10 færslur fundust merktar „öryggismál“

Trudeau: Líklega var vélin skotin niður
Forsætisráðherra Kanada hefur krafist þess að ítarlega verði rannsakað hvernig á því stóð, að 737 800 farþegaþota hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að allir um borð létust, þar á meðal 63 Kanadamenn.
9. janúar 2020
Birni Bjarnasyni falið að skrifa skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf
Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, hefur verið falið að skrifa nýja skýrslu um eflingu norræns samstarfs í utanríkis- og öryggismálum.
30. október 2019
Trúði ekki að hjólandi Dagur væri borgarstjóri
Yfirmaður öryggismála vegna heimsóknar Mike Pence í Höfða trúði því ekki að Dagur B. Eggertsson væri borgarstjórinn í Reykjavík. Vegna þess að hann var á hjóli.
4. september 2019
Svíkja út gríðarlega háar fjárhæðir á Íslandi
Algengustu fjársvikin í dag eru svokölluð stjórnendasvik eða fyrirmælafölsun, þar sem erlendum glæpamönnum tekst að plata fjármálastjóra eða gjaldkera fyrirtækja, félaga eða stofnana til að leggja fjármuni inn á erlenda reikninga.
24. nóvember 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Jens Stoltenberg aðalritari Sameinuðu þjóðanna í Brussel fyrr í dag.
Trump segir Þýskaland vera „fanga Rússa“
Bandaríkjaforseti byrjaði leiðtogaráðstefnu NATO með hörðum orðum í garð Þýskalands og annarra bandalagsþjóða.
11. júlí 2018
Könnunin sem Silja Bára fjallar um var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Segir misræmi í öryggisvitund almennings og stjórnvalda
Aðjúnkt í stjórnmálafræði telur öryggisstefnu stjórnvalda ekki samrýmast almennu viðhorfi Íslendinga gagnvart öryggismálum.
21. júní 2018
Stór hluti Íslendinga er hlynntur því að lögreglumenn beri sýnileg vopn á fjöldasamkomum
Íslendingar hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum
Meirihluti svarenda viðhorfskönnunar Maskínu sem tóku afstöðu voru hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum. Mestur var stuðningur ómenntaðra, tekjulágra og kjósenda Sjálfstæðisflokksins
20. júní 2017
Mögulegt að skipulagning hryðjuverka fari fram á Íslandi
Tveir menn með tengsl við hryðjuverkasamtök hafa sótt um að koma til Íslands.
2. febrúar 2017
Nauðsynlegt að ferðaþjónustuaðilar sinni öryggismálum á meðan stjórnvöld gera það ekki
Öryggismál fara hratt batnandi en Íslendingar þurfa að temja sér meiri aga þegar kemur að öryggi.
31. janúar 2017
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
22. október 2016