Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Anna Birna Jensdóttir.
Einn á viku má heimsækja ástvin
Tilslakanir verða gerðar á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum 4. maí. Tekin verða lítil skref og varlega. Einn náinn aðstandandi má koma í heimsókn til hvers og eins íbúa einu sinni í viku.
22. apríl 2020
Vel innan við þúsund í sóttkví
Fólki í sóttkví hér á landi fækkar nú hratt dag frá degi. Aðeins sjö ný smit voru staðfest í gær.
22. apríl 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn ætlar að kaupa ríkisskuldabréf fyrir allt að 20 milljarða í maí og júní
Seðlabanki byrjar að kaupa ríkisskuldabréf í næsta mánuði. Alls mun hann kaupa slík bréf á eftirmarkaði fyrir allt að 150 milljarða króna. Tilgangurinn er að slakara taumhald peningastefnu skili sér með eðlilegum hætti til heimila og fyrirtækja.
22. apríl 2020
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins ráðin til að stýra samskiptamálum hjá SA
Ólöf Skaftadóttir hætti sem ritstjóri Fréttablaðsins í október í fyrra eftir að hafa gegnt því starfi í rúmlega ár. Hún hefur nú verið ráðin samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins.
22. apríl 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ: Stuðningi enn á ný beint að fyrirtækjum en ekki fólki
Alþýðusamband Íslands hefur lýst yfir vonbrigðum með nýjar tillögur stjórnvalda um efnahagsaðgerðir til að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldursins og segir stuðningi beint að fyrirtækjum en ekki fólki.
21. apríl 2020
Krár og skemmtistaðir lokaðir til 1. júní
Skemmtistaðir, krár og spilasalir verða lokaðir til 1. júní. Sömu sögu er að segja um sundlaugar og líkamsræktarstöðvar.
21. apríl 2020
Spurt og svarað um aðgerðir fyrir námsmenn
Ég er að ljúka framhaldsskóla en er ekki komin með sumarstarf. Get ég skráð mig í sumarnám? Ég er atvinnulaus og vil efla færni mína á vinnumarkaði. Hvaða nám stendur mér til boða?
21. apríl 2020
Ásmundur Einar Daðason
Hundrað milljóna króna aukafjárveiting til Vinnumálastofnunar
Fjárveitingin verður nýtt til að ráða 35 einstaklinga til starfa, tímabundið til sex mánaða, en mikil þörf er fyrir aukinn mannafla hjá stofnuninni, samkvæmt félagsmálaráðuneytinu.
21. apríl 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Allt íþróttastarf barna heimilt innan- og utandyra 4. maí
Öll starfsemi í leik- og grunnskólum og íþrótta- og tómstundastarfi fyrir börn verður aftur með eðlilegum hætti eftir 4. maí næstkomandi.
21. apríl 2020
Einungis eitt staðfest smit af óþekktum uppruna
Samkvæmt upplýsingum á covid.is eru staðfest smit orðin 1.778 og aðeins eitt af þeim er af óþekktum uppruna. Innanlandssmit eru 1.439 og 338 eru erlend.
21. apríl 2020
Aðgerðapakki númer tvö kynntur klukkan 16 í dag
Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem næsti aðgerðapakki hennar vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf verður kynntur.
21. apríl 2020
Ísland heldur áfram að falla á lista yfir fjölmiðlafrelsi
Hin Norðurlöndin raða sér í fjögur efstu sætin á lista yfir þau lönd þar sem mest fjölmiðlafrelsi ríkir. Ísland hefur fallið hægt og bítandi niður listann á undanförnum árum og er nú í 15. sæti.
21. apríl 2020
Eggert Þór Kristófersson er forstjóri Festi.
Festi frestar því að greiða arð
Smásölurisinn sem rekur meðal annars N1 og Krónuna hefur ákveðið að fresta greiðslu á 657 milljóna króna arðgreiðslu.
20. apríl 2020
Róbert Spanó.
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu
47 ára Íslendingur er orðinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu.
20. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Allir sem koma til landsins þurfa að fara í sóttkví
Í minnisblaði sóttvarnalæknis sem sent hefur verið heilbrigðisráðherra er lagt til að allir sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví.
20. apríl 2020
Aðeins tvö ný smit á einum sólarhring
Mun færri sýni voru tekin í gær en dagana á undan. Flest smit hafa komið upp meðal fólks á aldrinum 18-29 ára. Hundrað unglingar á aldrinum 13-17 ára hafa sýkst.
20. apríl 2020
Annað andlát tengt COVID-19 á Bergi í Bolungarvík
Kona á níræðisaldri sem smitaðist af COVID-19 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær, samkvæmt tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Tíu hafa nú látist hér á landi eftir að hafa smitast af COVID-19.
20. apríl 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Búast má við rekstrarerfiðleikum á Íslandi þar til að bóluefni finnst
Prófessor í hagfræði segir í grein í nýjustu Vísbendingu að samdrátturinn nú verði svipaður og þegar síldin hvarf árið 1968 og árið 2009, eftir að fjármálakerfið hrundi. Hann kallar eftir því stjórnvöld birti áætlun um það hvernig hagkerfið verði örvað.
20. apríl 2020
Jakob Ásmundsson, forstjóri Korta.
Korta selt – Verðið í samræmi við bókfært virði
Kvika banki og hópur meðfjárfesta tók yfir greiðslumiðlunarfyrirtækið Korta haustið 2017, þegar það hafði tapað öllu eigin fé sínu. Í gær var tilkynnt um sölu á fyrirtækinu til Rapyd.
20. apríl 2020
Fjölnir Baldursson.
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
19. apríl 2020
Jónas Atli Gunnarsson, nýr ritstjóri Vísbendingar.
Jónas Atli nýr ritstjóri Vísbendingar
Framkvæmdastjóri Kjarnans miðla segir að aðstæður nú í þjóðfélaginu kalli á vandaða umfjöllun um efnahagsmál og viðskipti og að útgáfufélagið hafi fullan hug á að efla Vísbendingu til að bregðast við þeirri stöðu. Nýr ritstjóri tók við í síðasta mánuði.
19. apríl 2020
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson.
Vinnslustöðin ætlar ekki að falla frá milljarðs skaðabótakröfu á ríkið
Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að útgerðin muni halda bótakröfu sinni á hendur ríkinu til streitu. Hann segir að Ísfélagsmenn, sem hættu við sína málsókn í vikunni, hafi ekki sagt sér satt.
19. apríl 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Brúarlánin geta að hámarki verið 1,2 milljarðar króna
Samkomulag hefur náðst milli fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Seðlabankans um framkvæmd á veitingu ábyrgðar ríkisins á svokölluðum brúarlánum.
17. apríl 2020
Flestir sem eru án atvinnu eða á hlutabótum störfuðu áður í ferðaþjónustu.
Alls 38.600 einstaklingar á atvinnuleysiskrá í lok mars
Atvinnuleysi í mars mældist 9,2 prósent í marsmánuði. Hluti þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá eru án atvinnu en fjölmargir eru líka á hlutabótum, og reiknast inn í atvinnuleysishlutfallið. Búist er við því að 6.500 fyrirtæki nýti sér hlutabótaleiðina.
17. apríl 2020
Lést af völdum COVID-19 á Landspítala
Einn sjúklingur lét lífið á Landspítala af völdum COVID-19 á síðasta sólarhring, samkvæmt tilkynningu frá spítalanum. Níu manns hafa nú látist hér á landi eftir að hafa smitast af nýju kórónuveirunni sem veldur COVID-19.
17. apríl 2020