Færslur eftir höfund:

Oddur Stefánsson

Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
10. desember 2017
Einræðisherrann, Krókódíllinn og Gucci-Grace: valdabrask eða valdarán í Simbabve?
Simbabveski herinn hefur tekið yfir valdataumana í landinu og situr Robert Mugabe, forseti landsins, í stofufangelsi.
19. nóvember 2017
Herra Trump fer til Asíu
Trump hóf tólf daga Asíuferð sína síðastliðinn sunnudag með því að taka níu holur með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á Kasumigaseki-vellinum í útjaðri Tókýó.
12. nóvember 2017
Frjáls viðskipti með vörur milli landa eru að verða erfiðari en þau voru áður.
Fríverslunarviðræður í auknum mæli háðar stjórnmálalegri hagsmunagæslu
Fríverslunarviðræður eru í auknum mæli háð stjórnmálalegri hagsmunagæslu ríkja og endurspeglast það í að fríverslun, aðgengi að mörkuðum og viðskiptaþjónustu hafa fengið aukið vægi í hlutverki utanríkisþjónustu, einnig á Íslandi.
15. október 2017
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans.Nýr sameinaður stjórnarandstöðuflokkur undir forystu hins vinsæla borgarstjóra Tókýó, Yuriko Koike, gæti komið Abe á óvart en hann hefur tilkynnt að hann muni segja af sér ef hann fær ekki meirihluta á þingi.
Abe boðar til þingkosninga í Japan
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, hefur rofið þing og efnt til nýrra þingkosninga sem haldnar verða 22. október. Þær munu, að sögn Abe, gefa almenningi tækifæri til að meta viðbrögð ríkisstjórnarinnar við vaxandi spennu á Kóreuskaga.
8. október 2017
 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
„Brexit er ekki framtíð Evrópu“
Jean-Claude Juncker útlistaði metnaðarfullar áherslur fyrir sambandið á næstu árum í árlegri ræðu sinni í Evrópuþinginu. Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem Juncker gat bent á jákvæðar hagtölur og tilkynnti að Brexit væri ekki framtíð Evrópu.
1. október 2017
Umdeild þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu
Til stendur að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fari fram 1. október í óþökk spænskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslan brýtur í bága við stjórnarskrá og hefur ríkisstjórn Spánar lýst yfir að hún muni koma í veg fyrir hana.
1. október 2017
Uhuru Kenyatta, sitjandi forseti, hefur hafið kosningabaráttu sína að nýju.
Forsetakosningar í Keníu dæmdar ógildar
Hæstiréttur Keníu úrskurðaði þann 1. september nýafstaðnar forsetakosningar í landinu ógildar. Skiptar skoðanir eru um forsendur og afleiðingar úrskurðarins en er hann talinn ummerki um styrkingu lýðræðis og sjálfstæði dómstóla í landinu.
10. september 2017
Annað hvort Jonas Gahr Støre og Erna Solberg eru talin langlíklegust til að verða forsætisráðherrar eftir kosningarnar.
Þingkosningar í Noregi – hvað gerist þegar olían klárast?
Umræðan um hvort eigi að opna fyrir olíuleit á hafsvæðum í kringum Lofotoen- og Vesterålen-eyjaklasana fyrir utan strönd Norður-Noregs hefur orðið að ágreiningsmáli í kosningabaráttunni. Umræðan hefur leitt til spurninga um hagkerfi og orkuframtíð Noregs.
3. september 2017
Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan.
Ísland austursins
Forsætisráðherra Pakistan sagði af sér nýlega vegna Panamalekans. Hann er annar þjóðarleiðtoginn sem hefur þurft að víkja úr embætti vegna gagnabirtingarinnar, en hinn var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
13. ágúst 2017
Morðtíðni hefur aukist mikið í Mexíkó undanfarin misseri vegna innbyrðis átaka glæpagengja. Hér sjást íbúar smábæjar í landinu hylja andlit sín og undirbúa sig undir komu glæpagengis.
Þrjú morð á klukkustund: Eiturlyfjastríðið í Mexíkó verður blóðugra
Fleiri og smærri glæpagengi, aukin eftirspurn eftir ópíum og ríkisstjórabreytingar skýra meðal annars þriðjungs aukningu í fjölda morða í Mexíkó. Oddur Stefánsson fjallar um eiturlyfjastríðið.
24. júlí 2017
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017
Xi JInping, forseti Kína.
„Nýi Silkivegurinn“ tekur á sig mynd
Fyrsta vöruflutningalestin sem sem flytur vörur eftir „Nýja Silkiveginum“ hefur hafi för sína. Hún fer frá London til hafnarborgar á austurströnd Kína. Tilurð leiðarinnar, sem tekur 18 daga, er liður í því að styrkja stöðu Kína enn frekar.
17. apríl 2017
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
16. apríl 2017
Einræðistaktar vekja upp vondar minningar í Paragvæ
Mótmælendur brenndu þinghúsið í Asunción, höfuðborg Paragvæ, á laugardaginn síðastliðinn eftir að öldungadeild þingsins samþykkti fyrir luktum dyrum stjórnarskrárbreytingar sem munu leyfa Horacio Cartes, sitjandi forseta, að bjóða sig fram til endurkjörs.
9. apríl 2017
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017
Donald Trump og Xi Jinping.
Norður-Kórea og stórveldin tvö
Stjórnvöld í Norður-Kóreu halda því fram að landið hafi náð merkum áfanga í þróun eldflauga sem drífa lengra og gætu hæft skotmörk í bæði Japan og Bandaríkjunum. Þessi öra þróun gerist samhliða gagnrýni ríkisstjórnar Trump á Kína fyrir að ekki gera nóg.
26. mars 2017
Fjöldamótmæli gegn spillingu bera árangur í Rúmeníu
Í vikunni sem leið mótmæltu allt að sex hundruð þúsund manns í Rúmeníu. Mótmælin eru þau stærstu í landinu síðan 1989 þegar einræðisherrann Nicolae Ceaușescu var hrakinn frá völdum og þau virðast hafa borið árangur, til skamms tíma að minnsta kosti.
12. febrúar 2017
Ali Bongo, forseti Gabon, við opnunarhátíð Afríkukeppninnar.
Afríkukeppnin í Gabon – Spilling, mannréttindabrot og fótbolti
Afríkukeppnin í fótbolta karlalandsliða stendur yfir þessa dagana í Gabon og munu Egyptar mæta Kamerúnum í úrslitaleik á sunnudaginn. Mótið var haldið í landinu þrátt fyrir að valdatíð forseta Gabon,hafi einkennst af mannréttindabrotum og spillingu.
4. febrúar 2017
Yahya Jammeh í opinberri heimsókn á Filippseyjum. Jammeh yfirgaf Gambíu í nótt en óvíst er hvert hann hélt í útlegð sína. Tveggja áratuga harðstjórn hans er því lokið.
Einræðisherrann í útlegð og nýkjörinn forseti tekur við
Adama Barrow var á fimmtudag svarinn inn í embættið í nágrannalandinu Senegal en Yahya Jammeh hefur neitað að víkja úr embætti. Hermenn frá vestur-afrískum ríkjum marseruði inn í Gambíu til að þrýsta á hann að víkja. Jammeh lét undan þrýstingi í nótt.
22. janúar 2017
Árangur Kína í stríðinu gegn mengun
Eftir að stjórnvöld í Kína lýstu yfir stríði gegn mengun vorið 2014 hafa þau sett sér ýmis loftslagsmarkmið, fullgilt Parísarsáttmálann og aukið fjárfestingar til endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Kolabrennsla þeirra er þó gríðarlegt vandamál á heimsvísu.
8. janúar 2017
Einræðistaktar Erdogan
2016 hefur verið viðburðaríkt ár í Tyrklandi. Aukin tíðni hryðjuverkaárása, misheppnuð valdaránstilraun, auknir einræðistaktar hjá forseta landsins, Recep Tayyip Erdogan, og átökin í Sýrlandi hafa sett djúp stjórnarfarsleg spor í landinu.
28. desember 2016
Paolo Gentilon tók nýverið við af Matteo Renzi sem forsætisráðherra Ítalíu. Þeir sjást hér saman í liðinni viku.
Ósigur Renzi og næstu skref á Ítalíu
Paolo Gentiloni var á sunnudaginn síðastliðinn útnefndur nýr forsætisráðherra Ítalíu og hefur staðið í ströngu þessa viku við að skipa nýja ríkisstjórn. Hún er sú 64. í röðinni eftir seinni heimsstyrjöld.
17. desember 2016
„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
4. desember 2016
François Fillon.
Óvænt tilkoma Fillon hristir upp í frönsku forsetakosningunum
François Fillon vann stórsigur í prófkjöri hins íhaldssama Repúblíkanaflokks á sunnudaginn síðastliðinn. Sem helsti valkostur við öfgahægriframbjóðandann Marine Le Pen, veltur mikið á Fillon fyrir framtíð ESB ekki síður en framtíð Frakklands.
30. nóvember 2016