Færslur eftir höfund:

Borgþór Arngrímsson

Verða kýrnar horfnar eftir tvo til þrjá áratugi?
Í nýrri skýrslu frá bandarískri hugveitu er því spáð að eftir tiltölulega fá ár verði nautgripir að miklu leyti horfnir af yfirborði jarðar. Gangi þetta eftir er um að ræða mestu byltingu í matvælaframleiðslu heimsins um mörg þúsund ára skeið.
29. september 2019
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
22. september 2019
Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
15. september 2019
Lars Løkke Rasmussen
Sviptingar
Þann 21. september næstkomandi kjósa flokksmenn Venstre í Danmörku nýjan formann og varaformann. Kosningarnar koma í kjölfar mikilla átaka sem leiddu til afsagnar formanns og varaformanns flokksins.
8. september 2019
Reiðhjól í reiðuleysi
Danir eru hjólreiðaþjóð, og Dönum sem hjóla fjölgar stöðugt. Á Kaupmannahafnarsvæðinu búa rúmlegar tvær milljónir og talið er að reiðhjólin séu um það bil helmingi fleiri. Þau eru þó ekki öll í vörslu eigendanna.
1. september 2019
Margrét Danadrottning hefur setið sem drottning frá árinu 1972.
Þegar Danadrottning vildi ekki hitta Trump
Eins og margir vita verður ekkert af Danmerkurheimsókn Donalds Trumps og hann hittir því ekki Margréti Þórhildi drottningu. Fyrir 28 árum kom hún sér hjá því að hitta Trump í New York.
26. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trumps
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
25. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
18. ágúst 2019
Það kraumar í Venstre pottinum
Það ríkir ekki sátt og samlyndi innan þingflokks Venstre í Danmörku. Áhrifamaður í þingflokknum krefst afsagnar varaformanns flokksins og flokksformaðurinn Lars Løkke Rasmussen mætir andbyr. Á formanninum er hinsvegar ekkert fararsnið.
11. ágúst 2019
Donald Trump Bandaríkjaforseti ásamt Margréti Þórhildi Danadrottningu.
Trump kemur til Danmerkur
Donald Trump forseti Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur 2. september. Að mati stjórnmálaskýrenda er ástæða heimsóknarinnar fyrst og fremst áhugi Bandaríkjamanna fyrir Grænlandi og Norðurskautssvæðinu.
4. ágúst 2019
jennifer lopez
Jennifer Lopez, Jenny úr blokkinni, fimmtug
Hún fæddist ekki með silfurskeið í munni og þegar foreldrarnir sendu hana, fimm ára gamla, í dansskóla grunaði þá ekki að dóttirin yrði moldrík, og fyrirmynd milljóna innflytjenda í Bandaríkjunum.
28. júlí 2019
Hundruð milljarða til að verjast sjónum
Vegna hækkandi sjávarborðs þurfa Danir að eyða milljörðum til að koma í veg fyrir að sjórinn leggi undir sig stórt landsvæði.
21. júlí 2019
Varð að bíða í tíu ár eftir að flytja til fjölskyldunnar
Dönsk stjórnvöld lutu í lægra haldi fyrir tyrkneskri konu sem hafði í tíu ár beðið eftir að flytja til eiginmanns og fjögurra barna í Danmörku.
14. júlí 2019
Casanova handtekinn
Lögreglan í Aþenu handtók fyrir viku ungan mann sem árum saman hefur ferðast um og meðal annars sagst vera milljarðamæringur. Margar konur hafa heillast af þessum Casanova, sem hefur haft af þeim tugmilljónir króna.
7. júlí 2019
Danska ríkisstjórnin með Mette Frederiksen í fararbroddi.
Kíkja daglega á jafnaðarmannaáttavitann
„Við munum stýra eftir jafnaðarmannaáttavitanum,“ sagði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur þegar hún kynnti nýja ríkisstjórn landsins. Tuttugu ráðherrar sitja í stjórninni, níu þeirra hafa áður verið ráðherrar.
30. júní 2019
Rasmus Paludan, stofnandi Stram Kurs
Þú ert nasistasvín
Rasmus Paludan, umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur, á yfir höfði sér málaferli vegna ummæla um fyrrverandi ráðherra í dönsku ríkisstjórninni. Nasistasvín var orðið sem hann notaði.
23. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
16. júní 2019
Mette Frederiksen faðmar stuðningsmann á kosninganótt. Hún verður nær örugglega næsti forsætisráðherra Danmerkur.
Skin og skúrir í dönskum stjórnmálum
Danska stjórnin féll í þingkosningunum 5. júní þrátt fyrir að fylgi Venstre, flokks Lars Løkke Rasmussen fráfarandi forsætisráðherra ykist verulega. Stjórnarmyndunarviðræður eru hafnar, en þær gætu reynst snúnar.
9. júní 2019
Borgaði sjálfri sér milljarða
Hvernig getur venjulegur ríkisstarfsmaður árum saman stungið undan háum fjárhæðum úr opinberum sjóði án þess að upp komist? Þessari spurningu hafa margir Danir velt fyrir sér, en ekki fengið svar við.
2. júní 2019
Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Mette Frederiksen leiðtogi jafnaðarmanna.
Óvissa í dönskum stjórnmálum
Þingkosningar verða í Danmörku eftir tíu daga, skoðanakannanir benda til stjórnarskipta. Málefni innflytjenda og flóttafólks hafa mjög sett svip sinn á kosningabaráttuna, kosningar til Evrópuþings fá litla athygli.
26. maí 2019
Halfdan Rasmussen, eitt vinsælasta skáld Dana.
Hvað gera Kasper, Jesper og Jónatan nú
Danska forlagið Gyldendal ákvað að sleppa átta ljóðum úr safni ljóða eftir skáldið Halfdan Rasmussen, þau eiga það sameiginlegt að í þeim koma fyrir orðin negri og hottintotti. Sú ákvörðun forlagsins hefur vakið mikla athygli í Danmörku.
19. maí 2019
Hjartahlaupararnir
Fimmtíu þúsund Danir eru dag og nótt fúsir að hlaupa af stað og aðstoða fólk sem fengið hefur hjartaáfall. Slík aðstoð getur skipt sköpum meðan beðið er eftir sjúkrabíl og lækni.
12. maí 2019
Skuggahliðar íþróttanna
Þjálfarar keppnisfólks í íþróttum beita ýmsum aðferðum við þjálfunina. Krafan um árangur hefur iðulega skuggahliðar sem lítið er talað um og jafnvel reynt að þegja í hel.
5. maí 2019
Réttindalaus með kápuna á báðum öxlum
Réttindalaus læknir hefur um 24 ára skeið verið yfirmaður þeirrar deildar dönsku Umferðarstofunnar sem hefur umsjón með heilbrigðisskoðun flugmanna, flugliða og flugumferðarstjóra. Læknirinn hefur jafnframt rekið fyrirtæki sem annast slíka skoðun.
28. apríl 2019
Basil hassan
Dani undirbjó mörg hryðjuverk
Tilviljun réði því að hryðjuverk, sem Dani að nafni Basil Hassan undirbjó, mistókst. Ætlunin var að granda farþegaþotu. Basil Hassan hafði, ásamt samverkamönnum sínum, mörg slík hryðjuverk í hyggju.
21. apríl 2019