Icelandair hrynur í verði
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um rúm 10 prósent í Kauphölllinni það sem af er degi, eftir upplýsingar um 2,7 milljarða króna tap félagsins á þessum ársfjórðungi.
1. ágúst 2018