Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Jón Sigurðsson var sjálfur einn mesti mótmælandi Íslandssögunnar
Þingmaður Viðreisnar segir að virða eigi rétt til mótmæla.
18. mars 2019
Ísland nær samningi við Breta vegna Brexit
Óbreyttar forsendur viðskipta verða fyrir hendi, fari svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.
18. mars 2019
Björgólfur stjórnarformaður Sjóvár
Erna Gísladóttir, sem verið hefur stjórnarformaður Sjóvá síðan 2011, er hætt í stjórn en tekur sæti varamanns.
15. mars 2019
Tap Íslandspósts 293 milljónir í fyrra
Megin ástæða meira taps Íslandspósts en reiknað var með, er sú að verðbreytingar urðu ekki á grunnuþjónustu og samdráttur varð meiri í bréfasendingum en reiknað var með. Fyrirkomulag fjármögnunar grunnþjónustu verður að breytast, segir forstjórinn.
15. mars 2019
Hæstiréttur bregst við niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu
Hæstiréttur spyr um hvort málsaðilar ætli að fara fram á ómerkingu dóma Landsréttar.
13. mars 2019
Forsætisráðherra lagði línurnar um að Sigríður ætti að hætta
Ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var í húfi.
13. mars 2019
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum klukkan 16:00 á morgun
Nýr dómsmálaráðherra tekur sæti í ríkisstjórn.
13. mars 2019
Laun bankastjóra lækkuð - Bankastjóri stærsta bankans með lægstu launin
Bankaráð Landsbankans og stjórn Íslandsbanka hafa ákveðið að lækka laun bankastjóra Íslandsbanka og Landsbankans, í samræmi við óskir fjármála- og efnahagsráðherra.
13. mars 2019
Jón Guðmann hættur í bankaráði Landsbankans
Engar skýringar hafa verið gefnar á því hvers vegna einn bankaráðsmaður í Landsbankanum, stærsta banka landsins, er hættur. Aðalfundi var nýverið frestað.
13. mars 2019
Magnús Halldórsson
Í varnarstellingum
12. mars 2019
Mikil pressa á Boeing úr öllum heimshornum
Flugvélaframleiðandinn Boeing er með öll spjót á sér, eftir tvö flugslys með skömmu millibili. Fyrirtækið segist engin gögn hafa fundið ennþá sem bendi eindregið til þess að vélar fyrirtækisins séu gallaðar.
12. mars 2019
Kvika fékk tæplega 100 milljónir fyrir að sjá um FÍ
Lífeyrissjóðir eru stærstu eigendur fasteignafélags sem hagnaðist um 404 milljónir í fyrra. Eignir félagsins voru upp á 11,7 milljarða króna í fyrra.
11. mars 2019
Allra augu á Boeing
Hörmuleg flugslys í Indónesíu og Eþíópíu hafa beint spjótunum að flugvélaframleiðandanum Boeing. Mörg flugfélög hafa þegar tekið ákvörðun um að hætta að nota þá tegund flugvéla sem hefur hrapað í tvígang.
11. mars 2019
Eignir skráðra félaga komnar yfir 2.500 milljarða
Sár vöntun er á meiri erlendri fjárfestingu inn á íslenskan skráðan markað. Rekstrarkennitölur félaga sem skráð eru á íslenska markaðinn eru heilbrigðar í alþjóðlegum samanburði.
10. mars 2019
Fallist á að arðgreiðslur hafi verið kaupauki en sektargreiðsla lækkuð
Fjármálaeftirlitið hafði áður sektað Arctica Finance um 72 milljónir króna, en sú upphæð var lækkuð niður í 24 milljónir, samkvæmt dómi héraðsdóms í dag.
8. mars 2019
Lilja: Verðum að takast á við blikur á lofti í efnahagsmálum af festu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hélt erindi í Seðlabanka Danmerkur.
8. mars 2019
Ekki á að láta „úrelta umræðupunkta“ um skuldsetningu trufla innviðafjárfestingar
Aðalhagfræðingur Kviku banka fjallar ítarlega um fjárfestingar í innviðaframkvæmdum í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
8. mars 2019
Svafa ný í stjórn Icelandair - Þriðja stjórnarkjörið á tveimur dögum
Svafa Grönfeldt hefur tekið sæti í stjórn Össurar, Origo og Icelandair Group, á aðalfundum félagann.
8. mars 2019
Seðlabanki Evrópu tilkynnir um aðgerðir til að örva efnahagslífið
Rúmir tveir mánuðir eru síðan Seðlabanki Evrópu hætta með umfangsmikla áætlun sína um magnbundna íhlutun, sem fólst meðal annars í umfangsmikilli fjárinnspýtingu í hverjum mánuði.
7. mars 2019
Færri komast að en vilja í stjórn Icelandair
Sjö eru í framboði til stjórnar Icelandair Group, en fimm eru í stjórn.
7. mars 2019
Mikilvægt að finna fyrir breiðri samstöðu um mikilvægi kennarastarfsins
Kvika banki hyggst styrkja kennaranema um 15 milljónir á ári næstu þrjú ár.
6. mars 2019
Ásthildur: Markmiðið að styðja við áframhaldandi vöxt og virðisaukningu
Stjórnarformaður Marels segir fyrirtækið hafa náð miklum árangri fyrra.
6. mars 2019
Samruni Kviku banka og GAMMA samþykktur
Samkeppniseftirlitið hefur lokið við skoðun og telur ekki tilefni til íhlutunar.
6. mars 2019
Nýr veruleiki eftir skarpa veikingu
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur gefið verulega eftir á undanförnum mánuðum þrátt fyrir að Seðlabanki Íslands hafi staðið á bremsunni gagnvart frekari veikingu.
5. mars 2019
Seðlabankinn með inngrip á gjaldeyrismarkað
Seðlabanki Íslands greip inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði í dag til að vega á móti veikingu krónunnar.
5. mars 2019
Miklar sveiflur á verðmiða Icelandair - Allra augu á WOW air
Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur sveiflast mikið frá degi til dags á undanförnum mánuðum.
4. mars 2019
Hlutfall tæknimenntaðra á Íslandi verulega lágt í samanburði við Evrópuþjóðir
Mikilvægt er að fjölga þeim sem eru menntaðir á sviði raunvísinda til að takast á við miklar samfélagslegar breytingar.
4. mars 2019
Amazon að stíga enn stærri skref inn á verslanamarkað
Amazon hefur byggt upp starfsemi sína með sölu á internetinu en hefur í vaxandi mæli verið að byggja upp verslanastarfsemi að undanförnu.
2. mars 2019
Stjórnvöld fylgjast náið með framvindunni hjá WOW air
Málefni WOW air komu til umræðu hjá ráðamönnum á ríkisstjórnarfundi í gær. Reynt verður til þrautar að ljúka fjármögnun félagsins.
1. mars 2019
Ein ástæða ófriðar að hagvöxtur byggir á vexti í láglaunaatvinnugreininni ferðaþjónustu
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor heldur áfram að greina stöðuna á vinnumarkaði í ítarlegum greinum í Vísbendingu.
1. mars 2019
Þarf að setja upplýsingasöfnun miklu skýrari skorður
Fjallað er um ýmsar hliðar fjórðu iðnbyltingarinnar í nýrri skýrslu.
1. mars 2019
Magnús Halldórsson
Vistkerfisáhættan
27. febrúar 2019
Á annan tug peningaþvættismála til meðferðar
Á árinu 2018 var rannsókn lokið í 6 málum sem eiga uppruna til greininga frá peningaþvættisskrifstofu (nú skrifstofa fjármálagreininga lögreglu) en þessar rannsóknir eru oft umsvifamiklar og tímafrekar.
27. febrúar 2019
Verðmiðinn á Marel rokið upp um 35 milljarða á tveimur vikum
Markaðsvirði Marel hefur hækkað um 23,24 prósent á einum mánuði. Erlendir fjárfestar hafa keypt hlutafé að undanförnu.
26. febrúar 2019
Mikið högg að missa loðnuna
Þó loðnan sé ekki eins stór hlutfallslega í gjaldeyrisköku þjóðarbússins og hún var, þá er mikið högg að enginn loðnukvóti verði gefinn út.
25. febrúar 2019
Almenna leigufélagið dregur hækkanir til baka og vinnur með VR
VR og Almenna leigufélagið hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um stöðu mála á leigumarkaði, segir í tilkynningu.
25. febrúar 2019
Magnús Halldórsson
Verður að skapa jarðveg fyrir sátt
25. febrúar 2019
Vilhjálmur: Hvar er grasrót Vinstri grænna og Framsóknarflokksins?
Formaður Verkalýðsfélags Akraness furðar sig á ráðamönnum landsins, forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins og skilningsleysi þeirra
24. febrúar 2019
Manafort sagður forhertur glæpamaður
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps er í vondum málum.
24. febrúar 2019
Verkfallsaðgerðir munu beinast að 25 hótelum og stærstu rútufyrirtækjunum
Staðbundin verkföll eru á teikniborðinu hjá stéttarfélögum sem ætla að einblína á fyrirtæki í ferðaþjónustu til að byrja með.
22. febrúar 2019
Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.
22. febrúar 2019
Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir Alþingis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, biður flokksmenn um að taka vel á móti Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni.
22. febrúar 2019
Öryggisventillinn
Frumvarp um þjóðarsjóð, sem ávaxtar ávinning íslenska ríkisins af orkuauðlindum, er komið fram og í meðferð á þingi. Málið er umdeilt, og ekki einhugur um það hjá stjórnarflokkunum.
22. febrúar 2019
Samningnefnd Eflingar samþykkir að kjósa um vinnustöðvun
Atkvæðagreiðslunni skal lokið eigi síðar en kl.22:00, fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi.
21. febrúar 2019
Aðgerðaáætlun sögð miða að verkföllum í ferðaþjónustu
Í fréttum RÚV kom fram að verkalýðshreyfingin sé að búa sig undir verkföll.
21. febrúar 2019
Fyrsti 5G sendirinn tekinn í notkun hér á landi
„Við finnum að þeir hafa miklar væntingar til þess að við bjóðum upp á 5G hraða á sama tíma og fólk fær hann í öðrum löndum,“ segir forstjóri Nova.
21. febrúar 2019
Rúmlega 1.800 milljarða skuldir skráðra félaga
Skuldir skráðra félaga í íslensku kauphöllinni hafa farið hækkandi að undanförnu, með aukinni tíðni á yfirtökum og sameiningum.
20. febrúar 2019
Lagt til að veiting ríkisborgararéttar fari frá Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í samráðsgáttinni.
20. febrúar 2019
Stál í stál - Líkur á verkföllum hafa aukist
Útspili stjórnvalda í kjaraviðræðunum var illa tekið hjá verkalýðshreyfingunni. Eru verkföll í kortunum?
20. febrúar 2019
Hvalveiðar heimilaðar næstu fimm árin
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, studdist við ráðgjöf Hafró.
19. febrúar 2019