14 færslur fundust merktar „flóttamenn“

Leggja til að allar brottvísanir til Grikklands verði stöðvaðar
Nítján þingmenn vilja að brottvísanir fólks til Grikklands verði stöðvaðar án tafar. Í þingsályktunartillögu þingmannanna segir að hætta sé á að flóttafólk í Grikklandi verði fyrir meðferð sem teljist ómannúðleg í lagalegum skilningi.
12. mars 2020
Viðar Hreinsson
Kveðum niður lágkúru illskunnar!
8. mars 2020
Mennska er ekki veikleiki
None
3. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar þar sem hann óskar eftir fundi hið fyrsta til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd.
4. júlí 2019
Það er val að líta undan
None
4. júlí 2019
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
25. júlí 2018
Nar­g­iza Salimova
Nar­g­izu Salimova verður ekki vísað úr landi í nótt
Framkvæmd hefur verið stöðvuð og mun lögreglan ekki sækja Nar­g­izu Salimova til að fylgja henni úr landi. Frumvarp var lagt fram á Alþingi í kvöld um að veita henni íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Elínborg Harpa Önundardóttir
Opið bréf til þeirra sem neita flóttafólki um vernd
8. júní 2018
Fjórðungur landsmanna telur of marga fá hér hæli
Mikill meirihluti kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins telur að of miklum fjölda flóttafólks sé veitt hæli á Íslandi. Alls telur 70 prósent kjósenda Flokks fólksins að of mörgum sé veitt hér hæli og 58 prósent kjósenda Miðflokksins.
11. maí 2018
Á heitum degi í hjarta kalda stríðsins
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck röltu á heitum sunnudegi um sögufrægt svæði í Berlín, Tempelhof-flugvöll og nágrenni, áður hjarta kalda stríðsins en nú hjarta Berlínar-búa í sumarskapi.
23. apríl 2018
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Árni Snævarr
Margra alda stökk íslenskrar tónlistar þökk sé flóttamönnum
1. nóvember 2017
Forðumst að draga flóttamenn inn í hryðjuverkaumræðu
30. júní 2016
Mynd af lögregluliðinu sem er fyrir utan vélina.
Mótmælendur stöðvuðu flugvél Icelandair
26. maí 2016