Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Flest sifjaspellsmál sem Stígamót fékk í fyrra gerðust utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri sifjaspellsmál á landsbyggðinni
Meirihluti þeirra sifjaspellsmála sem komu á borð Stígamóta í fyrra áttu sér stað utan höfuðborgarsvæðisins. Meira en helmingi fleiri búa þó á höfuðborgarsvæðinu heldur en á landsbyggðinni.
11. mars 2016
Bryndís Hlöðversdóttir tók við starfi ríkissáttasemjara í maí 2015.
Ríkissáttasemjari íhugar forsetaframboð
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands.
10. mars 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Jóhanna María segir nýja búvörusamninga leggja auknar kröfur á sauðfjárbændur.
Krefur umhverfisráðherra svara vegna búvörusamninga
Þingmaður Framsóknarflokks krefur umhverfisráðherra svara um landgræðslu vegna nýrra búvörusamninga. Hún segir kröfur auknar á bændur varðandi landnýtingu. Endurskoðun á lögum um landgræðslu stendur nú yfir.
7. mars 2016
Keflavíkurflugvöllur lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri þjónustukönnun og deildi sætinu meðal annars með Heathrow og Kaupmannahafnarflugvelli.
Helmingur komufluga WOW Air of sein
Helmingur komufluga WOW Air voru of sein í febrúar. Meðalseinkun var tæpur hálftími. Icelandair er stundvísasta félagið. Keflavíkurflugvöllur lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri þjónustukönnun.
7. mars 2016
Katrín Jakobsdóttir ætlar að nýta næstu daga til að ákveða hvort hún bjóði sig fram til forseta.
Flestir þingmenn VG sýna Katrínu skilning
Kjarninn spurði alla þingmenn VG álits um mögulegt forsetaframboð formannsins, Katrínar Jakobsdóttur. Flestir flokksmenn segjast sýna henni fullan skilning en eftirsjá verði af henni af Alþingi ef hún ákveði að taka slaginn.
4. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
3. mars 2016
Google skrár skilja nú talað, íslenskt mál
2. mars 2016
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali tveimur heimilisofbeldismálum á dag í fyrra.
Sprenging í fjölda heimilisofbeldismála á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi heimilisofbeldismála sem kom til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu meira en tvöfaldaðist á milli áranna 2014 til 2015. Lögreglan sinnti 293 heimilisofbeldismálum 2014 en 651 í fyrra. Þetta gerir um tvö mál á dag.
2. mars 2016
Miðbær Hafnarfjarðar.
Enginn grunaður í Móabarðsmálunum
Vísbendingar vegna tveggja atvika við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar hafa engu skilað, að sögn lögreglu. Enginn hefur verið handtekinn eða fengið réttarstöðu grunaðs manns. Rannsókn stendur enn yfir.
2. mars 2016
Jorgen Vig Knudstorp, forstjóri Lego, hefur aukið hagnað fyrirtækisins um 30 prósent á milli ára.
Lego slær met og skilar 173 milljarða hagnaði
Hagnaður leikfangaframleiðandans Lego jókst um rúm 30 prósent á milli ára. Tekjur fyrirtækisins jukust um 25 prósent og námu 35 milljörðum danskra króna.
1. mars 2016
Bjarni kynnir brátt nýja eigendastefnu um fjármálafyrirtæki
Fjármálaráðherra kynnir brátt drög að endurskoðaðri eigendastefnu ríkisins um fjármálafyrirtæki. Hann kynnti málið fyrir ríkisstjórninni í morgun. Stefnt er að því að herða á kröfum við sölu á eignum.
1. mars 2016
Fjórir íslenskir hælisleitendur og einn flóttamaður skráðir hjá SÞ
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur fjóra íslenska hælisleitendur á skrá hjá sér og einn íslenskan flóttamann. Stofnanir hérlendis hafa engar upplýsingar um málið og vísa hver á aðra.
29. febrúar 2016
Vill hvorki vera þingmaður né ráðherra
Helgi Hrafn Gunnarsson vill ekki halda áfram á þingi og enn síður verða ráðherra. Hann ætlar samt að bjóða sig fram á næsta kjörtímabili til að sýna lágmarksmeðvirkni. Píratinn segir að vald sé viðbjóður og að núverandi ríkisstjórn sé arfaslök.
27. febrúar 2016
Háskóla Íslands vantar um 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD ríkjanna.
Íslenskir háskólar fjársveltir miðað við nágrannalöndin
Háskóla Íslands vantar að minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD. Ísland er eina landið sem ver meiri fjármunum í hvern grunnskólanemanda en háskólanemanda. „Ískyggilegar tölur" segir prófessor.
26. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um búvörusamningana
25. febrúar 2016
Hlutfall menntaðra, atvinnulausra kvenna er hærra heldur en hjá þeim sem ómenntaðar eru.
Menntaðar konur fá ekki vinnu
Fjöldi atvinnulausra kvenna með háskólamenntun tvöfaldaðist á árunum 2012 til 2014. Fjöldi atvinnulausra karla með sömu menntun dróst saman á tímabilinu. Fleiri menntaðar konur eru atvinnulausar en ómenntaðar.
24. febrúar 2016
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín íhugar forsetaframboð
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir íhugar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Fjórir forsetaframbjóðendur eru byrjaðir að safna undirskriftum.
23. febrúar 2016
Þjóðminjasafn og Minjastofnun sameinist í eitt
Til stendur að sameina Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun Íslands. Forsætisráðuneytið tilkynnir þetta formlega á næstunni. Boðað hefur verið til starfsmannafunda hjá báðum stofnunum eftir hádegi. Fornleifafræðasamfélagið gagnrýnir sameininguna.
22. febrúar 2016
VG og Framsókn samstíga í sölunni um Landsbankann
Samhljómur er meðal Vinstri grænna og Framsóknarflokks varðandi sölu ríkisins á Landsbankanum. Helmingur Bjartrar framtíðar tekur undir með sjálfstæðismönnum í málinu.
20. febrúar 2016
Þingflokksformaður og ritari ósáttar við búvörusamninga
Þingflokksformaður og ritari Sjálfstæðisflokksins eru alfarið á móti nýundirrituðum búvörusamningum. „Eru menn ekki að grínast?" spyr þingflokksformaður. Báðar vonast til að samningarnir ná ekki í gegn á Alþingi.
20. febrúar 2016
Salka Margrét Sigurðardóttir fyrir utan þinghús Bretlands
Lífið er eins og House of Cards
Salka Margrét Sigurðardóttir er aðstoðarmaður ráðherra internetöryggis í ríkisstjórn Bretlands. Hún sinnir málaflokkum er varða hryðjuverkasamtök eins og ISIS og notkun þeirra á samfélagsmiðlum. Sölku líður eins og hún sé stödd í bíómynd á hverjum degi.
20. febrúar 2016
Vilja ekki selja Landsbankann
Skoðanakönnun meðal allra þingmanna sýnir að Framsóknarmenn eru ekki á þeim buxunum að selja hlut í Landsbankanum, þó að salan sé í fjárlögum. Sjálfstæðismenn setja sterka fyrirvara. Borgunarmálið varpar skugga á ferlið.
19. febrúar 2016
Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar.
Katrín situr út kjörtímabilið
Fráfarandi varaformaður Samfylkingarinnar ætlar að sitja á Alþingi út kjörtímabilið. Hún hefur tilkynnt samflokksmönnum sínum að hún gefi ekki kost á sér áfram til forystustarfa á næsta landsfundi. Hún hættir á þingi í vor.
18. febrúar 2016
Vigfús Bjarni Albertsson
Vigfús Bjarni íhugar forsetaframboð eftir fjölmenna áskorun
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur íhugar nú hvort hann muni bjóða sig fram til forseta Íslands í næstu forsetakosningum. Fjöldi manns hefur skorað á hann. „Kom mjög á óvart," segir hann.
17. febrúar 2016