Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Einar Þorsteinsson og Þordís Lóa Þórhallsdóttir leiða tvö af þeim fjórum framboðum sem munu ræða saman um myndun meirihluta.
Framsókn býður Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn til viðræðna um myndun meirihluta
Bandalag þriggja flokka mun ræða við Framsókn um myndun meirihluta í Reykjavík sem myndi hafa 13 af 23 borgarfulltrúum á bakvið sig. Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 11 til að svara spurningum fjölmiðla um málið.
24. maí 2022
Hildur Björnsdóttir.
Hildur kallar Samfylkingu, Viðreisn og Pírata „þrjóskubandalag“ og biðlar til Framsóknar
Oddviti Sjálfstæðisflokks biðlar til Framsóknarflokksins um að hafa „hugrekkið til að svara kröfu kjósenda um breytt stjórnmál.“ Bandalag Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar hefur kallað eftir viðræðum við Framsókn um myndum 13 manna meirihluta í borginni.
23. maí 2022
Karlar ráða íslenskum peningaheimi en konur að mestu í aukahlutverkum
Kjarninn hefur í níu ár framkvæmt úttekt á kynjahlutföllum þeirra sem stýra þúsundum milljarða króna í ýmis fjárfestingaverkefni hérlendis. Í níu ár hefur niðurstaðan verið svipuð, karlar eru allt um lykjandi. Í ár eru karlarnir 91 en konurnar 13.
23. maí 2022
Blikastaðalandið sem var í aðalhlutverki í ólögmætri einkavæðingu ríkisfyrirtækisins
Nýverið var tilkynnt um stórtæka uppbyggingu á jörðinni Blikastöðum, sem tilheyrir Mosfellsbæ. Þar á að byggja þúsundir íbúða og fjölga íbúum bæjarins um tugi prósenta. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áform hafa verið uppi um uppbyggingu þar.
22. maí 2022
Þórður Snær Júlíusson
Að vinna þegar maður tapar
19. maí 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir marga hljóta að spyrja hvað LOGOS fékk greitt fyrir minnisblað um Bankasýsluna
Þingmaður Samfylkingar segir að ef mönnum sé alvara um að fara í saumana á sölunni á Íslandsbanka sé það ekki ekki gert með aðkeyptum lögfræðiálitum sem bæta engu við málflutninginn og er komið með forgangi til ákveðinna fjölmiðla til forsíðubirtingar.“
18. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa segir ekki ólíklegt að Viðreisn og Framsókn séu að fara að vinna saman
Oddviti Viðreisnar segir Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eiga málefnalega samleið í mikilvægum málaflokkum og að Framsókn virðist standa nærri þeim. Það sé þó ljóst að gamli meirihlutinn sé fallinn og að næstu skref séu að mynda nýjan.
18. maí 2022
Forsætisráðuneytið metur ekki hvort afhenda eigi gögn um ESÍ og fjárfestingaleiðina
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði „sjálfstætt mat“ á almannahagsmuni af birtingu lista yfir þá sem keyptu nýverið í Íslandsbanka. Forsætisráðuneytið telur það ekki hlutverk sitt að leggja sambærilegt mat á birtingu gagna frá Seðlabankanum.
18. maí 2022
Spáin gerir ráð fyrir því að ferðamenn geti orðið allt að 1,6 milljón í ár.
Spá því að stýrivextir fari í fimm prósent og verðbólgan verði 8,4 prósent í lok sumars
Greining Íslandsbanka spáir því að raunverð íbúða hækki um 13,1 prósent í ár á sama tíma og kaupmáttur launa dragist saman um 0,6 prósent. Nú vantar starfsfólk í mannaflsfrekar greinar og það mun að uppistöðu koma erlendis frá.
18. maí 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Lögfræðilegur ráðgjafi Bankasýslunnar segir að jafnræðis hafi verið gætt við bankasöluna
Bankasýsla ríkisins hefur birt minnisblað sem LOGOS gerði fyrir hana. Niðurstaða þess er að stofnunin hafi ekki brotið gegn jafnræðisreglu við sölu á 22,5 prósent hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars. Jafnt aðgengi hæfra fjárfesta hafi verið tryggt.
18. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Ráðherra svarar engu um Samherjamálið þar sem það eigi ekki að lúta „pólitískum afskiptum“
Dómsmálaráðherra segir að embætti sem rannsaki sakamál fái ekki auknar fjárveitingar til að sinna rannsókn tiltekins sakamáls. Á ríkisstjórnarfundi í nóvember 2019 var hugað sérstaklega að fjármögnun rannsóknar héraðssaksóknara á Samherjamálinu.
17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
17. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa útilokar ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn
Þótt þrír af flokkunum sem standa að fráfarandi meirihluta ætli að fylgjast að í komandi viðræðum útilokar oddviti Viðreisnar og eini borgarfulltrúi þess flokks ekki að mynda annars konar meirihluta. Það opnar glufu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að völdum.
16. maí 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar undir umsögnina ásamt aðalhagfræðingi samtakanna.
Samtök iðnaðarins vilja framlengja milljarða króna endurgreiðslur vegna byggingavinnu
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á voru endurgreiðslur vegna „Allir vinna“ átaksins hækkaðar upp í 100 prósent. Á tæpum tveimur árum kostaði það ríkissjóð 16,5 milljarða króna í tekjum sem voru ekki innheimtar.
16. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin, Píratar og Viðreisn ætla að fylgjast að við meirihlutamyndun í Reykjavík
Þrír flokkar úr fráfarandi meirihluta ætla að fylgjast að í komandi meirihlutaviðræðum í Reykjavík. Þeir eiga tvo möguleika á meirihlutamyndun en haldi samfylgd flokkanna þá eru engir aðrir mögulegir meirihlutar án þeirra í stöðunni.
16. maí 2022
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
16. maí 2022
Þórður Snær Júlíusson
Pólitískur jarðskjálfti skekur Ísland
11. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Alls 34 prósent vilja sjá Dag áfram sem borgarstjóra – 16 prósent nefna Hildi
Þeim fjölgar milli kannana sem vilja sjá núverandi borgarstjóra áfram í embættinu, en fækkar sem vilja sjá oddvita stærsta minnihlutaflokksins taka við því.
11. maí 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Meirihlutinn í Hafnarfirði fallinn og Samfylkingin tvöfaldar fjölda bæjarfulltrúa
Mikil spenna er í sveitarstjórnarmálum í Hafnarfirði. Sitjandi meirihluti bætir við sig einu prósentustigi af fylgi en fellur samt. Samfylkingin bætir miklu við sig frá 2018 og flestir bæjarbúar vilja sjá oddvita hennar sem bæjarstjóra.
11. maí 2022
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sögulegt afhroð en Samfylking og Píratar með pálmann í höndunum
Baráttan um borgina virðist ekki ætla að verða sérstaklega spennandi. Núverandi meirihluti mælist með þrettán borgarfulltrúa og um 55 prósent fylgi. Stærstu flokkarnir í meirihlutanum eiga aðra kosti kjósi þeir að mynda annarskonar meirihluta.
10. maí 2022
Klemens Hjartar, meðeigandi hjá McKinsey & Co, flutti erindi á ársfundi SFS sem vakti umtal og athygli.
„Forkastanlegt“ að núll konur séu í 19 manna stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Klemens Hjartar, meðeigandi hjá McKinsey & Co, sagði á ársfundi SFS að kynjahallinn í stjórn sjávarútvegs myndi koma í bakið á greininni. Hann sagði líka að taka þyrfti ósættið um eignarhaldið „mjög alvarlega“. Framkvæmdastjóri SFS tók undir gagnrýnina.
9. maí 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Passa verði upp á að þétting verði ekki svo mikil að hverfin hætti að ganga upp
Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að þverpólitíska sátt vera í öllum flokkum um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Það séu hins vegar óvissuþættir í borgarlínuverkefninu sem hægra fólk eins og hún hafi áhyggjur af.
8. maí 2022
Starfsfólk Landsbankans má ekki taka þátt í útboðum sem bankinn annast
Fjármálaeftirlitið rannsakar mögulega hagsmunaárekstra sem áttu sér stað þegar starfsmenn söluráðgjafa eða umsjónaraðila lokaðs útboðs í Íslandsbanka tóku sjálfir þátt í útboðinu.
7. maí 2022
Í tillögunni sem lögð var fram í borgarráði sagði að yfirlýsingin taki af skarið um undirbúning og byggingu þjóðarhallar í Laugardal.
Viljayfirlýsing um byggingu þjóðarhallar var samþykkt einróma í borgarráði
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um nýja þjóðarhöll er dagsett 3. maí. Hún var hins vegar ekki gerð opinber fyrr en í gær, eftir samþykkt borgarráðs á fimmtudag og ríkisstjórnar á föstudag.
7. maí 2022
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í dag.
Þjóðarhöll á að rísa í Laugardal og framkvæmdum við hana á að vera lokið 2025
Búið er að höggva á hnút milli Reykjavikurborgar og íslenska ríkisins um byggingu þjóðarhallar í Laugardal. Hún mun rísa á næstu þremur árum milli Laugardals og Suðurlandsbrautar.
6. maí 2022