Færslur eftir höfund:

Borgþór Arngrímsson

William Kvist og Victor Fischer að keppa fyrir danska landsliðsins.
Hommahróp á vellinum
Þegar nokkrir danskir áhorfendur á fótboltaleik kölluðu „Victor Fischer er homo“ á leikmann andstæðinganna grunaði þá tæpast að það hefði eftirmál. Þar skjátlaðist þeim illilega.
14. apríl 2019
Avedøre orkuverið í Kaupmannahöfn.
Deilt um rafmagnskapla
Fjórir flokkar á danska þinginu, Folketinget, hafa komið í veg fyrir að ríkisstjórnin geti selt hluta orkudreifingarfyrirtækisins Radius. Formenn flokkanna segja sporin hræða og grunnþjónusta eigi að vera í eigu ríkisins.
7. apríl 2019
Lars Løkke barst bréf
Danski forsætisráðherrann fær mörg bréf. Meðal þeirra sem hann fékk í síðustu viku var harðort bréf frá Sameinuðu þjóðunum. Í því er danska stjórnin sökuð um brot á mannréttindum.
31. mars 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
24. mars 2019
Við eldhúsborðið
Máltíð fjölskyldu við eldhúsborðið er iðulega eina samverustund fjölskyldunnar dag hvern. En í þessari samveru felst annað en bara það að nærast.
17. mars 2019
Kristian Thulesen Dahl, formaðurd DF
Stjörnuhrap
Danski þjóðarflokkurinn er næst stærsti flokkurinn á danska þinginu. Þrátt fyrir að eiga ekki aðild að núverandi ríkisstjórn hefur flokkurinn ráðið mjög miklu um stjórnarstefnuna. En nú, þegar stutt er til kosninga, hrynur fylgið af flokknum.
10. mars 2019
RUB 1 stígvél Ilse Jacobsen Hornbæk
Með stígvélin í Hæstarétt
Gúmmístígvél eru þarfaþing en mál þeim tengd rata sjaldnast fyrir dómstóla. Eitt slíkt er þó á leiðinni fyrir Hæstarétt Danmerkur. Það mál snýst um kínverskar eftirlíkingar danskra tískustígvéla.
3. mars 2019
Túristagiftingar
Á undanförnum árum hafa tugþúsundir fólks lagt leið sína til Danmerkur til að láta pússa sig saman. Ekki er það þó alltaf ástin sem ræður för, ástæðurnar eru iðulega aðrar.
24. febrúar 2019
Grænlenskur gullsandur
Skortur á sandi er líklega það síðasta sem þeim sem fara um Mýrdalssand og Sahara dettur í hug. Sandurinn er hinsvegar ekki óþrjótandi auðlind, en Grænlendingar eiga nóg af honum og þar bætist sífellt við.
17. febrúar 2019
Hér er Jens Otto Krag við málaratrönurnar og við borðið má sjá Anker Jörgensen. Þeir voru báðir forsætisráðherrar Danmerkur á sínum tíma.
Að ljúga með penslinum
Danskur listmálari hefur fyrir skömmu lokið við gerð sjö málverka sem eiga að sýna sögu Danska jafnaðarmannaflokksins. Efnistök listamannsins hafa verið gagnrýnd harðlega og eitt dönsku dagblaðanna sagði að þarna væri logið með penslinum.
10. febrúar 2019
Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
3. febrúar 2019
Huawei
Óttast kínversku augun og eyrun
Fyrir örfáum árum var nafnið Huawei nánast óþekkt á Vesturlöndum en nú er fyrirtækið orðið risi í fjarskiptatækni. Því hefur þó verið meinað um að reisa fjarskiptanet í ýmsum löndum af ótta við njósnir.
27. janúar 2019
Danir inn úr kuldanum hjá Indverjum
Fyrir tólf árum fóru indversk stjórnvöld fram á að danskur maður, Niels Holck að nafni, yrði handtekinn og sendur til Indlands. Dómstóll í Danmörku hafnaði kröfunni og í kjölfarið hættu Indverjar nær öllum viðskiptum við Dani. Nú hillir undir breytingar.
20. janúar 2019
Fimmtíu ára áætlunin
„Söguleg stund fyrir Kaupmannahöfn og alla Danmörku“ sagði danski forsætisráðherrann þegar hann kynnti, fyrir skömmu, það sem hann kallaði metnaðarfyllstu framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Henni á að vera lokið árið 2070.
13. janúar 2019
Sjálfsmynd, eitt síðasta verk Edvard Munch.
Lumar þú á Munch málverki
Á undanförnum árum hafa tugir listaverka hins heimsfræga norska myndlistarmanns Edvards Munch horfið úr söfnum í Ósló. Enginn veit hvar þessi verk eru nú niðurkomin en sum verkanna eru metin á milljónatugi.
6. janúar 2019
Landeigandi vill láta stjórnina borga fyrir bjórinn
Landeigandi á Vestur- Jótlandi segir dönsku ríkisstjórnina ábyrga fyrir skemmdum sem bjór hefur valdið á eigum hans. Bjórinn, sem hvorki heitir Carlsberg né Tuborg, kærir sig kollóttan og heldur iðju sinni áfram.
1. janúar 2019
Danskir sjómenn uggandi
Fátt hefur verið fyrirferðarmeira í fréttum síðustu vikur og mánuði en útganga Breta úr Evrópusambandinu, Brexit. Sú ákvörðun Breta að segja skilið við ESB mun hafa margháttaðar afleiðingar fyrir danska sjómenn, sem eru mjög uggandi varðandi framtíðina.
23. desember 2018
Frederik Skøt og Toke Suhr.
Morðtól í tómstundabúð
Þegar tveir ungir menn, Toke Suhr og Frederik Skøt, opnuðu verslun í Kaupmannahöfn, fyrir tveim árum, grunaði þá ekki að vörur sem þeir hefðu til sölu yrðu notaðar til árása og manndrápa í Írak.
9. desember 2018
Nedim Yasar
Morðið á Nedim Yasar
Þann 19. nóvember síðastliðinn var Nedim Yasar skotinn til bana eftir útgáfuhóf sitt. Hann var þekktur í undirheimum Kaupmannahafnar en bókin hans Rødder fjallar um líf hans þar og þá ákvörðun að snúa baki við undirheimalífinu.
2. desember 2018
Svarti kaupasýkidagurinn
„Galdurinn er að gera alltaf eitthvað nýtt og helst gera það að hefð.“ Þetta var svar breska verslunareigandans Harry Gordon Selfridge, þegar hann var spurður um verslunarrekstur, snemma á síðustu öld. Löngu fyrir daga þess sem nú nefnist Black Friday.
25. nóvember 2018
Þegar orðin skortir – bókin um Kim Wall
Fyrir réttri viku kom út, í Svíþjóð, og fleiri löndum, bók sem foreldrar sænsku blaðakonunnar Kim Wall hafa skrifað. „Við óskum þess að heimurinn muni eftir dóttur okkar, en ekki bara manninn sem tók hana frá okkur.“
18. nóvember 2018
Andrés Önd hleypir lífi í túrismann
Á forsíðu nýjasta Andrésblaðsins (6.11.2018) sést frægasta önd í heimi, ásamt þeim Ripp, Rapp og Rupp, við þekkta kirkju á Jótlandi í Danmörku. Reynslan sýnir að forsíðumynd af þessu tagi dregur að fjölda ferðamanna.
11. nóvember 2018
Svona var umhorfs hjá 200 filippseyskum bílstjórum í gámunum í Padborg.
Evrópskt þrælahald
Það var miður skemmtileg sjón sem fyrir nokkrum dögum blasti við dönskum lögregluþjónum við húsrannsókn hjá flutningafyrirtæki í Padborg. Þar búa tugir flutningabílstjóra frá Sri Lanka og Filippseyjum við ömurlegar aðstæður og smánarlaun.
4. nóvember 2018
Milljarðaklúður
Breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu skatta í Danmörku fyrir 13 árum hefur kostað danska ríkið milljarða í töpuðum tekjum. Stofnun SKAT í Danmörku sögð mistök í nýrri skýrslu.
28. október 2018
Glæpamenn í jakkafötum
„Þeir ganga um í jakkafötum en eru glæpamenn“. Þetta er lýsing danska forsætisráðherrans á mönnum sem hafa orðið uppvísir að einhverju stærsta skattsvikamáli sem sögur fara af. Um er að ræða jafngildi um það bil tíu þúsund milljarða íslenskra króna.
21. október 2018