Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Innistæðulaust höfrungahlaup elítunnar
15. júlí 2018
Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði
Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið varða íbúa í Eyjum miklu.
22. júní 2018
Gamla góða samstaðan flytur fjöll - Áfram Ísland
Ísland mætir Nígeríu í dag, og getur með sigri komist í kjörstöðu fyrir lokaleikinn í riðlinum gegn Króötum.
22. júní 2018
Króatar skelltu Argentínu - Allt opið í riðli Íslands
Ísland mætir Nígeríu á morgun og getur komist í 2. sæti riðilsins með sigri. Króatar sýndu styrk sinn og unnu 3-0.
21. júní 2018
Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast
Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.
21. júní 2018
Tilskipun bindur endi á aðskilnað barna frá foreldrum
Vaxandi þrýstingur var á Donald Trump Bandaríkjaforseta, bæði meðal Repúblikana og Demókrata, um að binda endi á aðskilnað barna og foreldra þeirra meðal ólöglegra innflytjenda.
20. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
20. júní 2018
Magnús Halldórsson
Ánægjuleg tímamót - Óhagræðið er ekkert grín
18. júní 2018
Rafmögnuð spenna fyrir fyrsta leik Ísland á HM
Varla er hægt að finna þann Íslending - hvar sem er í heiminum - sem mun láta leik Íslands og Argentínu framhjá sér fara.
16. júní 2018
Ronaldo sekur um stórfelld skattsvik og vill semja
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og einn besti fótboltleikmaður heimsins, hefur viðurkennt stórfelld skattsvik og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist.
15. júní 2018
Verðmiðinn á Arion banka rýkur upp
Verð hlutabréfa Arion banka hækkuðu um 18,4 prósent á fyrsta viðskiptadegi á aðalmarkaði.
15. júní 2018
Byrjunarlið Argentínu klárt
Landsliðsþjálfari Argentínu segir lið Íslands vera sterkt og að allir leikmenn þurfi að eiga góðan leik, til að leggja það að velli.
15. júní 2018
Trump setur tolla á vöruinnflutning frá Kína
Bandaríkjaforseti heldur áfram tollastríði sínu.
15. júní 2018
Rafmögnuð spenna og Íslendingar streyma til Moskvu
Mikil spenna er fyrir leiknum sögulega gegn Argentínu á HM á morgun. Argentínumenn segjast búast við erfiðum leik.
15. júní 2018
Rússar vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu
Yfirvöld í Rússlandi vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu eftir fund leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
13. júní 2018
Greinendur eitt stórt spurningamerki eftir fund Kim Jong Un og Trump
Þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hafi verið sigri hrósandi eftir fund með leiðtoga Norður-Kóreu þá eru ekki allir á sama máli.
12. júní 2018
Ellefu sóttu um starf forstjóra Sjúkratrygginga Íslands
Steingrímur Ari Arason hætti sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
12. júní 2018
Magnús Halldórsson
Draumar geta ræst
12. júní 2018
Kastljósið á Íslandi í FIFA-leikjasamfélaginu
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er yfirframleiðandi FIFA tölvuleiksins og starfar í Vancouver. Hún segir Ísland njóta góðs af því gríðarlega stóra fótboltasamfélagi sem leikurinn er, og það teygir sig um allan heim, allan sólarhringinn.
12. júní 2018
Hvernig getur Ísland unnið Argentínu?
Ég hef verið forhertur stuðningsmaður Argentínu á HM alla tíð. Þar til nú. Okkar menn mæta Argentínu 16. júní, eins og þjóðin veit öll og bíður eftir í ofvæni. Hvernig er hægt að vinna þessa sögufrægu fótboltaþjóð?
11. júní 2018
Jeff Bezos hefur aukið eignir sínar um 530 milljarða á mánuði í eitt ár
Forstjóri og stofnandi Amazon hefur hagnast ævintýralega á uppgangi fyrirtækisins.
10. júní 2018
Spá veikingu krónunnar á næstu þremur árum
S&P lánshæfismatsfyrirtækið spáir því að gengi krónunnar muni veikjast vegna kólnunar í hagkerfinu.
9. júní 2018
Horfurnar stöðugar en gert ráð fyrir „kólnun“
S & P Global og Fitch lánshæfismatsfyrirtækin segja horfur stöðugar á Íslandi og staðfestu A einkunn.
8. júní 2018
Kröftugri hagvöxtur í byrjun árs en reiknað var með
Hagvöxtur á fyrstu mánuðum ársins mældist 5,4 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
8. júní 2018
Verðmiðinn allt að 47 milljörðum lægri en þegar ríkið seldi
Verðmiðinn á Arion banka í hlutafjárútboði er töluvert lægri en þegar ríkið seldi hlut sinn í bankanum.
8. júní 2018
Íbúðalánasjóður skoðar Heimavelli
Íbúðalánasjóður hefur lánað Heimavöllum milljarða á grundvelli þess, að um lánveitingar til óhagnaðardrifinnar starfsemi hafi verið að ræða.
7. júní 2018
Héraðsdómur hafnar kröfur um kyrrsetningu á eignum Valitors
Julian Assange er stærsti eigandi félags sem gerir háa kröfu á Valitor.
7. júní 2018
Telja Eimskip og Samskip hafa átt með sér ólöglegt samráð
Félögin er sögð hafa brotið gegn samkeppnislögum.
6. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
Er Howard Schultz á leið í forsetaframboð?
Eftir rúmlega 40 ár hjá kaffihúsa- og smásölustórveldinu Starbucks hætti Schultz nokkuð óvænt. Hann segist áhugasamur um að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
6. júní 2018
13 prósent fjölgun erlendra farþega í maí
Íslensk ferðaþjónusta á mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna til Íslands.
6. júní 2018
Bresk stjórnvöld vilja selja hlut í Royal Bank of Scotland
Ríkissjóður Bretlands kom bankanum til bjargar árið 2008.
5. júní 2018
Katrín: Spurning um hvort álagningin verði færð nær í tíma
Hart er deilt um frumvarp um veiðigjöld.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Magnús Halldórsson
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Lítill sem enginn afgangur af viðskiptum við útlönd
Afgangur vegna þjónustuviðskipta dróst saman um tæplega 10 milljarða milli ára.
4. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
1. júní 2018
Þingmaður Miðflokksins hagnast verulega á lækkun veiðigjalda
Svarar því ekki skýrt, hvort hann telji sig vanhæfan.
1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
31. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegarinn í Reykjavík
Meirihlutinn er fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi og er afgerandi stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Viðreisn í lykilstöðu í Reykjavík
Viðreisn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun nýs meirihluta í borginni.
27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn er með níu borgarfulltrúa og er langsamlega stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Magnús Halldórsson
Frasarnir flugu - En hvað svo?
25. maí 2018
Verðmiði Heimavalla heldur áfram að falla
Á fyrsta degi í viðskiptum lækkaði verðmiðinn á Heimavöllum um 11 prósent og í dag hefur verðmiðinn haldið áfram að lækka.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
24. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018