Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Efling semur við sveitarfélögin – Verkfalli aflýst
Formaður Eflingar segir að Eflingarfólk hafi sýnt að jafnvel „grimmustu stofnanir valdsins“ eigi ekki roð við sér. Þeir sem héldu að kórónaveirufaraldur og efnahagslægð væri átylla til að skerða kjör hafi komist að því að það væri „stór misskilningur“.
11. maí 2020
Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands undirrita kjarasamning
Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa undirritað nýjan kjarasamning á milli félaganna.
10. maí 2020
Teiknarinn og málarinn Tryggvi Magnússon
Andrés Úlfur Helguson safnar nú fyrir bók um lífshlaup og list Tryggva Magnússonar.
10. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Pólitísk ákvörðun að gefa fyrirtækjum betri meðferð en vinnandi fólki
Atvinnuleysisbætur þurfa að hækka verulega, samkvæmt Eflingu, svo fólki sé ekki refsað fyrir að hafa verið rekið í kórónuveirufaraldrinum. Stjórnvöld einfaldlega skuldi vinnuaflinu sanngjarna meðferð.
9. maí 2020
Guðlaugur Þór
„Málið er einfalt, það á að birta þennan lista“
Utanríkisráðherra telur að birta eigi lista yfir fyrirtæki sem nýta sér hlutabótaleiðina.
8. maí 2020
Fimm sækja um embætti landsréttardómara
Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
8. maí 2020
Vinnumálastofnun mun ekki afhenda lista yfir þau fyrirtæki sem nýta hlutabótaleiðina
Vinnumálastofnun telur sig hvorki hafa heimild til að afhenda né birta lista yfir þau fyrirtæki sem gert hafa samkomulag við starfsmenn sína um minnkað starfshlutfall.
8. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Tók nokkrar klukkustundir að safna hámarksfjölda meðmæla
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur náð að safna hámarksfjölda meðmæla fyrir framboð sitt.
8. maí 2020
Hagar eiga fjölmörg fyrirtæki, meðal annars Bónus. Þar var þó enginn starfsmaður settur í skert starfshlutfall.
Hagar ætla að endurgreiða hlutabætur
Stjórn Haga ákvað í dag að endurgreiða Vinnumálastofnun um 36 milljónir króna vegna kostnaðar sem féll til vegna nýtingar félagsins á hlutabótaúrræði stjórnvalda, en starfsmenn Zöru, Útilífs og Olís hafa verið í skertu starfshlutfalli undanfarið.
8. maí 2020
Eggert Þór Kristófersson er forstjóri Festi.
Festi ætlar að hætta að nýta hlutabótaleiðina
Móðurfélag Krónunnar, Elko og N1 hefur gefið út að það ætli sér ekki lengur að nýta hlutabótaúrræði stjórnvalda. Hluti starfsmanna Elko og N1 hefur verið í skertu starfshlutfalli undanfarnar vikur.
8. maí 2020
Allir leigubílstjórar munu geta lagt inn atvinnuleyfi sitt
Með því að leggja inn leyfið geta leigubílstjórar sparað kostnað vegna atvinnuleyfisins, skráð sig atvinnulausa og sótt um atvinnuleysisbætur.
8. maí 2020
Þrír sækja um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Núverandi forstjóri Menntamálastofnunar er einn umsækjenda.
8. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. safnar meðmælum á Facebook
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur hafið rafræna söfnun á meðmælum fyrir framboð sitt í komandi forsetakosningum.
8. maí 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Fordæma harðlega misnotkun stöndugra fyrirtækja á hlutabótaleiðinni
Stjórn BSRB hvetur fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að hafa raunverulega þörf fyrir þau til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta laun starfsmanna, hafi þau verið skert á einhvern hátt vegna þessara aðgerða.
8. maí 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Nýr Finnur ráðinn forstjóri Haga
Finnur Oddsson sest í forstjórastól Haga sem Finnur Árnason er nú að standa upp úr eftir 15 ára setu.
7. maí 2020
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs.
Skeljungur endurgreiðir hlutabótagreiðslurnar
Skeljungur, sem greiddi hluthöfum sínum mörg hundruð milljónir króna í arð á sama tíma og fyrirtækið setti starfsmenn á hlutabótaleiðina, hefur viðurkennt að það hafi ekki verið rétt að nýta hlutabótaúrræðið.
7. maí 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn færði niður lán upp á rúma fimm milljarða og tapaði 3,6 milljörðum
Arðsemi eigin fjár Landsbankans var neikvæð upp á 5,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi. Alls nema útlán bankans til ferðaþjónustu 95,7 milljörðum króna en sá geiri hefur orðið verst úti vegna COVID-19.
7. maí 2020
Eyvindarfjarðarvatn á Ófeigsfjarðarheiði. Drangajökull í baksýn.
Vesturverk segir upp starfsfólki og lokar skrifstofunni
Vesturverk, sem áformar að reisa Hvalárvirkjun í Árneshreppi á Ströndum, hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Vesturverk er í meirihlutaeigu HS Orku. Til stóð að leggja vegi um fyrirhugað virkjanasvæði í sumar en því hefur verið slegið á frest.
7. maí 2020
Tvö ný smit eftir þrjá smitlausa daga í röð
Hvorugur þeirra tveggja einstaklinga sem greindust með COVID-19 smit í gær voru í sóttkví. Alls eru staðfest smit á Íslandi nú komin yfir 1.800 frá því að faraldurinn hófst, en einungis er vitað um 36 manns með virkan sjúkdóm.
7. maí 2020
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar.
Breytt arðgreiðslustefna hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur samþykkt nýja arðgreiðslustefnu, sem ætlað er að hámarka arðstekjur ríkissjóðs af fjármunum sem bundnir eru í fyrirtækinu og afrakstur af orkuauðlindunum. Tíu milljarða arðgreiðsla þessa árs var reiknuð í samræmi við nýju stefnuna.
7. maí 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki tapaði 2,1 milljarði króna á fyrsta ársfjórðungi
Lækkun á gagnvirði hlutabréfa, virðisrýrnun lána og neikvæðar matsbreytingar á virði dótturfélaga skiluðu því að arðsemi eigin fjár Arion banka var neikvæð um 4,6 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
6. maí 2020
Farþegum Icelandair í apríl fækkaði úr 318 þúsund í 1.700 milli ára
Millilandaflug Icelandair lagðist nánast af í síðasta mánuði og gríðarlegur samdráttur var einnig í innanlandsflugi. Fraktflutningar drógust hins vegar minna saman.
6. maí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Telja athæfi Össurar ósiðlegt og að það ætti að vera ólöglegt
Miðstjórn ASÍ telur ákvörðun Össurar ehf. að nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda örskömmu eftir að fyrirtækið hafi greitt eigendum sínum 1,2 milljarða króna í arð ósiðlega.
6. maí 2020
Einungis 39 manns með virkt smit
Alls voru 318 sýni tekin til greiningar í gær en ekkert þeirra reyndist jákvætt.
6. maí 2020
Bjarni Benediktsson getur brosað yfir fylgisaukningu síns flokks undanfarið.
Sjálfstæðisflokkurinn nánast kominn í kjörfylgi og VG eru jafn stór og Samfylking
Allir stjórnarflokkarnir þrír bæta við sig fylgi milli mánaða en allir stjórnarandstöðuflokkar nema Píratar, sem standa nánast í stað, tapa fylgi.
5. maí 2020