Telur ekki ráðlagt að ASÍ lýsi því yfir að lífskjarasamningnum verði sagt upp
Í ávarpi sínu á formannafundi ASÍ sagði Drífa Snædal, forseti ASÍ, eitt helsta verkefni samtakanna vera það að verja það sem hefur áunnist með lífskjarasamningnum og knýja fram það sem út af stendur.
22. júní 2020