Vonaðist eftir skýrara svari um endursendingar flóttafólks til Grikklands
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir öfugsnúið að Ísland sendi fólk sem hefur stöðu flóttafólks í Grikklandi aftur þangað, á sama tíma og boðað hefur verið að taka eigi við sýrlenskum flóttamönnum frá Grikklandi.
20. nóvember 2020