Alls 22,5 prósenta hlutur í Íslandsbanka seldur með 2,25 milljarða króna afslætti
Bjarni Benediktsson er búinn að ákveða að ríkissjóður selji stóran hlut í Íslandsbanka fyrir 52,65 milljarða króna. Ríkið mun eiga 42,5 prósent hlut í bankanum og hefur selt bréf í honum fyrir 108 milljarða króna frá því í fyrrasumar.
23. mars 2022