að taka tímabundnar launahækkanir af fólki en hafi hafnað því að lækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í sex mánuði hið minnsta.
1. apríl 2020
Frá COVID-19 göngudeildinni á Landspítala. Alls eru ríflega 40 manns á spítala vegna sýkingar, þar af tólf á gjörgæsludeild.
Tólf manns á gjörgæslu vegna COVID-19 sýkingar
Áttatíu og fimm ný smit COVID-19 greindust hér á landi í gær og er heildarfjöldi staðfestra smita því orðinn 1.220. 236 manns hafa jafnað sig af sjúkdómnum.
1. apríl 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitir undanþágurnar.
MS, útgerðir og álver á meðal fyrirtækja sem fá undanþágu frá samkomubanni
Fyrirtæki sem teljast „kerfislega og efnahagslega mikilvæg“ hafa fengið undanþágu frá takmörkunum samkomubanns fyrir starfsemi sína.
1. apríl 2020
Guðmundur Kristjánsson.
Brim ætlar að greiða 1,9 milljarða í arð og ráðast í endurkaup á bréfum
Stjórn sjávarútvegsrisans Brims, sem skráður er í Kauphöll Íslands, samþykkti í gær að halda arðgreiðsluáformum til streitu. Guðmundur Kristjánsson forstjóri var kjörinn í stjórn félagsins.
1. apríl 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
31. mars 2020
Tobba Marinós ráðin nýr ritstjóri DV
DV á að verða miðill sem umfram allt verður með „vönduð efnistök“. Hlé verður gert á pappírsútgáfu miðilsins.
31. mars 2020
Sameina starfsemi Air Iceland Connect og Icelandair
Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður lögð niður og starfsemi margra sviða þess sameinuð Icelandair.
31. mars 2020
Viðskiptaráð hvetur þá sem búa yfir upplýsingum um bótasvik að tilkynna þau
Borist hafa ábendingar til stéttarfélaganna um að starfsfólk sem fyrirtæki hefur sett á hlutabætur sé enn látið vinna fullt starf. Viðskiptaráð fordæmir slík hlutabótasvik.
31. mars 2020
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur rokið upp í stuðningi síðastliðinn mánuð.
Ríkisstjórnin hefur ekki notið meiri stuðnings síðan snemma árs 2018
Ljóst er að kórónuveiran er að hafa mikil áhrif á hið pólitíska landslag. Ríkisstjórnarflokkarnir bæta allir við sig fylgi, frjálslyndu stjórnarandstöðuflokkarnir standa í stað en Miðflokkurinn tapar umtalsverðu fylgi.
31. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
30. mars 2020
Norðurlöndin lítið sem ekkert í það verkefni að fjarlægja veiðarfæri esm hafa týnst.
Norðurlönd leggja litla sem enga áherslu á að fjarlægja drauganet úr hafinu
Norðurlöndin hafa ófullnægjandi yfirsýn yfir það hve mikið og hvar veiðarfæri tapast. Áætlað er að um það bil 640.000 tonn veiðarfæra tapist árlega.
30. mars 2020
Úr þingsal.
Stjórnarandstaðan vill 30 milljarða króna innspýtingu til viðbótar
Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð saman um tillögur sem miða að aukinni innspýtingu vegna baráttunnar við kórónuveiruna. Stjórnarandstaðan segist hafa unnið að því að mynda þverpólitíska samstöðu, en ríkisstjórnin hafi ekki sýnt vilja til þess.
30. mars 2020
Guðmundur Kristjánsson.
Guðmundur forstjóri vill setjast aftur í stjórn Brims
Forstjóri og aðaleigandi Brims vill setjast aftur í stjórn félagsins. Alls sækjast sex einstaklingar eftir fimm stjórnarsætum.
30. mars 2020
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
29. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fyrirtækjum sem fá brúarlán verði bannað að greiða út arð eða kaupa eigin bréf
Skipuð verður sérstök eftirlitsnefnd sem gefur ráðherra og Alþingi skýrslu um framkvæmd brúarlána sem fara í gegnum banka, að því er fram kemur í máli forsætisráðherra í dag.
29. mars 2020
Telja hagsmuni eldri borgara landsins hunsaða
Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á sveitarfélög og ríki að gera betur við eldri borgara landsins í COVID-19 faraldri.
28. mars 2020
Ráðherrar í ríkisstjórninni fá ekki launahækkun í sumar eins og til stóð að þeir myndu fá.
Frysta laun þingmanna, ráðherra og háttsettra embættismanna til áramóta
Laun forsætisráðherra verða áfram rétt yfir tvær milljónir króna, laun hefðbundins ráðherra rúmlega 1,8 milljónir króna og þingfarakaupið án ýmissa viðbótargreiðslna sem geta lagst ofan á það 1,1 milljón króna, eftir að launahækkunum þeirra var frestað.
27. mars 2020
Lögreglan hefur heimild til þess að sekta fólk um allt að 500 þúsund krónur fyrir brot gegn sóttvarnaráðstöfunum.
Sektir vegna brota á sóttvarnaráðstöfunum geta numið allt að hálfri milljón
Brot gegn gildandi reglum um sóttkví geta kostað fólk allt að 250 þúsund krónur og þeir sem fara gegn reglum um einangrun gætu þurft að greiða hálfa milljón í sekt, samkvæmt nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara til lögreglustjóra landsins.
27. mars 2020
Reykjalundur er í Mosfellsbæ.
Reykjalundur verður varasjúkrahús fyrir Landspítala
Ákveðið hefur verið að Reykjalundur verði varasjúkrahús fyrir Landspítala í COVID-19 faraldrinum sem nú geisar.
27. mars 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson greindur með COVID-19
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
27. mars 2020
Með öllu óviðunandi að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sinna
Ábendingar um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall hafa borist BHM og BSRB.
27. mars 2020