Katrín Atladóttir ekki í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í vor
Tveir af átta borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks hafa nú tilkynnt að þeir muni ekki sækjast eftir endurkjöri. Katrín Atladóttir lýsir yfir stuðningi við Hildi Björnsdóttur.
3. janúar 2022