Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka sagði upp störfum
                Miklar hræringar hafa verið í efstu stöðum hjá Arion banka síðustu daga eftir að aðstoðarbankastjórinn hætti og réð sig til SKEL fjárfestingafélags. Nú hefur Lýður Þ. Þorgeirsson sagt upp störfum.
                
                   11. apríl 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							

            


















