Aðild Svíþjóðar og Finnlands „breytir auðvitað stemningunni“ innan NATO
                Samstarf Norðurlandaríkjanna í öryggismálum mun eflast og aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu mun breyta stemningunni innan bandalagsins að mati Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
                
                    
                    6. nóvember 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            

              
          






              
          
              
          




              
          
              
          
              
          
