Stríðið um SÁÁ og það sem samtökin mega rukka ríkissjóð fyrir
Harðvítugar deilur eru um hvort SÁÁ hafi verið heimilt að fá greiðslur úr ríkissjóði fyrir þjónustu á tímum kórónveirufaraldurs sem var með öðru sniði en áður.
19. janúar 2022