Þórunn Elísabet Bogadóttir

Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
25. apríl 2017 kl. 14:21
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
24. apríl 2017 kl. 14:21
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
24. apríl 2017 kl. 11:30
882 á aldrinum 20 til 29 ára fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu í fyrra.
Færri fá fjárhagsaðstoð frá borginni
Ríflega 2.200 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð sér til framfærslu frá Reykjavíkurborg í fyrra og hafa ekki verið færri frá því fyrir hrun. Fjórir af hverjum tíu sem fá aðstoð eru á þrítugsaldri, og 27 prósent á fertugsaldri.
20. apríl 2017 kl. 11:30
Björn Ingi Hrafnsson hefur verið útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar en ætlar nú að hverfa til annarra verkefna innan samstæðunnar.
Pressan fær 300 milljóna hlutafjáraukningu og Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður
Félag í eigu Róberts Wessman og fleiri kemur inn í Pressuna með 155 milljónir. Björn Ingi Hrafnsson hættir sem stjórnarformaður og útgefandi en starfar áfram innan Pressunnar.
18. apríl 2017 kl. 15:07
Theresa May vill boða til þingkosninga til þess að tryggja umboð sitt í Brexit-viðræðunum. Hún tók við sem forsætisráðherra Bretlands síðasta sumar, eftir að David Cameron sagði af sér.
May vill boða til kosninga í Bretlandi
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill boða til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Hún þarf samþykki frá stjórnarandstöðuþingmönnum til þess að fá tillögu sína í gegn.
18. apríl 2017 kl. 10:08
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra vill loka kísilmálmverksmiðju í Helguvík
„Nú er komið nóg,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra í kjölfar bruna í verksmiðju United Silicon í Helguvík. Loka þurfi verksmiðjunni á meðan ýmis vafaatriði eru könnuð til fullnustu.
18. apríl 2017 kl. 9:43
Sveitarfélögin takmarki Airbnb með sömu aðferðum og veitingahús og bari
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að íbúafækkun í miðborginni sýni að það sé ástæða til að staldra við og skoða takmarkanir á Airbnb-útleigu.
14. apríl 2017 kl. 14:45
Engin starfsemi á Þingvöllum án leyfis
Drög að frumvarpi frá umhverfisráðherra gera ráð fyrir því að engin atvinnutengd starfsemi megi fara fram á Þingvöllum án samnings við Þingvallanefnd. Nefndin mun einnig þurfa að gefa leyfi fyrir öllum viðburðum, og fær skýrar heimildir til gjaldtöku.
14. apríl 2017 kl. 9:59
Fulltrúar ESB, Þýskalands, Bandaríkjanna, Kanada, Ítalíu, Frakklands, Bretlands og Japans.
Komu sér ekki saman um refsiaðgerðir
Utanríkisráðherrar G7 ríkjanna samþykktu ekki tillögu Breta um að beita Rússa frekari refsiaðgerðum vegna efnavopnaárásarinnar í Sýrlandi. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú kominn til Rússlands til fundar við Sergei Lavrov.
11. apríl 2017 kl. 14:59
Nú eru um 23.400 launþegar sem starfa í einkennandi greinum ferðaþjónustu.
Næstum helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu
Launþegum í einkennandi greinum ferðaþjónustu fjölgaði um 2.900 frá mars í fyrra fram í febrúar á þessu ári. Það er næstum helmingur nýrra starfa á tímabilinu.
11. apríl 2017 kl. 13:00
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
11. apríl 2017 kl. 10:10
Fjölgar enn á biðlistum eftir félagslegu húsnæði
948 einstaklingar bíða nú eftir félagslegri leiguíbúð í Reykjavík. Síðustu fimm mánuði hefur biðlistinn lengst um rúmlega hundrað einstaklinga.
8. apríl 2017 kl. 9:50
„Allt bendir til hryðjuverks“ í Stokkhólmi
Vörubíll ók á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms og talið er að um hryðjuverkaárás geti verið að ræða. Óttast er að þrír séu látnir að sögn sænskra fjölmiðla.
7. apríl 2017 kl. 13:32
Færri börn fæddust á Íslandi í fyrra en árið á undan.
Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni
Frjósemi íslenskra kvenna var 1,75 börn á hverja konu, og hefur aldrei mælst minni frá því að mælingar hófust árið 1853. Rétt um fjögur þúsund börn fæddust á Íslandi í fyrra.
7. apríl 2017 kl. 9:43
Sífellt færri karlar taka sér fæðingarorlof og þeir sem taka sér orlof eru að jafnaði frá vinnu í styttri tíma.
Enn færri feður taka fæðingarorlof
Þeim feðrum sem taka fæðingarorlof með börnunum sínum fækkar hratt milli ára, og þeir sem taka orlof gera það í styttri tíma en áður. Á sama tíma taka mæður jafnlangt fæðingarorlof og áður, en fæðingum heldur áfram að fækka.
6. apríl 2017 kl. 13:00
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgin ætlar að byggja 1.250 íbúðir á ári
Reykjavíkurborg hefur uppfært áætlanir sínar og vill nú að 1.250 íbúðir verði byggðar á ári næstu árin. 2.500 íbúðir eru þegar í byggingu og annað eins hefur verið samþykkt í deiliskipulagi.
4. apríl 2017 kl. 15:36
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frumvarp um jafnlaunavottun komið fram á Alþingi
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra hefur lagt fram frumvarp sitt um jafnlaunavottun á Alþingi. Frumvarpið nær til yfir þúsund atvinnurekenda og 80% vinnumarkaðarins.
4. apríl 2017 kl. 13:43
Katrín Jakobsdóttir og Benedikt Jóhannesson.
Ólík ummæli ráðherra rýri trúverðugleika Íslands
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans í viðtali við Financial Times. Ráðherrann segist hafa verið að lýsa þeim möguleikum sem nýskipuð peningastefnunefnd myndi skoða.
3. apríl 2017 kl. 17:08
Norsk samkeppnisyfirvöld höfnuðu kaupum Eimskips á norsku fyrirtæki
Samkeppnisyfirlitið í Noregi hefur hafnað kaupum Eimskips á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines. Þau hefðu haft hamlandi áhrif á markaðinn. Mikil vonbrigði segir forstjóri Eimskips.
3. apríl 2017 kl. 15:04
Vladimír Pútín Rússlandsforseti var í St. Pétursborg í morgun.
Minnst tíu taldir af í sprengingu í St. Pétursborg
Að minnsta kosti tíu eru sagðir látnir eftir sprengingar í neðanjarðarlest í St. Pétursborg í Rússlandi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir verið að skoða hvort um hryðjuverk var að ræða.
3. apríl 2017 kl. 13:13
Alþingi tekur fyrir málefni United Silicon
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun halda opinn fund um málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík.
3. apríl 2017 kl. 11:36
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna „reiðarslag“
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir enga greiningu eða umræðu hafa farið fram á hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Ekkert samráð hafi verið haft um málið. Stjórnvöld vilja tempra vöxt sem hefur verið hraðari en innviðauppbygging ræður við.
3. apríl 2017 kl. 10:13
Samkeppniseftirlitið styður endurskoðun áfengislaga
Samkeppniseftirlitið bendir á að á stuttum tíma hafi áfengiseinkasala gjörbreyst, og það án mikillar stefnumarkandi umræðu, hvorki um lýðheilsu né samkeppni.
29. mars 2017 kl. 10:00
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands.
Skoska þingið vill nýja þjóðaratkvæðagreiðslu
Skoska þingið hefur samþykkt að krafist verði viðræðna við bresk stjórnvöld um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Bresk stjórnvöld vilja ekki ræða neitt slíkt fyrr en að lokinni útgöngu úr ESB í fyrsta lagi.
28. mars 2017 kl. 16:34
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur biðst afsökunar á að hafa greitt götu United Silicon
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir United Silicon hvorki vinna með né fyrir samfélagið og eigi sér ekki bjarta framtíð. Hann biðst afsökunar á að hafa greitt götu fyrirtækisins.
28. mars 2017 kl. 14:40
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017 kl. 12:13
Gamma með allt að 10 prósent leigumarkaðar á höfuðborgarsvæðinu
Samkeppniseftirlitið telur fulla ástæðu til að gefa auknum umsvifum fasteignafélaga sérstakan gaum. Fasteignafélög eiga allt að 40% íbúða í almennri útleigu á höfuðborgarsvæðinu, og 70 til 80% á Suðurnesjum.
28. mars 2017 kl. 11:37
Kísilver United Silicon í Helguvík.
Ekki útilokað að sömu erfiðleikar komi upp hjá Thorsil og PCC
Búið er að bæta við nýjum kröfum í starfsleyfi Thorsil og PCC, en þó er ekki hægt að útiloka að erfiðleikar og ófyrirséð mengun muni stafa af þeim kísilverum líkt og United Silicon. Umhverfisstofnun segir ýmsa annmarka á umhverfismati og margt vanreifað.
27. mars 2017 kl. 15:46
Yfir 900 á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni
Yfir 900 manns eru nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, en í upphafi síðasta árs voru rúmlega 700 á listanum. Langstærsti hópurinn eru einhleypir karlmenn, og flestir bíða húsnæðis miðsvæðis.
27. mars 2017 kl. 10:00
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Þingmenn skora á ráðherra að stöðva flutning hælisleitenda til Ítalíu og Grikklands
23. mars 2017 kl. 14:04
Átta handteknir vegna hryðjuverks í London
Búið er að handtaka átta einstaklinga í tengslum við hryðjuverkin í London í gær. Lögreglan telur þó að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki. Maðurinn var fæddur og uppalinn í Bretlandi, sagði forsætisráðherrann á þingi í morgun.
23. mars 2017 kl. 11:35
44% íslenskra heimila með áskrift að Netflix
Tæpur helmingur íslenskra heimila er með áskrift að efnisveitunni Netflix, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði fer fram á að stjórnvöld jafni aðstöðu íslenskra efnisveita.
22. mars 2017 kl. 12:00
Samdráttur í byggingu íbúða í Reykjavík
Færri íbúðir eru í byggingu í Reykjavík nú en í september síðastliðnum, samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins. 3.255 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðmið um fjölda nýrra íbúða næst ekki á þessu ári.
22. mars 2017 kl. 11:30
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.
Skipting innanríkisráðuneytis kostar 120 milljónir á ári
Alþingi ræðir nú um varanlega skiptingu innanríkisráðuneytisins í tvö ráðuneyti. Flestir umsagnaraðilar styðja tillöguna, en minnihluti þingsins gagnrýnir kostnað og segir ástæðuna fyrst og fremst vöntun á ráðherrastólum.
21. mars 2017 kl. 15:11
Varði mánuðum með sjálfsmorðssprengjumönnum
Í nýjustu mynd sinni fylgist Pål Refsdal, norskur kvikmyndagerðarmaður, með ungum mönnum sem bíða þess að fórna lífi sínu í sjálfsmorðssprengjuárásum Al-Kaída í Sýrlandi. Kjarninn spjallaði við Refsdal um myndina Dugma - The Button.
21. mars 2017 kl. 13:00
„Algjörlega óviðunandi“ að vita ekki hverjir standa að baki kaupum í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að upplýst verði um endanlega eigendur í Arion banka. Hann segir óviðunandi fyrir Íslendinga að vita ekki hverjir standi þarna á bak við.
20. mars 2017 kl. 15:51
Theresa May og Angela Merkel.
Útganga Bretlands úr ESB hefst formlega 29. mars
Theresa May mun virkja 50. grein Lissabonsáttmálans þann 29. mars næstkomandi, og þá geta formlegar samningaviðræður um útgöngu ríkisins úr ESB hafist. Þeim verður að ljúka á tveimur árum.
20. mars 2017 kl. 11:48
Fimm hugmyndir um gjaldtöku af ferðamönnum
Ýmislegt hefur verið rætt þegar kemur að því hvernig eigi að láta ferðamenn greiða fyrir dvöl sína hér á landi. Færra hefur verið gert.
19. mars 2017 kl. 14:00
Vilja funda vegna dóms Mannréttindadómstólsins
Fulltrúar minnihlutans vilja halda fund í allsherjar- og menntamálanefnd til að fara yfir nýjan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu gegn íslenska ríkinu.
17. mars 2017 kl. 15:59
George Osborne.
Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands ráðinn ritstjóri
George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn ritstjóri The Evening Standard. Hann ætlar að halda áfram á þingi.
17. mars 2017 kl. 11:30
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur kynnt frumvarp að breytingum á framkvæmdasjóðnum.
Ríkisstofnanir fá þriðjung úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Í síðustu úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fengu ríkið og stofnanir þess tæplega þriðjung úthlutunarfjár. Stjórnvöld ætla að breyta þessu svo að ríkisaðilar séu ekki að sækja peninga úr samkeppnissjóðum á vegum ríkisins.
16. mars 2017 kl. 16:00
United Silicon fær ekki frest til að stöðva mengun
Umhverfisstofnun segir að vegna umfangsmikilla og og endurtekinna rekstrarvandamála sé umfang eftirlits með verksmiðju United Silicon fordæmalaust. Fyrirtækið fær ekki frest til að bæta úr mengunarmálum.
16. mars 2017 kl. 12:27
Hæstiréttur braut gegn tjáningarfrelsi ritstjóra
Mannréttindadómstóll Evrópu segir íslenska ríkið hafa brotið gegn tíundu grein Mannréttindasáttmálans með dómi yfir Steingrími Sævarri Ólafssyni, fyrrverandi ritstjóra Pressunnar.
16. mars 2017 kl. 10:17
Theresa May og Nicola Sturgeon.
May að búa sig undir að hafna þjóðaratkvæðagreiðslu fram yfir Brexit
Theresa May er sögð vera að búa sig undir að neita kröfum skoskra stjórnvalda um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota á næstu tveimur árum. Hún vill bíða fram yfir Brexit með slíkar atkvæðagreiðslur.
15. mars 2017 kl. 16:09
Lilja Björk tekin við Landsbankanum
Lilja Björk Einarsdóttir hóf í dag störf sem bankastjóri Landsbankans.
15. mars 2017 kl. 14:00
34,5% styðja ríkisstjórnina
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli kannana hjá MMR. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn, en VG sá næststærsti. Björt framtíð og Viðreisn njóta minnst fylgis flokka á Alþingi.
14. mars 2017 kl. 15:36
Ragnar Þór Ingólfsson nýr formaður VR
Ragnar Þór Ingólfsson bar sigurorð af Ólafíu B. Rafnsdóttur í formannskosningu VR.
14. mars 2017 kl. 13:39
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Gistináttaskatturinn fer beint í ríkissjóð
Samkvæmt frumvarpi ferðamálaráðherra mun framkvæmdasjóður ferðamannastaða ekki lengur vera fjármagnaður beint með hluta gistináttaskatts.
14. mars 2017 kl. 11:40
Sævar Freyr ráðinn bæjarstjóri Akraness
Sævar Freyr Þráinsson, sem lætur af störfum hjá 365, hefur verið ráðinn bæjarstjóri á Akranesi.
14. mars 2017 kl. 10:16