Staðreyndavaktin

Kirkjuheimsóknir og jólaskemmtanir eru ekki bannaðar í skólum
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar um jólatrésskemmtanir og kirkjuheimsóknir barna í Reykjavík.
14. desember 2016
Sigurður Ingi var í leiðtogaumræðunum á Stöð 2, þar sem kom skýrt fram að VG vilji ekki inngöngu að ESB.
Ekki fimm flokkar sem vilja sækja um aðild að ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um að fulltrúar fimm af sjö flokkum vilji sækja um aðild að Evrópusambandinu.
28. október 2016
Ísland er ekki með hæstu vexti í heimi
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Össurar Skarphéðinssonar um að á Íslandi séu hæstu vextir í heimi.
22. október 2016
Auðlegðarskatturinn var alltaf tímabundinn
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar um að ríkisstjórnin hafi afnumið auðlegðarskatt.
12. október 2016
Fleiri hafa flutt til Íslands en burt það sem af er ári
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að fleiri Íslendingar flytji nú til Íslands en frá landinu.
28. september 2016
Sigmundur átti Wintris og Tortóla er skattaskjól
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um Wintris-málið, kosningar og það hvort Tortóla er skattaskjól.
26. september 2016
Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Innflytjendur í Svíþjóð hafa ekki fellt úr gildi sænsk lög í tugum hverfa
24. september 2016
Bjarni lofaði þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að það hafi verið rangt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður um aðild að Evrópusambandinu.
23. september 2016
Fylgi Framsóknar sveiflast ekki eftir endurkomu Sigmundar Davíðs
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu um að fylgi Framsóknarflokksins hafi hækkað þegar Sigmundur Davíð snéri aftur í stjórnmál.
20. september 2016
Ellilífeyrir er enn tekjutengdur
Staðreyndavaktin rýnir í orð Bjarna Benediktssonar um að „fyllilega“ hafi verið staðið að afnámi allrar skerðingar ellilífeyris.
16. september 2016
Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, svarar fyrstu spurningunni á Staðreyndavaktinni.
13. september 2016
Staðreyndavaktin hefur göngu sína á Kjarnanum
Staðreyndavaktin mun sannreyna fullyrðingar stjórnmálamanna og fer í loftið innan tíðar. Einnig mun Kjarninn birta svör staðreyndavaktar Vísindavefs Háskóla Íslands.
7. september 2016