Færslur eftir höfund:

Borgþór Arngrímsson

Skipasmiðirnir hans Kim Jong-un
Yfirmaður rannsóknarnefndar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna segir það brot á alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu að Norðurkóreskir verkamenn í tugþúsundatali vinni víða um heim og laun þeirra renni í ríkissjóð heimalandsins.
1. október 2017
Sparibaukurinn í útrýmingarhættu
Plastkort hafa komið í stað sparibauka og sparnaðurinn er orðinn að tölum á blaði í stað seðla og smámyntar. Borgþór Arngrímsson kannar hvað hafi orðið um sparibaukinn og hvað tapast með útrýmingu hans.
24. september 2017
Stjörnuhrap
Stundum er það kallað stjörnuhrap þegar einstaklingur sem hlotið hefur skjótan frama fellur af stallinum.
17. september 2017
Rússar héldu sýningu á herföngum sínum í St. Pétursborg í síðustu viku, í aðdraganda heræfingarinnar.
Rússneski björninn brýnir klærnar
Eftir nokkra daga hefjast fjölmennar heræfingar Rússa, með þátttöku Hvít- Rússa. Hernaðarsérfræðingar telja að allt að 100 þúsund manns taki þátt í æfingunum en Rússar segja þátttakendur tæplega 13 þúsund.
10. september 2017
Túristafóbía í evrópskum borgum
Ferðamennskan skapar mörg störf og miklar tekjur, þessu hafa Íslendingar kynnst vel á síðustu árum. En of mikið má af öllu gera og íbúar og yfirvöld í mörgum evrópskum borgum vilja nú draga úr ferðamannastraumnum.
3. september 2017
Tengdamóðirinn á myndinni tengist fréttaskýringunni ekki beint.
Að búa með tengdó
Myndir þú vilja búa með tengdó? Mörgum þætti slíkt aldeilis fráleit uppástunga og myndu segja nei, án þess að hugsa sig um. En hinir eru líka margir sem vel gætu hugsað sér það og í Danmörku fer þeim ört fjölgandi.
27. ágúst 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
20. ágúst 2017
Dustin Hoffman.
Lágvaxni stórleikarinn
Þegar hann var 16 ára, bólugrafinn, með spangir og hættur að stækka (167 sentimetrar á hæð) datt líklega engum í hug að sá sem hér er lýst yrði einn af stórleikurum sögunnar, síst af öllu honum sjálfum. Dustin Hoffman er orðinn áttræður.
13. ágúst 2017
Henrik drottningarmaður. Og eiginkona hans Margrét Þórhildur.
Maðurinn sem vildi verða kóngur
Henrik prins, eiginmaður Danadrottningar, hefur aldrei sætt sig við stöðu sína sem maki þjóðhöfðingja. Fréttir af ummælum hans hafa komið á óvart en engar þó eins og sú nýjasta: hann vill ekki hvíla við hlið eiginkonunnar þegar hérvistinni lýkur.
6. ágúst 2017
Danir íhuga nú að kippa stærsta seðlinum sem til er í dönskum krónum úr umferð.
Stóru seðlarnir
Verðmiklir peningaseðlar eru víðar umtalsefni en á Íslandi. Í Evrópu verður stærsti evruseðillinn brátt tekinn úr umferð og í Danmörku er hafin umræða um að taka 1.000 krónurnar úr umferð enda nota fáir þessa seðla nema í svarta hagkerfinu.
23. júlí 2017
Rúmenskir verkamenn sækja margir út fyrir landamæri Rúmeníu til að fá vinnu.
Að lifa á betli
Rómani er ekki Rúmeni. Margir rúmenskir verkamenn starfa í Danmörku og senda fé heim. Þeir eru orðnir þreyttir á þeim misskilningi að þeir séu rómanar.
16. júlí 2017
Lars Løkke Rasmussen er forsætisráðherra í Danmörku. Esben Lunde Larsen er umhverfis- og matvælaráðherra í ríkisstjórninni.
Já, ráðherra!
Hvað gerir ráðherra sem verður undir í þinginu og getur ekki sætt sig við niðurstöðuna? Ja, hann getur sagt af sér eða kannski getur hann reynt að fá embættismennina í ráðuneytinu til að fara í kringum ákvörðun þingsins.
9. júlí 2017
Talið er að flóð á Sjálandi verði mun tíðari í framtíðinni en þau hafa verið. Til þess að takmarka samfélagslegan kostnað vegna flóðanna hefur verið ráðist í mikla flóðavarnauppbyggingu umhverhverfis Kaupmannahöfn.
Flóðavarnir fyrir milljarða
Á næstu árum ætla borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn að verja milljörðum króna til flóðavarna. Í nýrri skýrslu kemur fram að ef ekki verði brugðist við geti stormflóð valdið gríðarlegu tjóni.
2. júlí 2017
Danir eru þriðju mestu kaffisvelgir í heimi
Ef Íslendingar væru spurðir hvað einkenni Dani myndu margir nefna bjór, rauðar pylsur og „smörrebröd“. Fæstir myndu minnast á kaffi, eitt helsta þjóðareinkenni Íslendinga. En það drekka margar aðrar þjóðir mikið kaffi. Þar á meðal Danir.
25. júní 2017
Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall
Rithöfundurinn Lise Nørgaard varð 100 ára síðastliðinn miðvikudag. Danir líta á hana nánast sem þjóðareign, en hún er þekktust fyrir að hafa átt hugmyndina að sjónvarpsþáttunum Matador.
18. júní 2017
Rómafólkið í Kaupmannahöfn
Ríkisstjórn Danmerkur bregst við bréfi sem borgarstjóri Kaupmannahafnar skrifaði forsætisráðherra og lýsti vaxandi vanda vegna fjölgun heimilislausra í borginni.
11. júní 2017
Árið 1967 – Mikilvægasta ár poppsins
Borgþór Arngrímsson skrifar um hið merka ár 1967, og sumar af þeim þekktu plötum sem eiga það sameiginlegt að hafa komið út þetta ár.
4. júní 2017
Trump og tvö prósentin
Donald Trump kom á fund NATO ríkja í Brussel með látum og boðaði þar hluti sem margir áttu erfitt með að átta sig á.
28. maí 2017
 Lars Løkke Rasmussen og Anders Fogh Rasmussen voru tveir af þeim fjórum mönnum sem tóku ákvörðun um hið nýja fyrirkomulag á innheimtu skatta.
Stærsti skandall síðustu áratuga
Áætlun Dana um breytta innheimtu á sköttum vakti upp efasemdir hjá mörgum þegar í hana var ráðist 2004. Tölvukerfið sem tók við hlutverkinu hefur verið nefnt dýrasti tölvuleikur sögunnar. Og nú á að rannsaka þetta kostnaðarsama klúður.
21. maí 2017
Niels Holck er umdeildur maður.
Eins og að hafa ömmu sem lífvörð
Ofangreind orð eru höfð eftir yfirlögfræðingi mannréttindasamtaka í tilefni þess að ráðherra í Danmörku telur danska sendiráðsmenn á Indlandi geta gætt öryggis Danans Niels Holck sem Indverjar vilja fá framseldan. Saga Niels Holck er reyfarakennd.
14. maí 2017
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Nú er komið í ljós að Plaun laug öllu saman.
7. maí 2017
Þegar kæliskápurinn bilar
Hvað gerist þegar kæliskápurinn bilar? Þá er voðinn vís. Ný skýrsla staðfesta alvarlega þróun vegna hlýnunar jarðar.
30. apríl 2017
Starfsmenn danska ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn eru á meðal þeirra sem hafa verið plataðir.
Platforstjórar senda póst
Vitað er um mörg tilvik þar sem svindlarar hafa náð að plata starfsmenn danskra fyrirtækja og stofnana. Upphæðin sem svindlarar hafa komist yfir á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 200 milljónum danskra króna, tæplega 3,2 milljarðar króna.
23. apríl 2017
Fatafjallið
Tíu þúsund tonn af fötum fara í endurvinnslu á hverjum degi. Borgþór Arngrímsson kynnti sér fatafjallið í fataskápum fólks.
16. apríl 2017
Draumurinn um danska rafbílinn
Borgþór Arngrímsson skrifar um Hope Whisper, danska rafmagnsbílinn, og drauminn um hann.
9. apríl 2017