Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Logi Einarsson hefur verið kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Logi kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar
Logi Einarsson var kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar á fundi þingflokksins í dag. Hann tekur við því hlutverki af Helgu Völu Helgadóttur þingmanni flokksins.
7. nóvember 2022
Sáralítil viðskipti hafa verið með vörur frá Íslandi til Rússlands frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.
Niðursoðin fiskilifur á meðal þess helsta sem selt hefur verið til Rússlands frá innrás
Útflutningur frá Íslandi til Rússlands hefur frá innrás ríkisins í Úkraínu einungis verið um 2 prósent af því sem hann var að meðaltali á mánaðargrundvelli í fyrra. Veiðarfæri, fiskilifur og gasolía hefur þó selst til Rússlands.
6. nóvember 2022
Keldnalandið verður skipulagt undir blandaða byggð á næstu árum.
Sameiginleg bílastæðahús fremur en bílakjallarar í Keldnalandinu
Horft verður til þess að byggja nokkur bílastæðahús fremur en bílastæðakjallara í hverfinu sem á að skipuleggja að Keldum og í Keldnaholti, til að spara bæði peninga og tíma.
4. nóvember 2022
Stefnt er að því að Logi Einarsson taki við sem þingflokksformaður Samfylkingar, samkvæmt heimildum Kjarnans.
Stefnt að því að Logi leysi Helgu Völu af hólmi sem þingflokksformaður
Stefnt er að því að fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar taki við hlutverki þingflokksformanns flokksins, samkvæmt heimildum Kjarnans. Helga Vala Helgadóttir hefur gegnt því hlutverki í um það bil eitt ár.
4. nóvember 2022
Vegagerðin eigi að útfæra valkost sem „fellur betur að framtíðarsýn borgarinnar“
Skipulagsstofnun segir að í umhverfismatsskýrslu frá Vegagerðinni vegna Sæbrautarstokks ætti að teikna upp valkost sem falli betur að framtíðarsýn Reykjavíkurborgar um þróun borgarinnar og ekki útiloka valkosti þó þeir hafi áhrif á umferðarflæði.
4. nóvember 2022
Fjögur ökutæki lýsa hér á myndatökumann RÚV, sem var að reyna að ná fréttamyndum af aðgerðum yfirvalda á Keflavíkurflugvelli.
Lögregla fór fram á að komið yrði í veg fyrir myndatökur – Isavia biðst afsökunar
Isavia segir að lögregla hafi sagt starfsmönnum öryggisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að koma í veg fyrir myndatökur fjölmiðla af aðgerð ríkislögreglustjóra í nótt, þar sem 15 umsækjendur um alþjóðlega vernd voru fluttir úr landi.
3. nóvember 2022
Matt Hancock var heilbrigðisráðherra Bretlands frá 2018-2021. Nú ætlar hann út í óbyggðir Ástralíu.
Slagurinn gegn ógreindri lesblindu leiðir fyrrverandi ráðherra inn í frumskóg
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra Íhaldsflokksins í Bretlandi hefur verið rekinn úr þingflokknum fyrir að taka að sér þátttöku í raunveruleikaþætti í óbyggðum Ástralíu. Sjálfur segist hann ætla að reyna að tala til fjöldans um lesblindu í þáttunum.
2. nóvember 2022
Landsbankahúsið á Akureyri var tekið í notkun árið 1954.
Fjárfestingafélag Samherja kaupir Landsbankahúsið á Akureyri
Fjárfestingafélagið Kaldbakur bauð hæst í Landsbankahúsið á Akureyri. Kaupverðið nemur 685 milljónum króna.
2. nóvember 2022
Sjúkrahúsið á Akureyri er varasjúkrahús fyrir Landspítala. Framlög til sjúkrahússins nema 10 milljörðum á fjárlögum næsta árs, en stjórnendur segja 500 milljónir vanta til viðbótar inn í grunnreksturinn.
Sjúkrahúsið á Akureyri segir 500 milljónir skorta inn í reksturinn
Í minnisblaði frá SAk til fjárlaganefndar segir að 500 milljónir vanti inn í grunnrekstur stofnunarinnar á næsta ári. Stjórnendur SAk segja það eiga að vera á hendi stjórnvalda að taka ákvarðanir um þjónustuminnkun.
2. nóvember 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Borgaryfirvöld gera ráð fyrir færri starfsmönnum á leikskóla á næsta ári en í ár
A-hluti borgarsjóðs verður rekinn með 15,3 milljarða halla í ár og 6 milljarða halla á því næsta, en árið 2024 á afkoman að vera orðin jákvæð, með hagræðingu og leiðréttingu á framlögum ríkisins til velferðarmála, samkvæmt áætlunum borgarinnar.
1. nóvember 2022
Kosið er til þings í Danmörku í dag. Hér er Lars Løkke Rasmussen formaður Moderaterne á kjörstað í morgun.
Kemur Lars Løkke heim?
Allar líkur eru á því að ríkisstjórnarmyndun í Danmörku eftir kosningar dagsins verði flókin. Margt virðist velta á því hvernig Lars Løkke Rasmussen kýs að spila úr væntum kosningasigri hans nýja afls, sem stendur utan blokkastjórnmálanna.
1. nóvember 2022
Samninganefnd Eflingar afhenti Samtökum atvinnulífsins í dag kröfugerð sína fyrir komandi kjaraviðræður.
Efling gerir kröfu á Samtök atvinnulífsins um 167 þúsund króna hækkanir á öll laun til 2025
Samninganefnd Eflingar vill að öll mánaðarlaun hækki um 167 þúsund krónur í áföngum, í samningum sem byggi á forskrift Lífskjarasamningsins og verði í gildi til ársins 2025. Kröfugerð stéttarfélagsins fyrir komandi kjaraviðræður hefur verið birt.
31. október 2022
Skilaboð sem birtust á auglýsingaskilti í morgun.
Auglýsingaherferð, ekki hakkarar
Skilaboð á rafrænum auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að skiltin hafi verið „hökkuð“ eru hluti af auglýsingaherferð, en ekki til marks um netárás á rekstraraðila skiltanna.
31. október 2022
Hvítrússneski læknirinn er kallaður Andrei í umfjöllun CNN.
Flúði Hvíta-Rússland með röntgenmyndir særðra rússneskra hermanna
Hvítrússneskur læknir sem hefur fengið hæli í Litáen ásamt fjölskyldu sinni lýsir því að hörmungarástand hafi verið á spítölum í suðurhluta Hvíta-Rússlands í upphafi innrásar Rússa í Úkraínu.
30. október 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Ættu landsréttardómarar að skrá hagsmuni sína nánar?
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra hvort tilefni væri til þess, í ljósi þess að Landsréttur kveður upp flesta endanlega dóma nú til dags, að landsréttardómarar birti ítarlegri hagsmunaskráningu, eins og hæstaréttardómarar hafa gert frá 2017.
29. október 2022
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stjórnendur RÚV hafi ekki staðið alveg nógu þétt við bakið á Helga Seljan og fleirum
Útvarpsstjóri ræðir nýjar siðareglur RÚV í viðtali sem birtist á vef Blaðamannafélagsins í dag. Þar samsinnir hann því að RÚV hefði mátt standa betur við bakið á fréttamanninum Helga Seljan og fleirum í tengslum við ófrægingarherferð Samherja.
28. október 2022
Kúlupennar, skíði, timbur og dekk flutt inn frá Rússlandi eins og fátt hafi í skorist
Innrás Rússa í Úkraínu hefur um margt breytt viðskiptatengslum Íslands og Rússlands og innflutningur þaðan dregist mikið saman. Í margvíslegum vöruflokkum hefur þó lítil breyting orðið á verðmæti innflutnings frá landinu.
28. október 2022
Bjarni Jónsson er þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi.
„Áhrifin á ásýnd íslensks sjáv­ar­út­vegs eru gríð­ar­leg innan lands sem utan“
Sumum þingmönnum þótti fullt tilefni til að ræða orðsporsáhættu Íslands vegna Samherjamálsins á þingi í dag, en öðrum ekki. Þingmaður Viðreisnar sagði þögn um framgang rannsóknarinnar vera æpandi og þingmaður Flokks fólksins sagði málið „101 í mútum“ .
27. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Það sem helst sé vandræðalegt við Samherjamálið sé að þingmenn vilji ræða það
Sérstök umræða um rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands fór fram á Alþingi í dag. Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra var til svara og sagðist meðal annars ekki vita til þess að embætti héraðssaksóknara væri vanfjármagnað.
27. október 2022
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent.
Verðbólgan þokast upp í fyrsta skipti síðan í júlí – mælist nú 9,4 prósent
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent á ársgrundvelli eftir að hafa mælst 9,3 prósent í síðasta mánuði.
27. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður LÍV og Vilhjálmur Birgisson er formaður SGS.
Verslunarmenn og Starfsgreinasambandið ætla saman í kjaraviðræðurnar
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinasamband Íslands ætla að „taka höndum saman“ í viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Hátt í 90 þúsund manns á almennum vinnumarkaði eru innan landssambandanna tveggja.
26. október 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir var fyrrverandi trúnaðarmaður hlaðmanna á Reykjavíkurflugvelli er henni var sagt upp, að mati Félagsdóms.
Ólöf Helga taldist ekki hafa umboð sem trúnaðarmaður – Uppsögnin ekki ólögleg
Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Icelandair hafi ekki brotið gegn lögum með því að segja Ólöfu Helgu Adolfsdóttur upp störfum sem hlaðmanni á Reykjavíkurflugvelli.
25. október 2022
Umfang fiskeldis nú orðið 13 prósent af öllum sjávarútveginum
Heildartekjur af fiskeldi á Íslandi námu 48 milljörðum króna í fyrra. Heilt yfir varð um 700 milljóna króna tap á rekstri í greininni á síðasta ári, samkvæmt greiningu frá Deloitte.
25. október 2022
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki högnuðust samanlagt um 65 milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt því sem fram kemur í nýjum Sjávarútvegsgagnagrunni Deloitte.
Arðgreiðslur úr sjávarútvegi 18,5 milljarðar í fyrra
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki högnuðust samanlagt um 65 milljarða króna í fyrra. Þar af voru 18,5 milljarðar króna greiddir út í arð til eigenda fyrirtækjanna. Bókfært eigin fé sjávarútvegsfélaga nam 353 milljörðum undir lok síðasta árs.
25. október 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Drög að íslensku „Carlsberg-ákvæði“ komin frá innviðaráðherra
Tveir starfshópar um húsnæðismál hafa á undanförnum árum mælt með að sveitarfélög fái heimild til að gera kröfur um að ákveðið hlutfall íbúða á uppbyggingarreitum verði hagkvæmar íbúðir. Nú hefur innviðaráðherra lagt fram drög um slíkar breytingar.
24. október 2022