Magnús Halldórsson

Sýslumaður: Með lögbanni verið að „frysta“ tiltekið ástand
Í yfirlýsingu frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er fjallað um ástæður þess að lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar.
17. október 2017
Mögulegt að greiða 240 milljarða úr bönkunum?
Ef arðsemi eiginfjár í endurreistu bönkunum á að vera svipuð og þekkist í norrænum bönkum þá mætti greiða verulegar upphæðir í arð.
17. október 2017
Á hverju byggist lögbannið? - Beiðnin birt í heild sinni
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra hefur verið fordæmt, meðal annars af formanni Blaðamannafélags Íslands.
16. október 2017
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands
Formaður Blaðamannafélagsins: Við fordæmum lögbannið
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir sýslumann ekki eiga neitt erindi inn á ritstjórnarskrifstofur íslenskra fjölmiðla.
16. október 2017
Ritstjóri Stundarinnar: Búið að þagga málið niður fram yfir kosningar
Ritstjóri Stundarinnar segir lögbannið forkastanlegt inngrip í frjálsa fjölmiðlun.
16. október 2017
Uppbygging er víða á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að allt að níu þúsund nýjar íbúðir komi út á markaðinn á næstu fimm árum.
Fasteignaverðið hækkar og hækkar...hvað svo?
Undanfarin ár hafa einkennst af nær fordæmalausum hækkunum á fasteignamarkaði, sé litið til sögulegrar þróunar á Íslandi. Á undanförnum tólf mánuðum hefur fasteignaverðið á höfuðborgarsvæðinu hækkað að meðaltali um rúmlega 19 prósent.
16. október 2017
Telja háttsemi Gagnaveitunnar samkeppnishamlandi
Samtök iðnaðarins sendu erindi til borgarstjóra vegna starfsemi Gagnaveitunnar, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Forstjóri GR segir bréfið „sérkennilegt“ og í því sé ekki farið rétt með staðreyndir.
13. október 2017
Lögreglurannsókn hafin í Bretlandi og Bandaríkjunum á Weinstein
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna.
13. október 2017
Arion banki hefur kært fyrrverandi forstjóra United Silicon
Málið er nú komið inn á borð héraðssaksóknara.
13. október 2017
Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi - Wintris meðal hluthafa
Heildarfjöldi hluthafa Kaupþingis, sem á stærstan eignarhluta í Arion banka, var 591 í lok árs í fyrra.
12. október 2017
Spánn gefur Katalóníu fimm daga frest
Stjórnvöld á Spáni hafa stillt Katalóníu upp við vegg, og gefið stjórnvöldum fimm daga frest til að eyða öllum hugmyndum um sjálfstæði héraðsins.
12. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
11. október 2017
Messi verður með Íslandi á HM í Rússlandi
Argentíski snillingurinn Lionel Messi skaut Argentínu áfram á HM í Rússlandi með þrennu gegn Ekvador, í 1-3 sigri.
11. október 2017
Breskur vogunarsjóður kaupir sex prósent hlut í Vodafone
Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i.
11. október 2017
Magnús Halldórsson
Stjórnarkreppa í kortunum – Meiri samvinna er nauðsyn
10. október 2017
Bankastjóri Alþjóðabankans varar við áhrifum aukinnar sjálfvirkni
Þjóðir heimsins þurfa að vera búin undir miklar breytingar vegna aukinnar sjálfvirkni, meðal annars með tilkomu gervigreindar.
10. október 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
10. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
9. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
8. október 2017
Ísland í heimspressunni fyrir ótrúleg afrek á fótboltavellinum
Stærstu fjölmiðlar heimsins fjalla flestir um frækinn sigur Íslands á Tyrklandi. Ísland getur orðið fámennsta ríkið í sögunni til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM með sigri á mánudaginn.
7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
7. október 2017
Ísland vann Tyrkland 3-0 - HM í sjónmáli
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Tyrki í Tyrkland 3-0 í riðlakeppni HM. Liðið er nú með Króötum á toppi riðsins, þegar ein umferð er eftir.
6. október 2017
Magnús Halldórsson
Það er komið að innviðunum
5. október 2017
Arctica Finance sektað um 72 milljónir króna
Fyrirtækið notaðist við ólöglegt kaupaaukakerfi fyrir starfsmenn.
5. október 2017
Uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða 372 milljarðar króna
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafaverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand innviða landsins, og metið þörfina á fjárfestingum. Mikill uppsöfnuð þörf er á innviðafjárfestingum.
5. október 2017
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
4. október 2017
Skiptir samkomulagið við Deutsche Bank máli? – Málflutningur í Hæstarétti
Mál ákæruvaldsins gegn stjórnendum Kaupþings er komið inn á borð Hæstaréttar, og fer fram sérstakur málflutningur í málinu vegna samkomulags Kaupþings við Deutsche Bank.
3. október 2017
Lýður stígur niður – Bakkavör metið á 210 milljarða
Bakkavör er á leið á markað í Bretlandi eftir mikla rússíbanaráð og átök um eignarhald frá hruninu á Íslandi. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
3. október 2017
Vildu „tryggja samfellu“ í eignaumsýslunni
Stjórnarformaður Lindarhvols og Ríkisendurskoðandi eru bræður, og því ákvað Sveinn Arason Ríkisendurskoðandi að víkja í endurskoðunarhlutverki fyrir Lindarhvol. Ákveðið var að semja við Íslög um eignaumsýslu fyrir ríkissjóð.
3. október 2017
Vopnabúr á heimili fjöldamorðingjans
Mikið vopnabúr fannst á heimili fjöldamorðingjans Stephen Paddock, sem drap 59 og særði 527 í Las Vegas. Tala látinna gæti hækkað þar sem margir eru alvarlega særðir.
3. október 2017
Hryllingurinn í Las Vegas
Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Ein sú alvarlegasta í sögu Bandaríkjanna. Meira en 50 létust og 500 særðust í byssukúluregni af 32. hæð hótelbyggingar í nágrenni við tónleika. Ólýsanleg skelfing, sagði lögreglustjórinn í Vegas.
2. október 2017
9 af hverjum 10 sögðu já við sjálfstæði Katalóníu
Í yfirlýsingu frá stjórnvöldum í Katalóníu kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu hafi kosið með sjálfstæði.
2. október 2017
110 þúsund strandaglópar eftir fall Monarch Airlines
Fimmta stærsta flugfélag Bretland lenti í vanda og missti flugrekstrarleyfið. Fyrir vikið gátu flugvélar félagsins ekki flug farþega.
2. október 2017
50 störf hjá Össuri frá Íslandi til Mexíkó
Danskur hlutabréfagreinandi segir hlutabréfaverð í Össu yfirverðlögð í augnablikinu. Hins vegar sé nýsköpunarstarf og vöruþróun hjá fyrirtækinu framúrskarandi.
29. september 2017
Hvað er að hrjá hlutabréfamarkaðinn?
FJallað er um stöðu mála á hlutabréfamarkaði í nýjustu útgáfu Vísbendingar, sem send var áskrifendum í dag.
29. september 2017
Ferðaþjónustan orðin að stoðvirki í hagkerfinu
Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur umbreytt henni í afar mikilvæga stærð fyrir íslenskan efnahag. Því fylgja tækifæri en líka hættur. Er flugfélögin orðin að kerfisáhættuþætti svipað og bankastarfsemi? Í hverju liggja tækifærin?
29. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Ætlum að „leysa úr stórum úrlausnsarefnum“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, var gestur Kastljóssins í kvöld.
28. september 2017
Yfirmaður Costco: Það voru uppi efasemdaraddir um verslun á Íslandi
Yfirmaður hjá Costco í Evrópu segir að fyrirtækið hafi greint íslenska markaðinn vel áður en fyrirtækið opnaði verslun sína hér á landi.
27. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Repúblikanar gefast enn og aftur upp
Öldungardeildarþingmenn ákváðu að draga til baka frumvarp sitt um breytingu á heilbrigðislöggjöfinni í Bandaríkjunum.
27. september 2017
Alþingi slitið - Kosningabarátta framundan
Alþingi var slitið nú rétt í þessu. Kosið verður til Alþingis 28. október.
27. september 2017
4,3 milljarða hagnaður WOW Air - Umsvif jukust mikið á einu ári
Tekjur jukust um tæplega 20 milljarða króna hjá WOW Air í fyrra, og kostnaður um 13,8 milljarða, samkvæmt samstæðureikningi félagsins.
26. september 2017
Magnús Halldórsson
Umhverfismálin á oddinn
25. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Fimm flokkar að baki samkomulagi um þingstörf
Samfylkingin og Píratar sátu hjá.
25. september 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Sjálfstæðisflokkur í tveggja flokka stjórn með sjálfum sér
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé farinn að sýna að hann flýji frá ábyrgð.
24. september 2017
Horft til bresku leiðarinnar við skattaívilnun
Skattaívilnun til hlutabréfakaupa hefur verið til umræðu hér á landi að undanförnu. Hagfræðingur veltir fyrir sér, í nýjustu útgáfu Vísbendingar, hvernig málum er háttað í Bretlandi og hvað megi læra af því.
24. september 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna.
Segir Trump og Kim Jong Un vera eins og „leikskólabörn“
Utanríkisráðherra Rússlands segir leiðtoga Bandaríkjanna og Norður-Kóreu haga sér með heimskulega.
23. september 2017
McCain fór aftur gegn Trump
John McCain lætur ekki valta yfir sig í þinginu.
22. september 2017
Magnús Halldórsson
Ríkið og markaðurinn góð blanda
22. september 2017
Norski olíusjóðurinn nemur nú 21 milljón á hvern Norðmann
Norski olíusjóðurinn á nú að um 1,3 prósent af öllum skráðum hlutabréfum í heiminum.
21. september 2017
Pólitísk óvissa veldur hræðslu á mörkuðum
Breytt landslag í stjórnmálunum hefur haft töluverð áhrif á fjármagnsmörkuðum. Markaðsvirði hefur fallið, væntingar um aukna verðbólgu í framtíðinni sjást og erlendir fjárfestar spyrja sig að því hvað sé eiginlega að gerast á Íslandi.
20. september 2017