18 færslur fundust merktar „verkalýðsbarátta“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Ítök atvinnurekenda innan lífeyrissjóðanna engan vegin ásættanleg
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki eiga von á að vera formaður lengi en segist meðal annars vilja berjast gegn „spillingunni“ sem á sér stað innan lífeyrissjóðakerfisins á meðan hann er enn við störf.
5. júlí 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
20. júní 2019
Frá 1.maí 2018
1. maí hátíðarhöld í meira en þrjátíu sveitarfélögum
Verkalýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í yfir 30 sveitarfélögum víða um land í dag. Fyrsta kröfugangan var gengin hér á landi þann 1. maí 1923 og hefur dagurinn verið löggiltur frídagur síðan 1966.
1. maí 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska jafnaðarmódelið?
4. mars 2019
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Krefjast afturvirkra samninga
Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara á morgun. Verkalýðsfélögin gera kröfu um að samningar félaganna við SA muni gilda afturvirkt til 1. janúar 2019, óháð því hvenær samningar nást.
27. desember 2018
Meirihluti reiðubúinn að fara í verkfall til að bæta kjör
Nærri þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja það réttlætanlegt að ákveðnar starfsstéttir beiti verkfalli á næstu misserum til að ýta eftir bættum starfskjörum. Rúmur meirihluti, 59 prósent, segist vera tilbúinn að taka þátt í verkfalli í könnun MMR.
4. desember 2018
Alþingismenn fá hærri persónuuppbót
Persónuuppbót þingmanna er 181 þúsund krónur, sem er 44 þúsund krónum hærri en uppbót félagsmanna VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að alþingismenn ættu að sjá sóma sinn í að hætta sjálftöku og gera eitthvað fyrir þá sem standa höllum fæti.
3. desember 2018
Pawel Bartoszek
Forystumaður gegn frjálsri för – í boði sósíalista
28. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
24. október 2018
Stefán Ólafsson
Ágætt svigrúm til launahækkana
11. ágúst 2018
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Neyðarlög til að verja félagslegan stöðugleika?
19. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst í næstu viku
Yfirvinnuverkfall ljósmæðra hefst á miðnætti 18. júlí að öllu óbreyttu eftir að ekki náðist saman á fundi samninganefndar ríkisins og ljósmæðra í gær. Formaður samninganefndar ljósmæðra gefur lítið fyrir áhrif samninga við ljósmæður á stöðugleika.
12. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Geta „like“ breytt samfélaginu?
11. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Samfélagssáttmáli í uppnámi!
7. júlí 2018