Færslur eftir höfund:

Borgþór Arngrímsson

Vilja fleiri ferðamenn til Danmerkur
25. september 2016
Ótti við hryðjuverk breytir ferðavenjum
11. september 2016
Kristjanía á tímamótum
4. september 2016
„Stóra planið”
28. ágúst 2016
Deilt um breytingar á Kastrupflugvelli
Þegar Kastrup flugvöllur, sem dregur nafn sitt af samnefndu bæjarfélagi á Amager var opnaður 20. apríl 1925 hefur líklega fáa grunað að 90 árum síðar yrði hann fjölfarnasti flugvöllur á Norðurlöndum.
21. ágúst 2016
Danska pylsuævintýrið í Bandaríkjunum
14. ágúst 2016
Útvarpið, öflugasti fréttamiðill Danmerkur í meira en 90 ár
Danska útvarpið er enn leiðandi fréttamiðill þrátt fyrir nýja tækni og breyttar áherslur í fjölmiðlun. Aðeins einu sinni hafa stjórnmálamenn haft afskipti af fréttastofu danska útvarpsins.
7. ágúst 2016
Danir í bobba vegna gasleiðslu
31. júlí 2016
Persónuupplýsingar milljóna Dana í höndum Kínverja
24. júlí 2016
Hin hefðbundnu og þekktu hjól póstburðarmanna í Danmörku verða brátt blá, en ekki gul.
Danski pósturinn breytir um lit
23. júlí 2016
Hvernig forsetaeiginmaður yrði Bill Clinton?
Það yrði í meira lagi sögulegt ef Hillary Clinton yrði forseti Bandaríkjanna, og Bill eiginmaður hennar þar með kominn í Hvíta húsið. En í nýju hlutverki í þetta skiptið.
17. júlí 2016
Örvæntingarfullir repúblikanar reyna að stöðva Trump
14. júlí 2016
Séð & Heyrt skandallinn í Danmörku
Átta einstaklingar hafa verið ákærðir í máli sem Danir kalla mesta fjölmiðlahneyksli í sögu landsins. Útgáfufyrirtækið Aller sætir einnig ákæru.
10. júlí 2016
Ljósið klassíska sem til er á ýmsum íslenskum heimilum.
PH ljósið 90 ára - ljósið sem átti að fegra heimili og fólk
3. júlí 2016
Pia Kjærsgaard, fyrrverandi formaður danska Þjóðarflokksins, glöð í bragði.
Mega þingmenn og ráðherrar ljúga?
26. júní 2016
Grænlenski fánadagurinn
24. júní 2016
Þýski flugvallarskandallinn
Fyrir 20 árum var ákveðið að byggja skyldi nýjan flugvöll fyrir Berlín. Völlurinn átti að vera tilbúinn 11 árum síðar en hver skandallinn hefur rekið annan svo völlurinn er ekki nærri því tilbúinn. Borgþór Arngrímsson kynnti sér málið.
19. júní 2016
Auguste Rod­in gerði margar eftirmyndir af Hugsuðinum. Hér ein styttan fyrir utan Rodin-safnið í Fíladelfíu. Sú stytta var gerð í lífstíð Rodins.
Fölsunarmarkaðurinn stækkar og stækkar
Hvað er raunverulegt og hvað falskt? Borgþór Arngrímsson fjallar um risavaxinn markað með falsaðar vörur.
12. júní 2016
Frá fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna í maí 2016. Sá fundur var stór liður í undirbúningi fyrir hinn mikilvæga leiðtogafund í Varsjá sem fram fer í sumar.
Rússar – Ógnin úr austri
NATO þarf að vera við öllu búið vegna mögulegra hernaðaraðgerða Rússa. Svo er ekki í dag. Nýleg skáldsaga eftir fyrrverandi næstæðsta yfirmann herafla NATO er talin sýna hvað geti gerst á mjög skömmum tíma ef rússneski björninn fer að breiða úr sér.
5. júní 2016
Bertel Haarder, menningarmálaráðherra Danmerkur.
Vilja kínverska sendiherrann á teppið
30. maí 2016
Árið 2013 uppgötvaði nefnd, sem fer með eftirlit háskólanáms, að 19 manns með fölsuð prófskírteini höfðu sótt um skólavist í dönskum háskólum.
Ungmenni ákærð vegna falsaðra skírteina
29. maí 2016
Negri, Rasmus Klumpur og Sven Hazel
22. maí 2016
Búið er að setja faðmlagareglur í dönskum skóla, því faðmlög nemenda þóttu komin út í öfgar.
Danskur skóli hefur sett faðmlagareglur
21. maí 2016
Danskir stjórnmálamenn æfir vegna Levakovic-dómsins
Danskir stjórmálamenn eru æfir vegna Hæstaréttardóms yfir sígaunahöfðingjanum Gimi Levakovic, sem hefur lifað á “danska kerfinu” áratugum saman
15. maí 2016
Klúðrið mikla, Kossabrúin í Kaupmannahöfn
8. maí 2016