Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Sækja um einkaleyfi á Off Venue á Airwaves
Iceland Airwaves ehf. hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland Airwaves Off Venue. Fáist leyfið verður ekki hægt að halda Off Venue viðburði með nafninu Iceland Airwaves án samþykkis Senu.
1. október 2018
Elísabet tekur ekki við landsliðinu - Æskilegt en ekki skilyrði að þjálfarinn búi á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad í Svíþjóð mun ekki taka við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ segir búsetu á Íslandi ekki hafa verið skilyrði, aðeins æskilega.
28. september 2018
Stór hluti skýrslu um Samgöngustofu gerður ólæsilegur
Stór hluti af áfangaskýrslu starfshóps sam­gönguráðuneyt­is­ins um störf og starfs­hætti Sam­göngu­stofu er svertur svo ekki er hægt að lesa hvað þar stendur. Ráðuneytið hefur ekki svarað spurningum Kjarnans um hvað veldur.
27. september 2018
Héraðsdómur: Ráðherra verður að virða reglur
Hver eru réttaráhrif læknadómsins í gær? Munu sérgreinarlæknar nú fá aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands eða getur ráðherra staðið við það að loka samningnum? Kjarninn fór yfir niðurstöðu Hérðasdóms Reykjavíkur í málinu.
20. september 2018
Sakar dómaraefni Trump um kynferðisbrot
Konan sem sakar dómarann Brett Kavanaugh um kynferðisbrot fyrir meira en 30 árum síðan, hefur komið fram undir nafni.
16. september 2018
Kveður við nýjan tón hjá ríkisstjórninni í kjaramálum: „Þessari vitleysu verður að ljúka“
Félagsmálaráðherra sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gær að tillögu um bónusgreiðslur yrði að draga til baka. Allir þyrftu að leggja sitt að mörkum í kjarasamningum, ekki bara sumir.
13. september 2018
Hvítbók um fjármálakerfið frestast fram í nóvember
Starfshópur sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi mun ekki skila niðurstöðu sinni fyrr en í nóvember. Í skipunarbréfi var gert ráð fyrir skilum fyrir 15. maí síðastliðinn með skýrslu til fjármálaráðherra.
10. september 2018
Þingveturinn framundan: „Hræddur um að það verði ekki farið í stórsókn í neinum málaflokki“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bergþór Ólason varaþingflokksformaður Miðflokksins.
9. september 2018
Þingveturinn framundan: „Sterk pólitísk forysta nauðsyn í þriðja orkupakkanum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Willum Þór Þórsson varaþingflokksformaður Framsóknar.
8. september 2018
Þingveturinn framundan: „Stjórnvöld flækjast frekar fyrir“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.
6. september 2018
Þingveturinn framundan: „Takmörkun á arðgreiðslum hjá veitendum heilbrigðisþjónustu“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG.
5. september 2018
Þingveturinn framundan: „Ár glataðra tækifæra“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
4. september 2018
Þingveturinn framundan: „Berjast í þágu þeirra sem standa höllustum fæti“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna. Í þetta skiptið var það Ólafur Ísleifsson formaður þingflokks Flokks fólksins.
3. september 2018
Þingveturinn framundan: „Árangur í efnahagsmálum forsenda alls góðs á öðrum sviðum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Birgir Ármannsson þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
1. september 2018
Ríkið fær frest í Landsréttarmálinu
Íslenska ríkið hefur fengið frest til að skila svörum sínum við spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu vegna Landsréttarmálsins svokallaða fram í september.
30. ágúst 2018
Þingveturinn framundan: „Við fylgjumst með öllu“
Nýtt þing hefst fljótlega, nánar tiltekið þriðjudaginn 11. september. Kjarninn tók nokkra þingmenn úr mismunandi flokkum tali um þingveturinn framundan og áherslumál flokkanna þetta árið og byrjaði á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttir þingflokksformanni Pírata.
30. ágúst 2018
10 staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Umferð gangandi og hjólandi á höfuðborgarsvæðinu hefur líkast til aldrei verið meiri og ljóst að umhverfisvænn ferðamáti heillar æ fleiri. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
12. ágúst 2018
Tekjuviðmiðum fyrir gjafsóknir breytt
Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar. Þannig mega tekjur einstaklings ekki nema hærri fjárhæð en 3,6 milljóna í stað 2 milljóna áður. Sama upphæð fyrir hjón eða sambúðarfólk hækkar úr 3 milljónum í 5,4 milljónir.
8. ágúst 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Ábyrgð
6. ágúst 2018
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
31. júlí 2018
Af hverju eru allir að tala um ketó?
Svo virðist vera sem annar hver maður sé að skera niður kolvetnin um þessar mundir, annað hvort útiloka þau algjörlega eða lágmarka. Þannig byggist mataræðið mest megnis upp af fitu og próteinum. Kjarninn skoðaði ketó mataræðið, kosti þess og galla.
28. júlí 2018
Íslendingar flýja unnvörpum í sólina
Söguleg sala hjá ferðaskrifstofum í sólarlandaferðir þetta sumarið. Fá símtöl þar sem fólk vill komast út samdægurs. Uppselt úr landi segir starfsmaður ferðaskrifstofu. Tíðin hefur sjaldan verið verri á suðvesturhorninu.
25. júlí 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Skuggi Piu
18. júlí 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
18. júlí 2018
Umdeildur hátíðarræðumaður - „Með öllum hætti viðeigandi“
Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins verður hátíðarræðumaður á þingfundi á Þingvöllum á morgun í tilefni af 100 fullveldisafmælinu. Ýmsir hafa ýmislegt út á það að segja á Kjærsgaard verði hátíðarræðumaður, í ljósi þess sem hún stendur fyrir.
17. júlí 2018