9 færslur fundust merktar „húsnæðismarkaður“

Á fyrstu fjórum mánuðum ársins námu ný óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum 48 milljörðum króna.
Nær öll ný húsnæðislán á árinu óverðtryggð
Heimili landsins eru að færa sig úr lánum með föstum vöxtum yfir í lán með breytilegum vöxtum samkvæmt samantekt Samtaka fjármálafyrirtækja. Auk þess hefur hlutdeild óverðtryggðra lána aldrei verið meiri.
22. júní 2020
Þrátt fyrir verðlækkun milli mánaða hefur fermetraverð nýbyggðra íbúða hækkað um átta prósent á síðustu tólf mánuðum.
Fermetraverð nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkar milli mánaða
Í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að fermetraverð nýrra íbúða hafi lækkað um fjögur prósent milli mánaða. Munur á verði nýrra íbúða og eldri hefur farið vaxandi á undanförnum þremur árum.
11. júní 2020
Leiguverð hækkað um 95 prósent á síðustu 8 árum
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði hlutfallslega meira en íbúðaverð árið 2018. Á síðustu átta árum hefur íbúðaverð aftur á móti hækkað að meðaltali meira en leiguverð. Íbúðaverð hefur hækkað um 103 prósent frá árinu 2011 en leiguverð 95 prósent.
15. janúar 2019
Mikil aukning í óverðtryggðum íbúðalánum
Í október voru óverðtryggð lán um 94 prósent hreinna íbúðalána. Í heildina eru íbúðalán heimilanna um 79 prósent verðtryggð á móti 21 prósent óverðtryggðra. Vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað um 0,5 prósentustig síðan í september.
11. desember 2018
Leiguverð hækkar nú meira utan höfuðborgarsvæðisins
Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hækkaði leiguverð um 12,9 prósent og um 14,5 prósent annars staðar á landsbyggðinni. Leiguverð í 101 Reykjavík er þó enn hæst en þar er leiguverð um 3.000 krónur á fermetrann.
13. nóvember 2018
Líf Magneudóttir
Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði
14. maí 2018
Guðmundur Guðmundsson
Alveg öfugt við nágrannalöndin
23. janúar 2017
Um komandi áramót verða settar takmarkanir um hversu mikið fólk má leigja íbúðir sínar út í gegnum Airbnb. Þær takmarkanir gætu orsakað frost í deilihagkerfinu.
42 prósent gistinátta voru óskráðar í fyrra
6. október 2016
Talið er að líklegasta skýringin á auknum vinsældum sjóðsfélagalána séu hagstæðari kjör lánanna.
Lífeyrissjóðir lána mun meira til húsnæðiskaupa
Lífeyrissjóðir hafa lánað mun hærri upphæðir til húsnæðiskaupa að undanförnu miðað við síðustu ár. Nær fjórfalt meira var lánað með sjóðsfélagalánum á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
28. apríl 2016