Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Samfylkingin bætir aðeins við sig hjá Gallup – Vinstri græn dala hjá MMR
Stuðningur við ríkisstjórnina dregst saman um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða. Hann er mun minni en stuðningur við stjórnina mældist eftir að hún tók við 2017 en meiri en hann mældist nokkrum dögum fyrir síðustu kosningar.
2. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þriðjudag.
Það kostar 540 milljónir á ári að tvöfalda frítekjumark ellilífeyrisþega
Tvöföldum á frítekjumarki ellilífeyrisþegar nýtist nokkur þúsund manns og kostar rúmlega 60 prósent af þeim tekjum sem ríkið verður af á næsta ári vegna þess að gistináttaskattur verður ekki rukkaður inn.
2. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
1. desember 2021
Milljarðar gætu ratað úr fyrirtæki í eigu borgarinnar í ríkissjóð vegna afleiðusamninga við Glitni
Orkuveita Reykjavíkur vildi ekki gera upp afleiðusamninga við Glitni HoldCo vegna þess að hún taldi að félagið hefði framselt samninganna til ríkissjóðs og að það hefði þegar fengið bætur fyrir afglöp endurskoðenda í sátt við PwC.
1. desember 2021
Ríkið reiknar með að fá 75 milljarða fyrir helming af eigninni í Íslandsbanka á næsta ári
Sá hlutur sem ríkið seldi í Íslandsbanka í sumar hefur hækkað um rúmlega 31 milljarð króna í virði á nokkrum mánuðum. Reiknað er með að ríkissjóður fái 75 milljarða fyrir helming útistandandi hlutar síns í bankanum næsta sumar. Restin verður seld 2023.
30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
30. nóvember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
29. nóvember 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir.
Fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneyti og þjóðarleikvangar færast til
Miklar tilfærslur eru á málaflokkum milli ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt forsetaúrskurði heyrir fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneytið og nýtt ráðuneyti fer með málefni þjóðarleikvanga.
29. nóvember 2021
Allt sem þú þarft að vita um nýjan stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar
Stefnt er að því að lækka skatta, selja banka og láta fjármagnseigendur greiða útsvar. Auðvelda á fyrirtækjum að virkja vind og endurskoða lög um rammaáætlun.
28. nóvember 2021
Vinstri græn fá sjávarútvegsmálin og Framsókn sest í heilbrigðisráðuneytið
Miklar breytingar verða gerðar á stjórnarráði Íslands, ný ráðuneyti verða til og málaflokkar færðir. Ráðherrarnir verða tólf og sá sem bætist við fellur Framsóknarflokknum í skaut. Vinstri græn stýra sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
27. nóvember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
27. nóvember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Traust á niðurstöðu kosninga rofið
26. nóvember 2021
Reykjavík ber uppi félagslega þjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Íbúar Reykjavíkur borga tvöfalt hærri upphæð en allir hinir íbúar höfuðborgarsvæðisins í veitta félagsþjónustu. Um 29 prósent af öllum skatttekjum höfuðborgarinnar fara í slíka þjónustu á meðan að þeir sem búa í Kópavogi borga undir 15 prósent.
26. nóvember 2021
Við undirskriftina í nótt.
Starfsemi Alvogen í Asíu seld fyrir tugi milljarða – Sjóður Wessman kaupir og selur
CVC Capital Partners og Temasek hafa selt hluti í lyfjafyrirtækjum í Asíu sem Alvogen á. Dótturfélag stærstu skráðu fyrirtækjasamstæðu Taílands er kaupandinn ásamt fjárfestingastjóði sem stýrt er af Róberti Wessman.
26. nóvember 2021
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Bergþór sá eini sem hlaut sæti eftir endurtalningu sem samþykkti eigið kjörbréf
Þegar talið var aftur í Norðvesturkjördæmi leiddi það til þess að fimm frambjóðendur misstu sæti sitt á þingi og fimm aðrir fengu slíkt sæti. Einungis einn þeirra sem komst inn kaus með því að endurtalningin myndi standa.
26. nóvember 2021
Arion banki hækkar vexti um 0,4 prósentustig – Breytilegir vextir nú 4,29 prósent
Tveir af þremur stærstu bönkum landsins hafa hækkað íbúðarlánavexti í gær og í dag. Sá þriðji mun líklega fylgja á eftir fyrir vikulok. Ástæðan er stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í síðustu viku.
25. nóvember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er sá ráðherra sem bar ábyrgð á framkvæmd Ferðagjafarinnar.
Ráðuneyti braut gegn persónuverndarlögum með framkvæmd Ferðagjafar og fékk sekt
Smáforritið sem notað var til að dreifa ferðagjöf stjórnvalda sótti um tíma, án vitneskju eigenda símtækja, aðgang að „myndavél til þess að taka ljósmyndir og myndbönd, svo og að hljóðnema til að taka upp hljóð og breyta hátalarastillingum símtækis.“
25. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og félagar hans í ríkisstjórninni geta verið sátt með að hallinn í ár stefnir í að vera mun minni en áætlað var.
Einkaneysla, bankahagnaður, íbúðarkaup, dauði og drykkja juku tekjur ríkissjóðs
Tekjur ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins voru tíu prósent hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Auknar skatttekjur og sala á hlut í Íslandsbanka eru ástæðan.
25. nóvember 2021
Höfuðstöðvar Landsbankans.
Stærsti bankinn ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum í kjölfar stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,5 prósent í síðustu viku. Fyrir liggur að íbúðalánaveitendur munu hækka óverðtryggðra vexti sína í kjölfarið. Sá fyrsti, Landsbankinn, gerði slíkt í dag. Um helmingur allra íbúðalána er nú óverðtryggður.
24. nóvember 2021
Þegar mest var komu 2,3 milljónir ferðamanna til Íslands á einu ári. Nú er reiknað með að fjöldi þeirra í ár verði rúmur fimmtungur af þeim fjölda.
Spá því að fjöldi ferðamanna verði 720 þúsund í ár – Svipaður fjöldi og kom árið 2012
Samkvæmt spá Seðlabankans verður framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar jákvætt í fyrsta sinn síðan árið 2019 á næsta ári. Þar telur að bankinn reiknar með rúmlega tvöföldun ferðamanna en mestu skipta auknar loðnuveiðar.
24. nóvember 2021
Erlendir fjárfestar hafa selt eignir á Íslandi fyrir næstum hundrað milljarða á einu ári
Erlendir sjóðir hafa selt ríkisskuldabréf og hlutabréf fyrir gríðarlegar fjárhæðir á síðastliðnu ári. Mest seldu þeir frá því í fyrrahaust og fram á árið 2021. Ef sala á íslenskum fjarskiptainnviðum verður samþykkt mun erlend nýfjárfesting verða jákvæð.
22. nóvember 2021
Skuldaviðmið Reykjavíkurborgar verður yfir 150 prósent frá 2022 og fram til ársins 2026
Skuldaviðmið, hlutfall heildarskulda af reglulegum tekjum sveitarfélaga, má vera 200 prósent út árið 2025. Reykjavíkurborg ætlar að nýta sér þetta svigrúm skarpt á næstu árum og fara með skuldaviðmiðið úr 79 prósent 2019 í 156 prósent 2023.
20. nóvember 2021
Skólfustungur var tekin af kísilverksmiðjunni í ágúst 2014. Á meðal þeirra sem tóku hana voru þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og þáverandi iðnaðarráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Eigandinn segir mikinn kaupáhuga á kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík
Í febrúar sagði bankastjóri Arion banka að litlar vonir væru um að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík myndi starfa aftur. Nú segir bankinn að mikill áhugi sé á henni vegna breyttra markaðsaðstæðna og að viðræður standi yfir við áhugasama kaupendur.
20. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, sem situr í undirbúningsnefnd um rannsókn kjörbréfa.
Svandís hefur talað fyrir uppkosningu en hinir stjórnarflokkarnir vilja aðra niðurstöðu
Það mun liggja fyrir á fimmtudag í næstu viku hvort kjósa þurfi aftur í Norðvesturkjördæmi eða hvort endurtalning verði látin gilda. Engin eining er milli flokka um niðurstöðuna, ekki einu sinni innan raða ríkisstjórnarflokkanna.
19. nóvember 2021