Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Flugsýn af tungu Skálafellsjökuls 1989 og 2019. Myndirnar byggja á ljósmyndum sem teknar voru úr flugvél 1989 og flygildi 2019 og landlíkönum sem reiknuð voru á grundvelli myndanna og sýna vel lækkun yfirborðs jökulsins á 30 ára tímabili.
„Óheppileg eldgos“ auka bráðnun jöklanna
Það voru ekki aðeins hlýindin og sólríkjan sem hafði áhrif á mikla rýrnun íslensku jöklanna á síðasta ári. Eldgos síðustu ára áttu þar einnig þátt að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings.
5. maí 2020
Flugsýn af tungu Skálafellsjökuls 1989 og 2019. Myndirnar byggja á ljósmyndum sem teknar voru úr flugvél 1989 og flygildi 2019 og landlíkönum sem reiknuð voru á grundvelli myndanna og sýna vel lækkun yfirborðs jökulsins á 30 ára tímabili.
Rýrnun íslensku jöklanna jafnast á við tvöfalda stærð Reykjanesskagans
Flatarmál íslenskra jökla hefur minnkað um 800 ferkílómetra síðan árið 2000 og tæplega 2.200 ferkílómetra frá lokum 19. aldar þegar jöklarnir náðu mestu útbreiðslu síðan land byggðist. Samhliða bráðnun fylgir landris og hefur hraði þess aukist síðustu ár.
4. maí 2020
Tíu ný smit undanfarna tíu daga
Ekkert nýtt COVID-19 smit greindist á Íslandi í gær, sunnudag. Einungis tíu smit hafa greinst undanfarna tíu daga og bara eitt smit það sem af er maímánuði.
4. maí 2020
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingflokksformaður Framsóknar snýr aftur eftir veikindaleyfi
Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins snýr aftur til starfa á Alþingi í dag eftir að hafa verið í veikindaleyfi vegna brjóstakrabbameins síðan í mars í fyrra. Hún segist full þakklætis fyrir góðan árangur í þeirri glímu.
4. maí 2020
Yfir tuttugu milljarða ávinningur af starfsemi VIRK
20,5 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2019 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam yfir 14 milljónum króna. Rekstrarkostnaður VIRK nam 3,4 milljörðum sama ár.
4. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Árangri í sóttvarnamálum verður „ekki stefnt í hættu“ við opnun landamæra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þjóðina í kvöld vegna tilslakana á samkomubanni og lagði áherslu á að allir yrðu að passa sig að fara ekki of geyst af stað, til þess að koma í veg fyrir að byrja þyrfti baráttuna upp á nýtt.
3. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
3. maí 2020
Hugverkarisar vilja að Alþingi stigi „skrefinu lengra og ráðast þannig í stórsókn í nýsköpun“
Stærstu hugverkafyrirtæki landsins hvetja stjórnvöld til þess að hækka endurgreiðsluhlutfall og þak vegna rannsókna og þróunar enn meira en stefnt sé að. Það muni „skipta sköpum fyrir viðspyrnu íslensks atvinnulífs á þessum óvissutímum.“
2. maí 2020
Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis.
Alþingi ætlar að starfa til 25. júní
Búið er að bæta tveimur vikum við áður ákveðinn starfstíma Alþingis á þessu þingi. Alls hafa 50 mál verið tekin út af þingmálaskrá vegna COVID-19 faraldursins.
1. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson sést hér halda ræðu á baráttudegi verkalýðsins fyrir tveimur árum. Aðstæður gera honum ókleift að halda slíka í dag.
Segir verkalýðshreyfinguna vera að vígbúast
Formaður VR vill að almenningur sé upplýstur um hverjir séu að kaupa og selja gjaldeyri á Íslandi, að starfsmönnum verði boðið að taka yfir fyrirtæki fari þau í þrot, að fjármunir úr skattaskjólum verði ekki gjaldgengir og að fyrirtækjalýðræði komist á.
1. maí 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
„Í öllum kreppum leita fjármagnseigendur tækifæra til að auka auð sinn“
Forseti ASÍ segir að eina aflið gegn græðgi fjármagnseigenda sé samstaða fólks og barátta fjöldahreyfinga. Aldrei hafi verið mikilvægara en einmitt núna að verja þau réttindi sem búið sé að semja um.
1. maí 2020
Þingmenn búnir að fá launaseðilinn – Fá greidda afturvirka launahækkun
Launahækkun alþingismanna og ráðherra er komin til framkvæmda. Hún tók gildi um liðin áramót en fyrir mistök voru viðbótarlaunin ekki greidd út síðustu mánuði. Það hefur nú verið leiðrétt og ráðamenn fengið afturvirka greiðslu.
30. apríl 2020
Halla Bergþóra Björnsdóttir
Halla Bergþóra skipuð í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi.
30. apríl 2020
Rikisstjórnin samþykkir að skoða lánalínu til Icelandair
Ríkið mun eiga samtal um lánalínu til Icelandair Group ef fullnægjandi árangur næst í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins.
30. apríl 2020
Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson nýr borgarritari
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Þorstein Gunnarsson í starf borgarritara Reykjavíkurborgar.
30. apríl 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur yfirgefur Bónus
Tveir helstu lykilstjórnendur smásölurisans Haga hafa ákveðið að hætta störfum hjá félaginu. Þeir hafa báðir starfað þar frá því á síðustu öld.
30. apríl 2020
Annar dagur án nýrra smita
Upp er runninn þriðji dagurinn án nýrra smita hér á landi frá upphafi faraldursins. Enginn liggur á gjörgæslu vegna COVID-19.
30. apríl 2020
Guðmundur Kristjánsson er hættur sem forstjóri Brims hf.
Lætur af störfum sem forstjóri Brims hf.
Guðmundur Kristjánsson hefur látið af störfum sem forstjóri Brims hf. af persónulegum ástæðum.
30. apríl 2020
Árni Sigurjónsson
Árni Sigurjónsson nýr formaður SI
Yfirlögfræðingur Marel hefur verið kjörinn nýr formaður Samtaka iðnaðarins.
30. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Bjarni skipar eftirlitsnefnd vegna viðbótarlána
Eftirlitsnefndinni er ætlað að hafa almennt eftirlit með framkvæmd lánveitinganna til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjutapi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
30. apríl 2020
Enginn á gjörgæslu vegna COVID-19
Sjö manns eru nú á sjúkra­húsi vegna COVID-19 sjúkdómsins en enginn þeirra er á gjör­gæslu.
29. apríl 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins á fjarfundinum sem Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, stýrði.
Bjarni leggur til frjálsa för fólks milli landa þar sem útbreiðslan er lítil
Bjarni Benediktsson lagði til á fundi leiðtoga íhaldsflokka Norður- og Eystrasaltslanda að þau lönd þar sem gögn sýndu að tekist hefði að ná tökum á útbreiðslu farsóttarinnar myndu skoða frjálsari för ríkisborgara sín á milli.
29. apríl 2020
Nær engir ferðamenn koma lengur til landsins.
30 manns sagt upp í Fríhöfninni og hundrað manns boðið lægra starfshlutfall
Tekjur Fríhafnarinnar hafa dregist saman um 98 prósent vegna faraldursins. 130 af alls 169 starfsmönnum hefur verið sagt upp eða boðið lægra starfshlutfall.
29. apríl 2020
Eitt meginhlutverk Seðlabanka Íslands er að verðbólgan sé að jafnaði sem næst 2,5 prósent verðbólgumarkmiði hans. Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Verðbólgan haggast varla
Verðbólga mælist nú 2,2 prósent og hefur verið undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands frá því í desember í fyrra.
29. apríl 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Píratar saka ríkisstjórnina um „mótsagnakennt stefnuleysi“
Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðbrögð ríkisstjórnarinnar við efnahagslegum afleiðingum heimsfaraldursins eru harðlega gagnrýnd og sögð jafngilda viðbragðsleysi.
28. apríl 2020