14 færslur fundust merktar „öryggismál“

Þjóðin á úthald inni ef hugarfarið fylgir með
Kjarninn ræddi við sérfræðing hjá Landhelgisgæslunni sem segir að líta verði á COVID-ástand sem langhlaup.
6. desember 2020
Frá fundi Norðurlandaráðsins í fyrra
Aukið samstarf norrænu ríkjanna í öryggis- og utanríkismálum
Loftslagsmál, netárásir og dvínandi fjölþjóðahyggja eru helstu ógnirnar sem standa frammi fyrir Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri skýrslu Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum. Ísland getur lagt sitt af mörkum á þessu sviði.
4. október 2020
Mun NATO þola annað kjörtímabil af Trump?
Nýjar ógnir – Almannaöryggi og vopnakapphlaup
COVID-19 hefur beint sjónum að því hversu viðkvæm öflugustu ríki heims, sem byggja öryggi sitt meðal annrs á hernaðarlegum mætti, eru gagnvart slíkum ógnum. Að þegar límið sem heldur samfélaginu saman þverr, er hinu samfélagslega öryggi ógnað.
20. september 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
6. júlí 2020
Trudeau: Líklega var vélin skotin niður
Forsætisráðherra Kanada hefur krafist þess að ítarlega verði rannsakað hvernig á því stóð, að 737 800 farþegaþota hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að allir um borð létust, þar á meðal 63 Kanadamenn.
9. janúar 2020
Birni Bjarnasyni falið að skrifa skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf
Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, hefur verið falið að skrifa nýja skýrslu um eflingu norræns samstarfs í utanríkis- og öryggismálum.
30. október 2019
Trúði ekki að hjólandi Dagur væri borgarstjóri
Yfirmaður öryggismála vegna heimsóknar Mike Pence í Höfða trúði því ekki að Dagur B. Eggertsson væri borgarstjórinn í Reykjavík. Vegna þess að hann var á hjóli.
4. september 2019
Svíkja út gríðarlega háar fjárhæðir á Íslandi
Algengustu fjársvikin í dag eru svokölluð stjórnendasvik eða fyrirmælafölsun, þar sem erlendum glæpamönnum tekst að plata fjármálastjóra eða gjaldkera fyrirtækja, félaga eða stofnana til að leggja fjármuni inn á erlenda reikninga.
24. nóvember 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Jens Stoltenberg aðalritari Sameinuðu þjóðanna í Brussel fyrr í dag.
Trump segir Þýskaland vera „fanga Rússa“
Bandaríkjaforseti byrjaði leiðtogaráðstefnu NATO með hörðum orðum í garð Þýskalands og annarra bandalagsþjóða.
11. júlí 2018
Könnunin sem Silja Bára fjallar um var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Segir misræmi í öryggisvitund almennings og stjórnvalda
Aðjúnkt í stjórnmálafræði telur öryggisstefnu stjórnvalda ekki samrýmast almennu viðhorfi Íslendinga gagnvart öryggismálum.
21. júní 2018
Stór hluti Íslendinga er hlynntur því að lögreglumenn beri sýnileg vopn á fjöldasamkomum
Íslendingar hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum
Meirihluti svarenda viðhorfskönnunar Maskínu sem tóku afstöðu voru hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum. Mestur var stuðningur ómenntaðra, tekjulágra og kjósenda Sjálfstæðisflokksins
20. júní 2017
Mögulegt að skipulagning hryðjuverka fari fram á Íslandi
Tveir menn með tengsl við hryðjuverkasamtök hafa sótt um að koma til Íslands.
2. febrúar 2017
Nauðsynlegt að ferðaþjónustuaðilar sinni öryggismálum á meðan stjórnvöld gera það ekki
Öryggismál fara hratt batnandi en Íslendingar þurfa að temja sér meiri aga þegar kemur að öryggi.
31. janúar 2017
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
22. október 2016