Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Trygve Thorson
Ekki einungis læknar í Læknar án landamæra
Eins og nafnið gefur til kynna einsetja samtökin MSF, eða Læknar án landamæra, sér að sinna sjúklingum hvaðanæva úr heiminum, burtséð frá trúariðkun, þjóðerni eða kynþætti. Samtökin leita nú að fólki á Íslandi til að taka þátt í starfi þeirra.
18. janúar 2018
Akureyri
Fólki af erlendum uppruna fjölgar mikið á Akureyri
Fólki með erlent ríkisfang á Akureyri fjölgaði um 23 prósent frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 eða úr 600 í 740 manns.
17. janúar 2018
Konur í prestastétt greina frá reynslu sinni
Konur í prestastétt hafa gefið frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast einnig búa við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á vinnustöðum sínum. Gerendur eru yfirmenn, samstarfsfólk, sjálfboðaliðar og þau sem nýta sér þjónustu kirkjunnar.
15. janúar 2018
Samfélagsmiðlanotkun fyrirtækja algengust á Íslandi
Árið 2017 notuðu 79 prósent fyrirtækja á Íslandi samfélagsmiðla. Það er hæsta hlutfall í Evrópu en samfélagsmiðlar voru notaðir af 47 prósent fyrirtækja í Evrópusambandsríkjunum 28 að meðaltali.
15. janúar 2018
Krafa BÍ í þrotabú Fréttatímans tæpar 900 þúsund krónur
Höfuðstóll kröfu Blaðamannafélagsins er tæpar 900 þúsund krónur og kröfur starfsmanna verulegar.
15. janúar 2018
Eru jarðstrengir besta lausnin á Vestfjörðum?
Ný skýrsla sem unnin var á vegum Landverndar greinir frá því að raföryggi á Vestfjörðum sé best tryggt með jarðstrengjum. Ekki eru allir sammála um þetta og hefur Landsnet meðal annars haldið öðru fram.
14. janúar 2018
Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
13. janúar 2018
Bára Huld Beck
Auðvitað mega karlmenn reyna við konur
13. janúar 2018
„Ekki gert ráð fyrir því að ungir foreldrar eigi veik börn“
Þegar dóttir Tinnu Sifjar Guðmundsdóttur greindist með bráðahvítblæði síðastliðið sumar þurfti hún að taka ákvörðun um það hvort hún héldi áfram í námi eða ekki.
11. janúar 2018
Vilhjálmur Bjarnason
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í borginni
Fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að bjóða sig fram í leiðtogakjör hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson, fráfarandi landlækni, sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Sex sóttu um embætti landlæknis
Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn.
8. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
8. janúar 2018
Vísbendingar um að konur séu betri læknar en karlar
Elsa B. Valsdóttir skurðlæknir segir að læknirinn sem einstaklingur sé mikilvæg breyta í því flókna umhverfi sem nútíma heilbrigðiskerfi er.
6. janúar 2018
Tilfinningar eru sammannlegar - en birtingarmyndirnar ólíkar
Breytilegt er hvernig fólk tekst á við tilfinningar sínar, gleði og sorgir. Þetta á jafnt við í dag og á landsnámsöld eins og sjá má á mismunandi hegðun í norrænum ritum og suður-evrópskum.
6. janúar 2018
Listamannalaunum úthlutað
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Alls fá 369 listamenn úthlutun.
5. janúar 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
4. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
2. janúar 2018
Hámarksgreiðsla úr Fæðingarorlofssjóði hækkar um 20.000 krónur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.
2. janúar 2018
#Metoo-konur manneskja ársins á Rás 2
Valin hefur verið manneskja ársins á Rás 2 en hlustendur kusu #metoo-konur í þetta sinn.
31. desember 2017
Breyting á lyfjalögum eftir fjögurra ára bið
Íslensk stjórnvöld hafa staðið sig illa í að innleiða EES tilskipanir en til stendur að innleiða eina slíka eftir áramót.
28. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
23. desember 2017
Nefnd til tryggja starfsemi starfandi stjórnmálaflokka sett á laggirnar
Fulltrúar sex stjórnarmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi fóru fram á viðbótaframlag til stjórnmálaflokkanna sjálfra. Nefnd hefur nú verðið skipuð til að endurskoða lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda.
22. desember 2017
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Einnota plastpokar bannaðir í Boston
Borgarstjóri Boston hefur nú skrifað undir ályktun þess efnis að banna einnota plastpoka í borginni.
21. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
20. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
19. desember 2017
Kennarasambandið hefur neyðst til að stytta tímann sem félagar í sambandinu eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um fjórðung.
Lág laun og álag flæmir kennara burt úr skólum
Þörf er á aðgerðum til að sporna við brottfalli kennara úr stéttinni en vandamálið hefur verið fyrirséð í nokkurn tíma.
19. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
19. desember 2017
Leifsstöð
Lagardère leggur fram beiðni um lögbann á Isavia
Lagardère Travel Retail fer þess á leit við sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á trúnaðargögnum um fyrirtækið til Kaffitárs sem Isavia hefur í sinni vörslu.
18. desember 2017
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu.
Evrópusambandið ætlar að rannsaka skattamál Ikea
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, er sögð ætla að hrinda af stað rannsókn á sænska húsgagnarisanum Ikea í Hollandi.
18. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn - Sögurnar allar
15. desember 2017
Basko kaupir 50% eignarhlut í Eldum rétt
Basko ehf., hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50% hlutafjár í Eldum rétt ehf. Seljendur eru félög í eigu Kristófers Júlíusar Leifssonar og Vals Hermannssonar, stofnenda Eldum rétt.
15. desember 2017
Hjálpin í gegnum netið
Sífellt fleiri nýta sér sálfræðiþjónustu í gegnum netið erlendis og hafa sérfræðingar hér á landi verið að prufa slíka þjónustu. Mikil fyrirhöfn getur falist í því að sækja sér aðstoð fyrir fólk á landsbyggðinni en slík þjónusta gæti létt fólki lífið.
14. desember 2017
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur sig ekki hafa getað hindrað bónusa
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur kaupauka til ­stjórn­­enda og stjórn­­­ar­­manna Klakka umfram eðlileg viðmið og ekki í samræmi við þau sjónarmið sem starfskjarastefna sjóðsins byggir á.
14. desember 2017
VR hvetur til sniðgöngu á fyrirtækjum sem greiða ofurbónusa
Stjórn VR skorar á almenning og fyrirtæki á Íslandi að hugsa sig um áður en þau beina viðskiptum sínum til fyrirtækja sem greiða út ofurbónusa til æðstu stjórnenda.
14. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Umhverfisstofnun fagnar minnkandi eldsneytisnotkun í sjávarútvegi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016. Umhverfisstofnun segir þetta mikilvægt skref í rétta átt til að standast alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
13. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi farið minnkandi síðan 1997
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016 og áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
12. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
Ísland enn og aftur eftirbátur annarra ríkja í EES
Íslenskt stjórnvöld eiga enn eftir að innleiða reglur frá Evrópusambandinu og segir í frammistöðumati ESA að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að grípa til aðgerða.
11. desember 2017
Formaður Læknafélags Íslands: Greiðslufyrirkomulag þarf að einfalda
Nýr formaður Læknafélags Íslands segir að fjármagnið sem kemur frá ríkinu inn í heilbrigðiskerfið þurfi að fylgja sjúklingnum sjálfum og með því móti endurspeglist hver hin raunverulega þörf er fyrir þjónustuna og hvar hagkvæmast er að veita hana.
9. desember 2017
Mynd tekin að morgni í nóvember 2017 í Nýju-Delhi á Indlandi.
Milljónir barna í hættu vegna lélegra loftgæða
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við aukinni mengun en gríðarlegur fjöldi barna verður fyrir skaða af völdum hennar út um allan heim á degi hverjum.
8. desember 2017
Íslenskir unglingar dreifa frekar lyfjunum sínum
Samkvæmt nýrri rannsókn ástunda íslenskir unglingar í 10. bekk, sem hafa fengið ávísað örvandi lyfjum, frekar lyfjaflakk en þekkist erlendis.
7. desember 2017
Bára Huld Beck
Nýr samfélagssáttmáli í fæðingu
7. desember 2017
Þær sem brutu þagnarmúrinn eru persóna ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið persónu ársins frá árinu 1927 og þetta árið urðu konurnar sem greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi opinberlega fyrir valinu.
6. desember 2017
Átta héraðsdómarar skipaðir í embætti í desember
Dóms­málaráðuneyt­inu bárust 41 um­sókn um 8 stöður héraðsdóm­ara sem aug­lýst­ar voru en um­sókn­ar­frest­ur rann út þann 18. sept­em­ber. Ráðherra mun skipa í embættin í þessum mánuði enda á skipun dómaranna að taka gildi 1. janúar á næsta ári.
6. desember 2017
Margir kynnu að verða fyrir vonbrigðum með Evrópuþingið ef bannið tekur gildi.
Endalok kebabsins hugsanlega í nánd í Evrópu
Evrópuþingið hugleiðir nú að leggja bann við fosfati en það er eitt mikilvægasta efnið til að halda kebab-kjöti fersku og bragðmiklu.
5. desember 2017
Starfsemi jáeindaskanna byggir á framleiðslu skammlífrar geislavirkrar samsætu sem er tengd merkiefni.
Jáeindaskanni kemst í gagnið í byrjun næsta árs
Bygging 250 fermetra húsnæðis undir starfsemina, uppsetning tækjabúnaðar og prófanir hafa gengið vel. Stefnt var að því að hefja notkun snemma í haust en dráttur á afhendingu vottaðs húsnæðis hefur valdið nokkrum töfum.
4. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Ljós logi á Hallgrímskirkju
Markmið herferðarinnar „Bréf til bjargar lífi“ í ár er að safna í það minnsta 50.000 undirskriftum, fram til 16. desember, á bréf til viðkomandi stjórnvalda vegna tíu áríðandi mála einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum.
2. desember 2017