32 færslur fundust merktar „atvinnulíf“

Sigurlína V. Ingvarsdóttir situr í stjórnum smærri og stærri fyrirtækja og segir mikilvægt að fá fjölbreyttar raddir að borðinu. Hún vill að Ísland nýti tækifærin sem felast í núverandi efnahagsástandi og laði til sín þekkingarstarfsmenn erlendis frá.
Eigum að flytja inn þekkingarstarfsmenn
Sigurlína V. Ingvarsdóttir vill laða þekkingarstarfsmenn hingað til lands. „Það er gott að búa hérna, samfélagið er öruggt og ég held að þarna séu sóknarfæri fyrir þekkingargeirann, að ná sér í þetta starfsfólk.“
9. janúar 2023
Fjölmarga vantar í störf í Danmörku, meðal annars á veitingastöðum.
Vantar tugþúsundir til starfa
Helsta vandamálið í dönsku atvinnulífi er skortur á vinnuafli. Í iðnaði, verslun og þjónustu vantar tugþúsundir starfsfólks og á næstu árum verður ástandið að óbreyttu enn alvarlegra. Stjórnmálamenn eru sagðir snúa blinda auganu að vandanum.
6. nóvember 2022
Í ávarpi sínu fór Katrín yfir þann lærdóm sem hægt er að draga af kórónuveirufaraldrinum, meðal annars að samheldni samfélagsins hafi reynst okkar mestu verðmæti.
Ekki einungis hægt að vísa ábyrgð á launafólk
Katrín Jakobsdóttir segir atvinnulíf og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á bráttunni við verðbólguna og að ekki sé hægt að vísa ábyrgðinni eingöngu á launafólk í komandi kjarasamningum.
20. maí 2022
Bjarklind Björk Gunnarsdóttir
Ofurmamman
18. október 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Telur rétt að skoða Félagsdómsmál ef Samtök atvinnulífsins segja upp lífskjarasamningnum
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að Samtök atvinnulífsins grípi til tæknilegra útúrsnúninga þegar þau segi forsendur lífskjarasamninga brostnar og telur rétt að skoða að vísa uppsögn samninga til Félagsdóms, ef af þeim verður.
25. september 2020
Bjarni Jónsson
Dagur 366 án atvinnu
1. júlí 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
4. júní 2020
Íslendingar voru flestir fljótir að temja sér tveggja metra regluna. Ennþá skal gera þeim sem það kjósa að halda tveggja metra fjarlægð.
Svona er nýja tveggja metra reglan
Hvernig verður tveggja metra reglan útfærð þegar 200 í stað 50 mega koma saman eftir helgi þegar þriðja og stærsta skrefið í afléttingu takmarkana á samkomum verður tekið?
22. maí 2020
Takmörkunum aflétt þótt Evrópa sé enn „í auga stormsins“
Skref í átt að „venjulegu lífi“ hafa verið tekin í Evrópu. Svæðisstjóri WHO í álfunni segir næstu vikur tvísýnar. „Eitt er víst að þrátt fyrir vorveður stöndum við enn í auga stormsins.“
21. apríl 2020
Samherji nýtir sér hlutabótaúrræði stjórnvalda
Vegna sóttvarnaráðstafana í fiskvinnslum Samherjasamstæðunnar á Akureyri og Dalvík eru starfsmenn nú í 50 prósent starfshlutfalli. Fyrirtækið nýtir sér hlutabótaúrræði stjórnvalda, en tryggir þó að starfsmenn verði ekki fyrir kjaraskerðingu.
14. apríl 2020
Spurt og svarað um hlutabætur – og dæmi um útfærslu
Hvenær á ég rétt á hlutabótum og hversu háum greiðslum á ég rétt á ef starfshlutfall mitt er minnkað? Eiga námsmenn og sjálfstæðir atvinnurekendur rétt á hlutabótum?
22. mars 2020
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Jafnframt vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða alls 18 prósent landsmanna.
19. september 2019
Laun afar mismunandi eftir atvinnugreinum
Heildarlaun allra fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 721 þúsund krónur á mánuði. Algengustu heildarlaun Íslendinga árið 2018 voru á bilinu 550 til 600 þúsund krónur á mánuði.
10. júlí 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
25. júní 2019
Áhætta fyrir samfélagið að þróa ekki ný fyrirtæki
Þrjár konur tóku sig saman og stofnuðu nýsköpunarsjóð fyrir fáeinum árum. Síðan þá hafa þær vaxið og dafnað og ekki verður annað sagt en að um sannkallaðan kvennakraft sé að ræða. Kjarninn ræddi við Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, einn stofnanda sjóðsins.
6. janúar 2019
Stöndum vörð um lífskjörin
Halldór Benjamín Þorbergsson, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, telur að staðan á Íslandi sé góð og segir að það ætti að vera sameiginlegt markmið aðila vinnumarkaðarins og ríkisins að standa vörð um þá stöðu.
1. janúar 2019
Grímur hættir hjá SAF
Undarfarin fjögur ár hefur Grímur Sæmundsen verið formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Vöxtur í greininni hefur verið gríðarlegur.
14. febrúar 2018
Kjarninn verður á Framadögum
Framadagar 2018 fara fram næstkomandi fimmtudag. Tilgangur þeirra er að gefa ungu fólki tækifæri til þess að komast í kynni við íslenskt atvinnulíf.
3. febrúar 2018
Tveir með stöðu vottunaraðila
Eftirlit jafnlaunavottunar verður í höndum Samtaka aðila vinnumarkaðsins.
4. janúar 2018
Það er á ábyrgð vinnuveitanda að uppræta áreitni á vinnustað
Samtök atvinnulífsins segja að vinnuveitendur verði að taka ábyrga afstöðu og láta brotaþola alltaf njóta vafans.
12. desember 2017
Dúkkulísuvefurinn skilar góðri afkomu
Vefurinn Dress Up Games heldur áfram að ganga vel en hann var stofnaður á sama ári og Google, árið 1998.
26. október 2017
Um helmingur fyrirtækja í nýsköpun
Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands er mikil nýsköpun stunduðí fyrirtækjum á Íslandi.
26. október 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
21. apríl 2017
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður færður í hærra þrep, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að fækka undanþágum í kerfinu, segir ráðherra ferðamála.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sögð „reiðarslag“
Fundur á vegum Samtaka ferðaþjónustunnar ályktaði harðlega gegn fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti ferðaþjónustunnar.
31. mars 2017
Lilja Björk tekin við Landsbankanum
Lilja Björk Einarsdóttir hóf í dag störf sem bankastjóri Landsbankans.
15. mars 2017
Fimm leiðir til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustan vex og vex. Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar í komu erlendra ferðamanna til landsins. En til þess að bregðast við þessum mikla vexti þarf að styrkja innviði landsins.
10. mars 2017
Uppbygging sem hefur verið ævintýri líkust
Bræðurnir Hörður og Árni Sigurbjarnarsynir fengu á dögunum nýsköpunarverðlaun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir uppbyggingu Norðursiglingar. Nú sækir fyrirtækið fram í Noregi.
9. mars 2017
Þynningarsvæðið átti að minnka en ekkert hefur gerst
9. mars 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
28. febrúar 2017
Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar
Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
22. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Úrskurður kjararáðs hefur sett kjaraviðræður í uppnám
21. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín: Það er deiluaðila að leysa málið
Ögurstund er nú í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
16. febrúar 2017