Samfylkingin bætir aðeins við sig hjá Gallup – Vinstri græn dala hjá MMR
Stuðningur við ríkisstjórnina dregst saman um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða. Hann er mun minni en stuðningur við stjórnina mældist eftir að hún tók við 2017 en meiri en hann mældist nokkrum dögum fyrir síðustu kosningar.
2. desember 2021