Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Íslendingar voru flestir fljótir að temja sér tveggja metra regluna. Ennþá skal gera þeim sem það kjósa að halda tveggja metra fjarlægð.
Svona er nýja tveggja metra reglan
Hvernig verður tveggja metra reglan útfærð þegar 200 í stað 50 mega koma saman eftir helgi þegar þriðja og stærsta skrefið í afléttingu takmarkana á samkomum verður tekið?
22. maí 2020
Líkamsræktarstöðvar og krár opna á mánudaginn
Hvatt er í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra til þess að viðhalda tveggja metra nálægðarmörkum eftir því sem kostur er.
22. maí 2020
Dæmi um áherslur í Morgunblaðinu sem Bjarni finnur ekki samleið með
Formaður Sjálfstæðisflokkurinn segir að hann upplifi það ekki að köldu andi milli hans og Davíðs Oddssonar. Það séu þó ekki mikil samskipti þeirra á milli eins og er.
22. maí 2020
Thomas Moore með orðurnar sínar fagnar því að fá aðalstign.
Finnst nafnið sitt hljóma vel með „sir“ fyrir framan
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið Breta grátt og heilbrigðiskerfið hefur átt fullt í fangi með að standast álagið. Í miðju fárviðrisins birtist hundrað ára gamall maður með göngugrind sem lyfti anda þjóðarinnar og heimsbyggðarinnar allrar.
21. maí 2020
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með einarða og óbilgjarna afstöðu Icelandair
Flugfreyjufélag Íslands segir í yfirlýsingu að þrátt fyrir ríkan samningsvilja og ítrekuð móttilboð hafi Icelandair haldið sig að mestu við upphaflegt tilboð sitt og sýnt lítinn vilja til samninga.
20. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Telja Icelandair hafa notfært sér óvissu vegna faraldursins til að klekkja á flugfreyjum
Icelandair hefur að mati stjórnar Eflingar notfært sér óvissu og efnahagssamdrátt vegna kórónuveirufaraldursins til að klekkja á flugfreyjum á einkar tækifærissinnaðan og ósanngjarnan hátt.
20. maí 2020
Viðskipti með fasteignir minnka til muna í COVID-19 faraldri
COVID-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á fasteignaviðskipti en þegar apríl á þessu ári er borinn saman við apríl 2019 fækkar kaupsamningum um tæp 50 prósent og velta minnkar nær um helming.
20. maí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Stjórnvöld taki af öll tvímæli um að þau hyggist ekki styðja „ólögmætt og ósiðlegt athæfi Icelandair“
ASÍ mótmælir því sem komið hefur fram í fjölmiðlum um hugsanleg viðbrögð Icelandair í kjaradeilu félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Forstjóri Icelandair segir félagið ekki hafa verið í viðræðum við önnur stéttarfélög um gerð kjarasamnings.
20. maí 2020
Jón Ásgeir Jóhannesson
Ingibjörg og Jón Ásgeir vilja milljarða í bætur vegna skaða á orðspori sínu
Eigendur 365, sem seldu ljósvakamiðla félagsins til Sýnar á um átta milljarða árið 2017, segja að stefna Sýnar á hendur sér hafi „skapað þau „hughrif að stefnendur séu aðilar sem standi ekki við gerða samninga.“ Þau vilja þrjá milljarða króna í bætur.
20. maí 2020
Höfuðstöðvar Moderna eru í Norwood í Massachusetts.
Segja bóluefnið lofa góðu – Gæti orðið aðgengilegt um áramót
Bandarískt líftæknifyrirtæki mun bráðlega hefja annað stig tilraunar á bóluefni í mönnum. Fyrirtækið segir lyfið lofa góðu og ef allt gangi að óskum verði það aðgengilegt í lok árs.
19. maí 2020
Erlend kortavelta hefur ekki verið minni hér á landi frá upphafi mælinga árið 2002.
Netverslun 9 prósent af allri verslun Íslendinga í samkomubanninu
Netverslun tók mikið stökk í aprílmánuði samanborið við fyrra ár og nam heilum 9 prósentum af allri verslun með íslenskum kortum. Byggingavöruverslanir virðast hafa notið góðs af breyttu neyslumynstri í samkomubanninu.
18. maí 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
32 sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út fyrir viku og sóttu 32 um.
18. maí 2020
„Hingað til hefur tekist að forðast fjármálakreppu“
Fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands segir að miklu máli hafi skipt að viðnámsþróttur banka var byggður upp með auknum eiginfjár og lausafjárkröfum eftir fjármálakreppuna 2008.
18. maí 2020
Einlæg lög frá óttalegum rokkara
Tónlistarkona sem hefur gefið út plötur með hljómsveit sinni, meðal annars í Kína, safnar nú fyrir sólóplötu á Karolína fund.
17. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Stuðningur vegna greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfresti áætlaður 27 milljarðar
Markmið stuðningsins er að draga úr líkum á fjöldagjaldþrotum fyrirtækja og tryggja réttindi launafólks.
15. maí 2020
Flugmenn undirrita fimm ára samning við Icelandair
Samningar náðust í nótt á milli Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna um nýjan kjarasamning, sem mun gilda til ársins 2025. Báðir aðilar lýsa yfir ánægju með niðurstöðuna.
15. maí 2020
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Félag Björgólfs Thor fjármagnaði taprekstur DV árum saman
Samkeppniseftirlitið hefur opinberað að Novator var helsti bakhjarl útgáfufélagsins Frjálsrar fjölmiðlunar, sem keypti DV og tengda miðla árið 2017 og rak í miklu tapi í rúm tvö ár. Alls lánaði Novator því að minnsta kosti 610 milljónir króna.
15. maí 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji endurgreiðir hlutabótagreiðslur í ríkissjóð
Samherji ákvað að setja starfsmenn í tveimur félögum í eigu samstæðunnar á hlutabætur. Nú hefur hún ákveðið að skila þeim fjármunum í ríkissjóð vegna þess að „veiðar, vinnsla og sala hafa gengið betur en menn þorðu að vona“.
13. maí 2020
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur greiðir til baka 20 milljónir vegna hlutabótaleiðar
Þegar Össur ákvað tímabundið að nýta sér úrræði stjórnvalda víða um heim hafði sala fyrirtækisins á heimsvísu minnkað um helming og var enn á niðurleið. Ljóst var að þessi þróun myndi hafa mikil áhrif á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
12. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Bankarnir geta byrjað að veita brúarlánin
„Bönkunum er nú ekkert að vanbúnaði að hefja vinnu á grunni samninganna með það að markmiði að fleyta fyrirtækjum yfir erfiðasta hjallann,“ segir seðlabankastjóri. „Þetta úrræði ætti að gefa þjóðarskútunni einhvern byr í seglin á komandi misserum.“
12. maí 2020
Flugfreyjur hafna „útspili“ Icelandair
Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands eru mótfallnir því að umturna gildandi kjarasamningi á einu bretti og fórna kjörum og réttindum sem tekið hefur áratugi að byggja upp.
12. maí 2020
Angela Merkel kanslari Þýskalands.
Snögg fjölgun smita í Þýskalandi
Þýskaland og Suður-Kórea eru í hópi landa sem glíma nú við skyndilega fjölgun nýrra smita af COVID-19. Þetta hefur gerst í kjölfar þess að ákveðnum aðgerðum til að hindra útbreiðsluna hefur verið aflétt.
12. maí 2020
Grundvallarréttindum ekki fórnað á einu bretti
Þekkt er að á krepputímum sé vegið að kjörum og réttindum vinnandi fólks. Gegn slíku mun Flugfreyjufélag Íslands standa, segir í tilkynningu frá félaginu.
12. maí 2020
Dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga endurgreiðir ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Kaupfélag Skagfirðinga leitar nú leiða til þess að ná því markmiði að verja störf starfsmanna sinna án sértækrar aðstoðar frá íslenska ríkinu.
11. maí 2020
Guðrún Johnsen.
Telur kreddustjórnmál eins og nýfrjálshyggju vera á undanhaldi
Doktor í hagræði segir nýfrjálshyggju vera á undanhaldi og að kommúnismi komi ekki aftur. Hvorug leiðin hafi leitt til sjálfbærrar efnahagsþróunar. Tími sé kominn fyrir metnaðarfulla græna atvinnustefnu fyrir Ísland, sem dragi úr líkum á enn einu hruninu.
11. maí 2020