Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ráku yfirmann FBI sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun
Andrew McCabe var rekinn af Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun. Hann gæti tapað eftirlaunaréttindum sínum.
17. mars 2018
Gjá orðin til milli launafólks og stjórnenda
Mikill þrýstingur hefur verið settur á stærstu hluthafa N1 um að koma í veg fyrir þær launahækkanir sem hafa komið fram hjá stjórnendum félagsins.
16. mars 2018
Bjarni: Sigríður stendur sterkari eftir
Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði Sigríði Á. Andersen standa sterkari á hinu pólitíska sviði, eftir að vantrausttillögu gegn henni á Alþingi var hafnað..
16. mars 2018
Bjarni: Áfram verði byggt á íslensku krónunni
Formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði frekari skattalækkanir og stórfellda sókn í innviðafjárfestingum.
16. mars 2018
Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka fjallar um þá miklu breytingu sem orðið hefur íslenska hagkerfinu með kraftinum í ferðaþjónustunni.
15. mars 2018
Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
14. mars 2018
Nemendum gefst kostur á að taka aftur samræmd próf í ensku og íslensku
Ólík sjónarmið hafa komið fram hjá nemendum, kennurum og foreldrum, en ráðherra vildi eyða óvissu um málið.
14. mars 2018
Icelandair sagt vera að kaupa hlut í TACV á Grænhöfðaeyjum
Hið opinbera á Grænhöfðaeyjum hefur verið með eignarhluti í TACV í söluferli.
14. mars 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. mars 2018
Endurreisnarstarfi Framtakssjóðsins lokið
Óhætt er að segja að starf Framtakssjóðsins hafi heppnast vel, en félagið var stofnað 2009 til að koma að endurreisn íslensks efnahagslífs.
13. mars 2018
Hannes Smárason hættir sem forstjóri WuXI NextCODE
Hannes mun áfram starfa sem aðalráðgjafi fyrirtækisins, en hyggst sinna eigin frumkvöðlaverkefnum, að sögn erlendra fjölmiðla.
13. mars 2018
Magnús Halldórsson
Samvinnuhugsjónin í takt við nútímann
12. mars 2018
Skrifstofa Alþingis sendir frá sér ítarlegri gögn um kostnað þingmanna
Skrifstofa Alþingis sendi frá sér tilkynningu síðastliðinn föstudag um breytilegan kostnað þingmanna.
12. mars 2018
Evrópusambandið í tollastríðsstellingum
Þjóðarleiðtogar í Evrópu hafa hvatt til Bandarísk stjórnvöld til að fara varlega í því að innleiða tolla og skatta á vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna.
10. mars 2018
Ákvörðun ríkissaksóknara felld úr gildi
Gísli Reynisson, einn þeirra sem sýknaður var í Aserta málinu, stefndi ríkissaksóknara. Ákvörðun ríkissaskóknara, um að staðfesta höfnun á rannsókn embættismanna Seðlabanka Íslands, var til umfjöllunar í málinu.
9. mars 2018
Ásmundur með 950 þúsund króna greiðslur í janúar
Gögn sem sýna greiðslur til þingmanna vegna breytilegs kostnaðar hafa verið birtar á vef Alþingis.
9. mars 2018
Er staðan sjálfbær?
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, fjallar um vöru- og þjónustuviðskipti við útlönd.
9. mars 2018
Trump og Kim Jong Un ætla að funda
Það telst til mikilla tíðinda að Donalt Trump hafi ákveðið að taka boði leiðtoga Norður-Kóreu um að funda með honum um tilraunir með langdrægar flaugar og kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
9. mars 2018
Fjármálaráðherra „skellihló“ þegar kjararáð óskaði eftir launahækkun
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að það sé ekki tilviljun að engin launahækkun hafi náð fram hjá kjararáði á hans vakt.
8. mars 2018
Tollastríð Trumps veldur titringi hjá Repúblikönum
Donald Trump ætlar sér setja háa tolla á innflutning stáls og áls, hvað sem Repúblikanar tauta og raula.
8. mars 2018
Bezos ríkasti maður sögunnar - Gæti keypt höfuðborgarsvæðið allt tvisvar
Jeff Bezos, 54 ára gamall Bandaríkjamaður, er sá fyrsti í sögunni sem er á lista Forbes með eignir upp á meira en 100 milljarða Bandaríkjadala. Eignir hans nú eru vel rúmlega það, eða nálægt 130 milljörðum Bandaríkjadala.
7. mars 2018
Sögulegur sigur Sólveigar Önnu markar nýtt upphaf
Í 20 ár hefur ekki verið kosið í forystu Eflingar. Nýr formaður vill róttæka verkalýðsbráttu fyrir þau sem lægstu launin hafa.
7. mars 2018
Sólveig Anna nýr formaður Eflingar
7. mars 2018
Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra felld
6. mars 2018
Sigríður: Það verður „í minnum haft“ hvernig þingmenn greiða atkvæði
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra varði ákvörðun sína um skipan dómara við Landsrétt, og sagðist ekkert rangt hafa gert.
6. mars 2018
Magnús Halldórsson
Opið og frjálst, ekki lokað og heft
5. mars 2018
Tollastríðið hans Trumps
Trump er byrjaður í tollastríði við alþjóðavæddan heim viðskipta, með það að markmiði að örva efnahaginn heima fyrir.
5. mars 2018
Vegna mistaka verður staða forstöðumanns Kvikmyndasjóðs ekki auglýst
Skipunartími núverandi forstöðumanns framlengdist sjálfkrafa.
3. mars 2018
Sjálfstæðismenn kvörtuðu yfir fjölmiðlum í aðdraganda kosninga
Í skýrslu ÖSE segir að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi kvartað yfir umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda kosninga. Eftirlitsmaður hvatti til þess að lögbanni á umfjöllun yrði aflétt.
2. mars 2018
Dagur: Stórkostlegar breytingar geta átt sér stað eins og R-listinn sannaði
Dagur B. Eggertsson gerði rætur Samfylkingarinnar að umtalsefni í ræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar.
2. mars 2018
Logi: Við erum mætt aftur til leiks
Formaður Samfylkingarinnar hvatti flokksmenn til samstöðu fyrir kosningar í vor.
2. mars 2018
Alma Dagbjört nýr landlæknir
Fyrsta konan í Íslandssögunni til að verða landlæknir.
2. mars 2018
Hægt að bæta áhættudreifingu með dreifingu iðgjalda á fleiri sjóði
Fjallað hefur verið ítarlega um stöðu lífeyriskerfisins í Vísbendingu að undanförnu, og heldur sú umfjöllun áfram í útgáfunni sem fer til áskrifenda á morgun.
1. mars 2018
Frádráttur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar hækkar jafnt og þétt
Nýsköpunarfyrirtæki hafa notið góðs af frádrættinum.
1. mars 2018
Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
1. mars 2018
Rósa: Vopnaflutningar í „sláturhús heimsins“ hneyksli
Forsætisráðherra hefur kallað eftir upplýsingum um vopnaflutninga undanfarin áratug
28. febrúar 2018
Ávinningur ríkisins vegna Arion banka metinn 151,1 milljarðar
Endurreisn Arion banka hefur skilað ríkissjóði miklum ávinningi, samkvæmt samantekt stjórnvalda.
28. febrúar 2018
Magnús Halldórsson
„Almenn launaþróun“ elítunnar
27. febrúar 2018
Stjórnvöld leggja til umbætur í þágu félagslegs stöðugleika
Stjórnvöld segjast tilbúin til margvíslegra aðgerða til að tryggja félagslegan stöðugleika á vinnumarkaði.
27. febrúar 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
26. febrúar 2018
Þorsteinn: Ásmundur Einar hlýtur að opinbera gögnin
Fyrrverandi ráðherra velferðarmála kallar eftir því að niðurstöður rannsóknar velferðarráðuneytisins á störfum forstjóra Barnaverndarstofu verða gerðar opinberar.
25. febrúar 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Arion banki tekur yfir allar eignir United Silicon
Verksmiðja United Silicon hefur vakið áhuga fjárfesta, eftir að starfsemin fór í þrot.
23. febrúar 2018
Alls eru 45.752 Íslendingar með skráða búsetu í útlöndum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga í útlöndum.
23. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
23. febrúar 2018
Krefjast breytinga á byssulöggjöfinni
Nemendur við Stoneman Douglas High School í Flórída heimsóttu Hvítahúsið og kröfðust breytinga á byssulöggjöfinni.
22. febrúar 2018
Sjúkraþjálfarar bíða fundar með heilbrigðisráðherra
Rammasamningi um greiðsluþátttökukerfi við sjúkraþjálfun verður sagt upp að óbreyttu, samkvæmt bréfi sem Sjúkratryggingar hafa sent sjúkraþjálfurum.
21. febrúar 2018
Fasteignaverð hækkaði um eitt prósent í janúar
Eftir lítilsháttar lækkanir milli mánaða í lok árs í fyrra, mælist nú mesta hækkun frá því í maí í fyrra.
20. febrúar 2018