Áslaug Arna braut gegn lögum með því að setja Ásdísi Höllu sem ráðuneytisstjóra
Umboðsmaður Alþingis segir að lögbundnar undantekningar frá því að auglýsa stöðu ráðuneytisstjóra í nýju ráðuneyti lausa til umsóknar, og að setja einhvern tímabundið í embættið á þeim grundvelli sem ráðuneytið byggði á, hafi ekki átt við.
4. mars 2022