Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sólveig Anna Jónsdóttir.
Krafa um að aðflutt fólk aðlag­aði sig að hreyf­ing­unni, ekki öfugt
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að útlendingaandúð vera í hreyfingunni, en í mismiklum mæli. Einn starfsmaður Eflingar hafi sagt til að mynda sagt að aðflutta fólkið í félaginu, um helmingur félagsmanna, ætti „bara að læra íslensku“.
7. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna ekki búin að ákveða hvort hún bjóði sig aftur fram til formennsku
Fráfarandi formaður Eflingar segist skilja bollaleggingar um hvort hún muni bjóða sig aftur fram til formennsku. Hún hafi fengið gríðarlegt magn skilaboða frá félagsfólki um að hún megi ekki fara frá baráttunni.
7. nóvember 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem mynduð var eftir kosningarnar 2017. Ljóst er að hún verður ekki eins skipuð nú og þá, enda tveir þeirra sem þá settust í ráðherrastóla ekki lengur á þingi.
Minni stuðningur við ríkisstjórnina nú en þegar hún var fyrst mynduð
Þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var fyrst mynduð studdu rúmlega 74 prósent landsmanna hana. Nú, þegar sú ríkisstjórn er að byrja nýja vegferð, mælist stuðningurinn töluvert minni þrátt fyrir að stjórnarflokkarnir hafi bætt við sig þingmönnum.
6. nóvember 2021
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Kostir og gallar þess að selja Malbikunarstöðina Höfða verða kannaðir
Malbikunarstöð í eigu Reykjavíkurborgar, sem mun brátt flytja til Hafnarfjarðar, var með 91 prósent hlutdeild í malbikunarverkefnum borgarinnar á árunum 2017 til 2020. Borgarstjóri segir í inngangi nýrrar greinargerðar að skoðað verði að selja stöðina.
6. nóvember 2021
Mistökin sem ég gerði voru að vera ekki meira „kallinn“, að vera ekki meiri „stjóri stjóri“
Sólveig Anna Jónsdóttir er hætt sem formaður Eflingar. Hún segir sig og samstarfsfólk sitt hafa náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni fyrir bættum kjörum verka- og láglaunafólks en að starfsfólk Eflingar hafi ekki skilið baráttuna.
6. nóvember 2021
Bankarnir högnuðust meira á níu mánuðum en þeir hafa gert innan árs frá 2015
Sameiginlegur hagnaður stóru bankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmlega 60 milljarðar króna. ð
6. nóvember 2021
Frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson stýra Samherja. Þar til í fyrra voru þeir stærstu eigendur fyrirtækisins en þá framseldu þeir hlutabréf í innlendu starfseminni til barna sinna.
Samherji og mögulega tengdir aðilar halda nú á meira en 22 prósent af öllum kvótanum
Fjórar blokkir eru með yfirráð yfir 60 prósent af öllum kvóta sem úthlutað hefur verið á Íslandi. Sú stærsta, sem hverfist um Samherja, heldur á yfir 22 prósent af öllum kvóta. Samkvæmt lögum mega tengdir aðilar ekki halda á meira en tólf prósent.
5. nóvember 2021
Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Áætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur frá Orkuveitunni hækki
Reykjavíkurborg, sem er stærsti eigandi Orkuveitu Reykjavíkur, áætlar að arðgreiðslur út úr henni verði á bilinu fimm til sex milljarðar króna á ári á næstu árum. Gangi þær áætlanir eftir verða arðgreiðslurnar fjórum sinnum hærri 2026 en þær voru 2019.
5. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Agnieszka tekin við formennsku í Eflingu
Á stjórnarfundi í Eflingu í dag var afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns þessa næst stærsta stéttarfélags landsins afgreidd. Kosið verður um nýjan formann fyrir lok marsmánaðar á næsta ári.
4. nóvember 2021
Brim, Ísfélag Vestmannaeyja, Samherji og Síldarvinnslan eru þau fjögur sjávarútvegsfyrirtæki sem halda á mestum kvóta. Guðmundur Kristjánsson, Guðbjörg Matthíasdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Gunnþór Ingvason stýra eða eiga þau fyrirtæki.
Samþjöppun í sjávarútvegi aukist – Tíu stærstu halda á tveimur þriðja hluta kvótans
Á einu ári hefur heildarverðmæti úthlutaðs kvóta sem tíu stærstu útgerðir landsins halda á farið úr því að vera 53 prósent í að vera rúmlega 67 prósent. Auknar heimildir til að veiða loðnu skipta þar umtalsverðu máli.
4. nóvember 2021
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stærsti eigandi Brims.
Brim komið yfir lögbundið kvótaþak og heldur á 13,2 prósent úthlutaðs kvóta
Samkvæmt lögum má engin útgerð á Íslandi halda á meira en tólf prósent af verðmæti úthlutaðra aflaheimilda hverju sinni. Brim, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er nú komið yfir þau mörk.
3. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni segist hafa trú á að ný ríkisstjórn verði mynduð í næstu viku
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sé á lokametrunum. Hann vonast til að vinnan við það fari að klárast. Gengið út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra.
3. nóvember 2021
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum. Þau hafa setið að völdum frá 2018.
A-hluti Reykjavíkurborgar verður rekinn í 18,9 milljarða halla á árunum 2020 til 2022
Spár og áætlanir gera ráð fyrir að samstæða Reykjavíkurborgar verði rekin í afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun. Sá hluti borgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum verður hins vegar rekinn í tapi.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska
Segir fáránleika kröfu Guðmundar um afsögn varaformanns Eflingar „óbærilega“ ógeðslegan
Sólveig Anna Jónsdóttir segir varaformann Eflingar vera fyrsta raunverulega fulltrúa aðflutts verkafólks í verkalýðsbaráttunni, en um helmingur félagsfólk í Eflingu er aðflutt fólk.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna segist hafa orðið fyrir ofbeldishótunum frá starfsmanni Eflingar
Formaður Eflingar segist hafa tekið sína ákvörðun. Hún sé að viðurkenna fyrir sér sjálfri hverjar takmarkanir sínar sem manneskju eru þegar fólk sé reiðubúið að svipta hana ærunni opinberlega en „stendur þögult hjá á meðan ég er sjálf beitt ofbeldi“.
1. nóvember 2021
Meirihluti stjórnar Eflingar hvetur Guðmund til að segja af sér
Dramatíkin í Eflingu heldur áfram. Ellefu stjórnarmenn í félaginu hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna Guðmund Baldursson, félaga þeirra í stjórninni, harðlega.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir sendi öllum starfsmönnum Eflingar bréf í gærkvöldi þar sem hún greindi frá afsögn sinni.
Sólveig Anna í bréfi til starfsmanna: Tímasetning umfjöllunar engin tilviljun
Fráfarandi formaður Eflingar segir í bréfi sem hún sendi starfsfólki að umfjöllun um ályktun þeirra sem innihélt gagnrýni á stjórnendur væri í augljósu samhengi við yfirstandandi baráttu gegn réttindabrotum á trúnaðarmanni á Reykjavíkurflugvelli.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Starfsmenn Eflingar vilja að stjórnendur „viðurkenni, taki ábyrgð á og leysi vandann“
Í ályktun starfsmanna Eflingar, sem samþykkt var á föstudag, kom fram að þeir töldu ósanngjarnt að stjórnendur veltu ábyrgð á innanhúsmálum yfir á sig. Bæði formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa tilkynnt um afsagnir sínar vegna ályktunarinnar.
1. nóvember 2021
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Fjármálaráðuneytið lagði ekki í sérstaka vinnu til að reikna út heimtur af stóreignaskatti
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði í útvarpsviðtali í aðdraganda kosninga að flokkur hans hafi látið reikna út kostnað af skattatillögum Samfylkingarinnar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í aðdraganda kosninga. Ráðuneytið segir þetta ekki rétt.
1. nóvember 2021
Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.
Viðar Þorsteinsson hættir líka hjá Eflingu - Mun afhenda uppsagnarbréf í dag
Framkvæmdastjóri Eflingar ætlar að fylgja formanni stéttarfélagsins út úr því. Hann mun afhenda uppsagnarbréf í dag. Formaðurinn, Sólveig Anna Jónsdóttir, tilkynnti um afsögn sína í gær.
1. nóvember 2021
Stjórnarmyndunarviðræðurnar orðnar þær næst lengstu í 30 ár
Orkumál, skattkerfisbreytingar, kostnaðarsöm kosningaloforð og heilbrigðismál eru stærstu ásteytingarsteinarnir í viðræðum milli stjórnarflokkanna um endurnýjað samstarf.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar - Segir starfsfólk hafa hrakið sig úr starfi
Formaður Eflingar hefur tilkynnt stjórn stéttarfélagsins um afsögn sína. Ástæðan er texti sem trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar samþykktu í sumar þar sem hún er meðal annars ásökuð um að halda „aftökulista“ og fremja kjarasamningsbrot.
31. október 2021
Þórður Snær Júlíusson
Er í lagi að sjávarútvegur borgi meira í arð en skatta?
30. október 2021
Næst stærsti lífeyrissjóðurinn býður nú upp á breytileg óverðtryggð íbúðalán
Tveir af þremur stærstu lífeyrissjóðum landsins bjóða nú upp á óverðtryggð breytileg íbúðalán sem eru á sambærilegum eða betri kjörum en þau sem bankarnir bjóða. Það er mikil kúvending en lántakendur hafa flykkst frá sjóðunum til banka undanfarið.
29. október 2021
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskipti með bankann í íslensku kauphöllinni fyrr á þessu ári.
Hlutabréf í Íslandsbanka hafa hækkað meira en í öllum öðrum bönkum á Norðurlöndunum
Hluthöfum í Íslandsbanka hefur fækkað um í kringum sjö þúsund frá útboði. Markaðsvirði bankans hefur á sama tíma aukist um 60 prósent og þeir sem hafa selt sig út hafa getað tekið út góða ávöxtun á fjárfestingu sinni á rúmum fjórum mánuðum.
29. október 2021