26 færslur fundust merktar „verkalýðsbarátta“

Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Hægt að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir
Forseti ASÍ segir engan veginn hægt að réttlæta aðgerðir eins og hópuppsögnina hjá Eflingu. Hún gefur lítið fyrir útskýringar formanns Eflingar um ástæður uppsagnarinnar og segir að hægt sé að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir.
17. apríl 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Drífa: Tillaga um lækkun mótframlags hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi
Drífa Snædal segir að tillaga sem Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson töluðu fyrir innan ASÍ, um lækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði í upphafi veirufaraldursins, hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi.
16. mars 2022
Ólöf Helga formannsefni A-lista uppstillingarnefndar Eflingar – Guðmundur leggur fram eigin lista
„Það er ekki þú? Við erum bara þrjú hérna og ég get sagt að það er ekki ég. Þannig að það ert bara þú, Ólöf Helga.“ Uppljóstrað var í Rauða borðinu, þætti Gunnars Smára Egilssonar, hvert formannsefni uppstillingarnefndar Eflingar er.
12. janúar 2022
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Skipting auðs í heiminum að verða eins ójöfn og hún varð verst á 19. öld
ASÍ segir það eitt mikilvægasta verkefni nýkjörins Alþingis og ríkisstjórnar í haust vera að draga úr ójöfnuði. ASÍ birti í dag áherslur sínar vegna þingkosninga 2021.
3. maí 2021
Þórarinn Eyfjörð
Kæru félagar!
30. apríl 2021
Telur ekki ráðlagt að ASÍ lýsi því yfir að lífskjarasamningnum verði sagt upp
Í ávarpi sínu á formannafundi ASÍ sagði Drífa Snædal, forseti ASÍ, eitt helsta verkefni samtakanna vera það að verja það sem hefur áunnist með lífskjarasamningnum og knýja fram það sem út af stendur.
22. júní 2020
Ragnar Þór Ingólfsson sést hér halda ræðu á baráttudegi verkalýðsins fyrir tveimur árum. Aðstæður gera honum ókleift að halda slíka í dag.
Segir verkalýðshreyfinguna vera að vígbúast
Formaður VR vill að almenningur sé upplýstur um hverjir séu að kaupa og selja gjaldeyri á Íslandi, að starfsmönnum verði boðið að taka yfir fyrirtæki fari þau í þrot, að fjármunir úr skattaskjólum verði ekki gjaldgengir og að fyrirtækjalýðræði komist á.
1. maí 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
„Í öllum kreppum leita fjármagnseigendur tækifæra til að auka auð sinn“
Forseti ASÍ segir að eina aflið gegn græðgi fjármagnseigenda sé samstaða fólks og barátta fjöldahreyfinga. Aldrei hafi verið mikilvægara en einmitt núna að verja þau réttindi sem búið sé að semja um.
1. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Ítök atvinnurekenda innan lífeyrissjóðanna engan vegin ásættanleg
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki eiga von á að vera formaður lengi en segist meðal annars vilja berjast gegn „spillingunni“ sem á sér stað innan lífeyrissjóðakerfisins á meðan hann er enn við störf.
5. júlí 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
20. júní 2019
Frá 1.maí 2018
1. maí hátíðarhöld í meira en þrjátíu sveitarfélögum
Verkalýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í yfir 30 sveitarfélögum víða um land í dag. Fyrsta kröfugangan var gengin hér á landi þann 1. maí 1923 og hefur dagurinn verið löggiltur frídagur síðan 1966.
1. maí 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska jafnaðarmódelið?
4. mars 2019
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Krefjast afturvirkra samninga
Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara á morgun. Verkalýðsfélögin gera kröfu um að samningar félaganna við SA muni gilda afturvirkt til 1. janúar 2019, óháð því hvenær samningar nást.
27. desember 2018
Meirihluti reiðubúinn að fara í verkfall til að bæta kjör
Nærri þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja það réttlætanlegt að ákveðnar starfsstéttir beiti verkfalli á næstu misserum til að ýta eftir bættum starfskjörum. Rúmur meirihluti, 59 prósent, segist vera tilbúinn að taka þátt í verkfalli í könnun MMR.
4. desember 2018
Alþingismenn fá hærri persónuuppbót
Persónuuppbót þingmanna er 181 þúsund krónur, sem er 44 þúsund krónum hærri en uppbót félagsmanna VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að alþingismenn ættu að sjá sóma sinn í að hætta sjálftöku og gera eitthvað fyrir þá sem standa höllum fæti.
3. desember 2018
Pawel Bartoszek
Forystumaður gegn frjálsri för – í boði sósíalista
28. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
24. október 2018
Stefán Ólafsson
Ágætt svigrúm til launahækkana
11. ágúst 2018
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Neyðarlög til að verja félagslegan stöðugleika?
19. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst í næstu viku
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst á miðnætti 18. júlí að öllu óbreyttu eftir að ekki náðist saman á fundi samninganefndar ríkisins og ljósmæðra í gær. Formaður samninganefndar ljósmæðra gefur lítið fyrir áhrif samninga við ljósmæður á stöðugleika.
12. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Geta „like“ breytt samfélaginu?
11. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Samfélagssáttmáli í uppnámi!
7. júlí 2018