Færslur eftir höfund:

Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir

Narendra Modi, forseti Indlands, og Xi Jinping, forseti Kína.
Stórveldi sem berjast með naglaspýtum
Mannskæðar landamæradeilur á milli Kína og Indlands fyrr á árinu er ein birtingarmynd vaxandi spennu á milli stórveldanna tveggja, sem keppast um auðlindir og efnahagsleg ítök.
5. apríl 2021
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
18. ágúst 2019
Vilja greiða fyrir innkomu Uber og Lyft á íslenskan markað
Starfshópur um leigubifreiðar leggur til að farveitum á borð við Uber verði auðveldað innkomu á íslenskan markað, leigubílstjórar þurfi hvorki að hafa vinnuskyldu af bifreiðum sínum né að vera skyldaðir til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð.
17. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump sagður vilja kaupa Grænland
Heimildarmenn the Wall Street Journal halda því fram að Trump hafi mikinn áhuga á því að kaupa Grænland. Hann hafi til að mynda leitað til ráðgjafa sinna til að athuga hvort kaupin séu möguleg.
16. ágúst 2019
Kínverskt herlið flykkist að landamærum Hong Kong
Fjöldi hermanna hefur safnast saman í Shenzhen, borg sem liggur að landamærum Hong Kong. Brynvarðir bílar og hertrukkar eru einnig til reiðu búnir. Gervihnattarmyndir sýna herliðið saman komið á gríðarstórum íþróttavelli í borginni.
15. ágúst 2019
Lækning við Ebólu mögulega fundin
Tvær nýjar tilraunameðferðir hafa reynst afar áhrifaríkar gegn Ebólu. Um 90 prósent þeirra sjúklinga sem sýktir eru af Ebóluvírusnum og gangast undir slíka meðferð hafa læknast.
15. ágúst 2019
Kim Kielsen
Óróleiki í grænlenskum stjórnmálum
Sjö þingmenn grænlenska þingsins hafa krafist þess að Kim Kielsen, formaður Siumut flokksins og grænlensku landstjórnarinnar, segi af sér. Þeir segja Kielsen ekki hafa staðið við kosningaloforð sín og lýsa yfir vantrausti sínu á honum.
14. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Vilja einungis ríka og heilbrigða innflytjendur til Bandaríkjanna
Innflytjendur sem þurfa á opinberri heilbrigðisþjónustu að halda, notast við matarmiða eða búa við bága fjárhagsstöðu verður neitað um fasta búsetu í Bandaríkjunum. Bandarísk stjórnvöld vilja ekki að innflytjendur verði „byrði á skattgreiðendur.“
13. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Forgangsraða efnahagslegum hvötum á kostnað dýra í útrýmingahættu
Bandaríska ríkisstjórnin hefur kynnt nýjar breytingar á lögum um verndun dýra í útrýmingahættu. Breytingarnar munu veikja lögin sem vernda slík dýr en auðvelda olíuborun og borun fyrir gasi á svæðum sem dýrin hafa heimkynni sín.
13. ágúst 2019
Jim Ratcliffe.
Ratcliffe styrkir rannsóknaáætlun um verndun íslenska laxastofnsins um 80 milljónir
Jim Ratclif­fe, einn rík­asti maður Bret­lands og stofn­andi INEOS, gerði samkomulag við Hafrannsóknarstofnun um rannsóknaráætlun á íslenska laxastofninum.
12. ágúst 2019
Frá mótmælunum í Hong Kong í júní 2019.
Öllu flugi til og frá Hong Kong frestað
Þúsundir mótmælenda flykktust á alþjóðaflugvöllinn í Hong Kong og er öll starfsemi vallarins í lamasessi. Kínversk stjórnvöld saka suma af róttækari mótmælendunum um að vera hryðjuverkamenn.
12. ágúst 2019
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti.
Sprenging kjarnorkudrifinnar flaugar olli geislun í Rússlandi
Talið er að fimm til sjö vísindamenn hafi látist í kjölfar sprengingar kjarnorkudrifinnar flaugar í Rússlandi. Vísindamennirnir unnu að prófun flaugarinnar sem hönnuð var til að komast fram hjá bandarískum loftvörnum.
12. ágúst 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Vandræði Borisar Johnson ná nýjum hæðum
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stendur frammi fyrir miklum áskorunum. Kosningar um sjálfstæði Skotlands og sjálfstæði Norður-Írlands gætu verið mögulegar á næstu misserum, auk þess sem efnahagur Bretlands dregst saman.
11. ágúst 2019
Safna undirskriftum gegn orkupakka þrjú
Skorað er á forseta Íslands að vísa lögum um orkupakka þrjú til þjóðarinnar á heimasíðunni Synjun.is. Fólkið sem stendur að baki söfnuninni vill ekki koma fram undir nafni og segist ekki vilja gera söfnunina pólitíska.
9. ágúst 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði 1000 árið 2026
Í nýrri þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er lagt til að lágmarksfjöldi íbúa sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum og verði 1000 árið 2026. Lagt er til að ekki verði hægt að bera sameiningu sveitarfélaga undir atkvæðagreiðslu.
8. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna.
Efnt til mótmæla vegna heimsóknar Trump
Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir heimsókn sína til Dayton og El Paso í dag, tveggja borga sem urðu fyrir skotárás um helgina. Gagnrýnendur segja Trump ekki velkominn þar sem orð forsetans hafi ýtt undir hatursorðræðu og andúðar á innflytjendum.
7. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Xi Jinping, forseti Kína.
Kínversk stjórnvöld neita því að hafa fellt gjaldmiðil sinn
Bandarísk stjórnvöld hafa sakað kínversk stjórnvöld um að halda uppi fölsku gegni á gjaldmiðli sínum. Kínversk stjórnvöld neita ásökuninni og segja slíkar ásakanir hafa slæm áhrif á heimshagkerfið og núverandi heimsskipan.
6. ágúst 2019
Frá bruna Notre Dame þann 15. apríl
Fjölmargir fengið blýeitrun í kjölfar bruna Notre Dame
Frönsk yfirvöld hafa tímabundið stöðvað vinnu við Notre Dame dómkirkjuna í París í kjölfar tilkynninga um blýeitrun. Talið er að fjölmargir verkamenn sem hafi unnið að viðgerðum kirkjunnar auk nokkurra íbúa í nágrenni hennar hafi fengið blýeitrun.
6. ágúst 2019
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2.
Fjárfesting í innviðum hefur setið á hakanum
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2, segir ýmsa kosti vera í þátttöku í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut.
5. ágúst 2019
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi.
Vill ekki að Ísland missi af tækifærum sem Belti og braut skapi
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir kínverska innviða- og fjárfestingaverkefnið Belti og braut geta skapað ný tækifæri í kínvers-íslenskri samvinnu og aukið verslun á milli landanna.
4. ágúst 2019
Hluti frambjóðenda Demókrata til forseta Bandaríkjanna.
Sigurvegari kappræðna Demókrata: Donald Trump
Kappræður Demókrata um forsetaefni flokksins vörpuðu ljósi á deilur innan flokksins. Enginn frambjóðandi virðist fullkominn mótherji gegn Trump.
4. ágúst 2019
Trump hótar auka 300 milljarða dollara tollum á kínverskar vörur
Nýir tollar yrðu til þess að næstum allar innfluttar kínverskar vörur hefðu aukaálögur. Hótunin kemur í kjölfar misheppnaðra samningaviðræðna bandarískra og kínverskra stjórnvalda.
2. ágúst 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar sem telur ummæli Önnu Kolbrúnar, þingmanns Miðflokksins, um Freyju ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Ætti Ísland að taka þátt í Belti og braut?
Þátttaka í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut stendur öllum ríkjum til boða. Ákveði íslensk stjórnvöld að taka þátt í verkefninu gæti það aukið aðgengi að innviðafjárfestingu, en verkefnið er þó afar umdeilt.
1. ágúst 2019
Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi.
Demókratar tókust á í annarri umferð kappræðna
Önnur umferð kappræðna Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum árið 2020 átti sér stað í gærkvöld. Öll spjót beindust að Joe Biden, en óvænt stjarna kvöldsins var Cory Booker.
1. ágúst 2019