23 færslur fundust merktar „kjarabarátta“

Sólveig Anna segir konur í ummönunarstörfum hafa staðið erfiðustu vaktirnar í faraldrinum.
Siðlaust að krefja alla um sömu hófsemd
Formaður Eflingar segir það eins ósvífið og hægt er að hugsa sér að krefja láglauna- og verkafólk að sýna stillingu í komandi kjarabaráttu eftir allt sem það gekk í gegnum í kórónuveirufaraldrinum.
28. ágúst 2022
Verkföll starfsfólk breska járnbrautarkerfisins eru fyrirhuguð á þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
Opinbert starfsfólk í Bretlandi gæti verið á leið í stærstu verkfallshrinu í áratugi
Stefnt gæti í stærstu verkfallshrinu sem bresk stjórnvöld hafa séð síðan á áttunda áratug síðustu aldar, en opinbert starfsfólk krefst launahækkana í takti við verðbólgu.
19. júní 2022
Birna Gunnarsdóttir
Að kasta skít úr moldarkofa
12. febrúar 2022
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
27. september 2020
Gunnar Smári Egilsson, stofnandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Lagt til að að kröfugerð SGS verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins
Þann 19. janúar næstkomandi verður haldinn félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands. Á dagskrá fundarins er tillaga um að kröfugerð Starfsgreinasambandsins, gagnvart stjórnvöldum í tengslum við kjarasamninga, verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins.
5. janúar 2019
1. maí kröfuganga.
SGS: Einstök stéttarfélög geta að sjálfsögðu átt viðræður beint við atvinnurekendur
Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að kljúfa sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu í kjaraviðræðunum en í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að það þyki sjálfsagt ef aðstæður séu þannig hjá félögum.
20. desember 2018
Konur að taka sér pláss
None
21. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
8. nóvember 2018
Kosið um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
Kosið verður um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í dag. Ef af sameiningunni verður þá verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins með 10.300 félagsmenn.
6. nóvember 2018
Í átt að nýrri þjóðarsátt
28 ár eru liðin frá svokallaðri þjóðarsátt á íslenskum vinnumarkaði sem lækkaði verðbólgu og jók samráð milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar. Hversu líklegt er að sambærileg sátt náist í næstu kjarasamningum?
3. nóvember 2018
Þorsteinn Víglundsson
„Hún snýst nú samt“
29. október 2018
Pawel Bartoszek
Forystumaður gegn frjálsri för – í boði sósíalista
28. október 2018
Fólkið í landinu kýs sér nýja verkalýðsforystu
Miklar sviptingar hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar á síðustu misserum og búast má við miklum átökum í komandi kjaraviðræðum vetrarins.
27. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
24. október 2018
Sverrir Mar Albertsson
Ég og lífeyrissjóðurinn minn eigum saman íbúð – er það svo vitlaust?
2. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
2. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir.
Segir frumvarpshöfunda slá upp jafnréttisskikkju
Í umsögn Heiðveigar Maríu Einarsdóttur um nýtt frumvarp um breytingar á veiðigjöldum gagnrýnir hún jafnréttiskaflinn, sem og frumvarpið í heild sinni.
1. október 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
24. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
Kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins
Stjórn Eflingar felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi.
7. september 2018
Ljósmæðrafélag Íslands: Úrskurður gerðardóms mikil vonbrigði
Ljósmæður segja úrskurð gerðardóms ekki fela í sér nýtt mat á verðmæti starfs ljósmæðra, eins og væntingar hafi verið um.
31. ágúst 2018
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra.
Ríkisstjórnin ver samanburð við aðrar stéttir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið réttlætti í dag samanburð sinn á heildarlaunum ljósmæðra og annarra viðmiðunarstétta auk þess sem það sagði ekkert takmarka ljósmæður við að vinna fullt starf.
4. júlí 2018
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
29. maí 2018